Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐ08LAÐIÐ 3 sé úr sögunni, og hérjum hennar gersanilega sundrsið Kanton sé lögð undlr norður kinversku stjóm- ina Sun Yat Sen er ilúinn. Ritfregn. Þórbergur Þbrðarson: Hvítir hrafnar. Reykjavík, Pientsmiðjan Guteaberg. 1922. Eiíi Ijóðabókin enn, — íjóöa bók, setn liklegt er r.ð sutr.ir hneykslist á, en aðrir kaiii vit leysu, — og þrátt fyrir þetta ekki sú sízta Eitt skáldið enn, — skáld, sem hirðir ekkt um að sk’ýðast neinurn sparibúningi né setja upp helgisvip, heídur fer út af laginu og skælir sig í framan, þegar hann langar til, og segir jafnvei ýmsan Iftt þveginn sannleika, — en þrátt fyrir alt þetta skáld, sem er að mörgu leyti frumiegt, fyndið og IjóSrænt að eðli, og liklegt til þess að fá nokkuð mikla lýðhylli, bæði Ijóit og icynt. Þórbergur er eltt af ijóðrænustu skáldura, sem nú eru uppi bér á landi. Sum af kvæðum hans, þar sem honum tekst að haida alvör nnni til enda, ero sniidarfalleg, — tárhrein ljóðræna (ly ik) É* get eefnt t d. kvæðin Eg er aumingi (þar sctn hann bregður reyndar á' leik í seinustu vísunni), Far vel (,Eg syrgi’ ekki sáiu þína*), V-\- B (II : „Þegar lífið ieiðist mér"), Skó- hljóð d&inna daga og sum af Mun arljóðum (t, d. VI. VII, VIII og IX) Meira er og, en maigur hygg- ur við íyrsta lestur, af spakiegri Hfsreynsíu og sannleika f sumum þeirra kvæða, sem flestir myndi telja til gamankvæða, t. d í nokkr - um af .Munarijóðura" (t. d, I., HI. og XI ), og í kvæðunum AUr ar veraldar vegur, 1 helvíti og Hjónabandsskilmálar. Heine þýðir Þórbergur, eitss og á að þýða þsu ljóð og eins og Jónas Hatigrírasson þýddi þau, nfl. með þvf, að yrkja hann upp á íslenzku, en binda sig ekki við orð og eetningar frnmkvæðanna. Veit eg ekki til, að betur hafl verið þýtt eða ort í andá Heiae’s, síðan Jónas leið, en kvæðin Fjórt t&n ára og Munarljóð IX., — að öllutn Heine þýðöndum ólöstuðum. Höf. sýnir t. d. í Hallbjarnar dráýu, að hann á fleirí strengi til a feörpu sinni, eh ætla mætti eítír iyiri ijóðasöfnum hans @ð dæma Er þar heíl heirnsrás eða veraldarþróua samkvæmt trenaing uoi guðspekinnar og með áhrif um f»á Liiju, og endar hún — i kvæðinu — á Haiibirni Halidórs synii Þa? er sagt frá því, er andinn leitar, út um strendur yztu vona, gleyœdra t,ona, þar sem bára af bláum mari byltir straumura týadra drauma, og vikið að þvf f stefittu, að f djúpi hjartans d linn hnipir dagur gieymdra æflbraga Htrninrunnir hörpu ómar hljóma í brjóstsins kyndardómi. Utn kvæði þau, sera almenn- ingur rekur senniiega helz augun f, gamankvæðin, er það að segja, að hvað sera Öð>u líður, e>u þau bráð skemtileg, og stefna þeirra einatt aiðieg (rnóröísk) þótt Otða iagið sé -tuadum óheflrð ( já t d. Nesin og Sig/ufjörður) Og kvæði eins og t d. Til hypotketista og Futuriskar koeldUemringar eru stór þörí. Vtl eg ráða ötturo, sem hrifnir eru af „futurismus" og »ku bisraus" f málaralistinni, tii að ,stúdera“ þau með athygli., Það er áreiðaniega Jafn auðvelt, að flttna speki í þeim kvæðum, eins 03 fegutð f téningaklessum og litaskræpum sumra málara, sem sniilingar kallast að nýtízku hætti. Msrgs gæti verið að geta enn þá, cn því miður hamla annir mér frá að rita svo um bólc Þórberga, sem gera œætti og ættij — þótt ekkí væri fyrir annað en hreinskiín ina og einiægnina í henai Eg skai aðeins nefna það enn, að bókin cr 120 bia., kostar 5 kr., og þar eru tekia upp fyrri kvæðasöfn höí., Háljir skósblar og Sþaks manns spjarir. Framan á kápunni erfaileg tnynd af hvftum hröfnum Jakob Jók. Smári. im iagiaa a§ vqias. A-lÍStlxm er íisti japiaðar manna við landskjörið 8. júlf. Af flskivciðnm komu í gær Þor- steinn Ingólfsson, Draupnir, Njörð- ur, Jón forseti ög Baidur. Heyrst hefir að einhverjir muni eiga að Farseðlar með „Gullfossi*4 til K<tupmanna- hafnar, ó-*ka«t sóttir ú tanorgun. H ,f. Eimskipafélag Islands. Sa/mag&ið kosiar 12 asra á kilovattstanð. Rafhitun verður ódýrasta., hrein* legasta og þægilegasta hitunin. Strauið með rafbolta, - kostar Rðeins 3 aura á klukku- stund. Sparið ekkl ódýra rafmagn- ið í súmar, og kaupið okkar ágætu rstfofna og - rafstraujárn. Hf. Rafmf. Hltl & Ljón Lauga eg 20 B — Sfmi 830. hætta vetðum og bindast í garð- inn. Belgaum fór til Eaglands í gær roeð f-fisk Nokkur skip ern þegar farin ssð fiska f fs Kröldskemtnn var haldin- -á Eskifirðt 17 júní með ræðuhöld- um, söug og dahsi, að t'lhlutun Alþýðuflokksmanna þar. Leiðrétting. A réttum 25 sek. hljóp Þork Þorkelsson 200 metra hlaupið á iaugárditginn, en ekki 25V3 eins og misprentast hafði f blaðinu í gær. Sjúkrasamlag Seykjavíkar. Skoðunaríæknir próf. Siem. Bjsra* héðinsson, Laugaveg xi, kl. 2—j «. h.; gja'idkeri Isleifur skólastjóri fónsson, Bergstaðastræti 3, sata- iagstfmi ki. 6—8 e. h. Hjálparstöð Hjúkrúnaríflagsiá* Llktt er opin sem hér aegir : Mánudaga . . . . kl. xx—12 í, h. Þriðjudaga . . . — 5 — 6 <s. k.'\ Miðvikudaga . . —- 3 — 4 e h. Föstudaga .... — 5 — 6 é. h. Langardaga ... — 3 — 4 o. h. Hanpendnr „Yerkamannsins" hér í bæ eru vinsamiegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaidið, 5 kr., á afgr. Álþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.