Fréttablaðið - 19.01.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 19.01.2004, Blaðsíða 29
29MÁNUDAGUR 19. janúar 2004 Trygg›u stö›u flína Vi›skiptavinir í Stofni fá afslátt og endurgrei›slu flegar fleir eru tjónlausir Haf›u yfirhöndina Sjóvá-Almennar hlutu Íslensku gæ›aver›launin 2003 fieir sem sameina tryggingar sínar í Stofni fá 10% endurgrei›slu á i›gjöldum sínum flegar fleir eru tjónlausir og árlega fá flúsundir Íslendinga ávísun í pósti frá félaginu. Sjóvá-Almennar eru eina tryggingafélagi› á Íslandi sem umbunar tjónlausum vi›skiptavinum sínum me› flessum hætti. Nánari uppl‡singar fást hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf., Kringlunni 5, í síma 569 2500 e›a á www.sjova.is. Sjóvá-Almennar eru í eigu Íslandsbanka. HIROYUKI SANADA Þessi ábúðarmikli japanski leikari tekur Tom Cruise rækilega í gegn í stórmyndinni The Last Samurai. Hann segist hafa verið hársbreidd frá því að höggva hausinn af leikaranum vinsæla þegar tökur stóðu yfir á einu af mörgum skylmingaatriðum myndarinnar. Sugarbabes og Bond Breska stelpusveitin Sugar-babes gerir það gott út um allan heim en stúlkurnar hafa sem kunnugt er boðað komu sína til Íslands og ætla að spila í Laug- ardalshöllinni þann 8. apríl. Frægðarsól þeirra hefur risið hátt á síðustu mánuðum en þær hafa til að mynda haldið ógleym- anlega tónleika á Glastonbury leikvanginum og voru hrókur alls fagnaðar á Mobo-verðlauna- afhendingunni. Nýjustu stórtíðindin af skutl- unum eru að framleiðendur James Bond myndanna hafa falast eftir því að þær semji titil- lag næstu Bond-myndar. Það eru þó tæp tvö ár í að myndin komi fyrir sjónir almennings og margt getur því breyst í millitíðinni en stelpurnar eru í það minnsta í sjónmáli njósnara hennar hátign- ar. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.