Tíminn - 01.10.1971, Qupperneq 3

Tíminn - 01.10.1971, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 1. október 1971 TIMINN 3 5 milljon kviðpokaseiðum 1 sleppt í Lárós næsta sumar 2564 laxar gengu í laxeldisstöðina þar í sumar Þessi mynd var tekin í Lárósi á háflóSi. Nálægt 3200 tonn af sjó streyma inn, fer það þó eðlilega eftir ástæðum á hverju flóði. Gildruútbúnaðurinn Nýjar smjör- tegundir hér SB—Reykjavík, finuntudag. Fyrir 20 dögum eða svo, komu á markaðinn fallegar, rósóttar smjöröskjur og hefur þeim ver- ið vel tekið, að sögn Osta- og Smjörsölunnar. En það eru fleiri nýjungar á döfinni og á næst- unni munu koma tvær nýjar teg undir af smjöri, ósaltað smjör og sérsaltað smjör. Ósaltaða smjörið verður í 250 gramma stykkjum og pakkað í grænar ál-umbúði, en það sér- saltaða verður í 500 gramma stykkjum og pakkað í rauðar ál- umbúðir. Eftirspum eftir ósöltuðu smjöri hefur farið vaxandi og til að svara þeirri eftirspurn, var sú ákvörðun tekin, að setja það á almennan markað. Sér- saltað smjör hefur verið fáan- legt £ nágrannalöndunum og orðið ákaflega vinsælt hjá mörgum. Það er því sett hér á mark- aðinn til reynslu, einkum með þá neytendur í huga, sem kunna að kjósa firemur bragðmikið smjör. Verð beggja þessara nýju teg- unda er Það sama og á venju- legu smjöri 130 krónur í smá- sölu. Blaðinu hefur borizt eftirfarandi greinargerð frá Hafnamálastofn- un ríkisins vegna hafnarfram- kvæmdanna í Grímsey sumarið 1969, en sem kunnugt er af frétt- um var þar byggður varnargarð- ur sem fór í sjó fram — eins og Grímseyingar segjast reyndar hafa spáð frá upphafi. Greinargerðin er svohljóðandi: „Sumarið 1969 var unnið að hafnargerð í Grímsey. Hafnamála- stofnun ríkisins sá um framkvæmd ir og hönnun. Verkin voni þríþætt: 1) 95 metra langur brimvarn- argarður úr grjóti nálægt 100 metrum vestan viðlegugarðsins í stefnu suðaustur. 2) Grjótfylling utan viðlegu- garðsins til varnar hafróti og til styrkingar. Viðlegugarðurinn er fremst gerður úr grjótfylltum steinkerjum og var byggður í áföngum fyrir 1969. 3) Grjótfylling framan frysti- hússins. Grjótnámið er rétt ofan land- enda brimvarnargarðsins, sem fyr irhugaður var. Grjótnámið reynd: ist mun verr en búizt var við. í brimvarnargarðinn var áætlað að þyrfti grjót í yztu lögin af stærð- um 10 til 12 tonn fremst, en 8 til 10 tonn nær landi, í grjótnám- inu fékkst hins vegar ekki stærra grjót en 4 til 5 tonn og það í litlu magni. Þegar séð var að ekki feng- ist fullnægjandi grjótstærðir var hætt við byggingu brimvarnar- garðsins og unnið að öðrum verk- þáttum. bað er gerð grjótfylling- ar utan hafnargarðsins og fram- an frystihússins. Brimvarnargarð- urinn var þá 45 metra langur og var reynt að verja garðinn eftir föngum með því stærsta grjóti, sem til var áðu.r en hætt var. í haustbrimum skolaði brimvarn EB-Reykjavík, miðvikudag. — Árangur af eigin klaki og náttúruklaki í vatninu lijá okkur, er kominn fram. Nú fer ekki á milli mála, að þetta er hægt, sagði Jón Kr. Sveinsson um fiskirækt- ina í Lárósi, þegar Tíminn ræddi við hann í dag. Veitti Jón blaðinu þær upplýsingar, að 2564 laxar hafi nú gengið þar í laxeldisstöð- ina, auk einlivers laxamagns, sem er ótalið. Jón sagði, að síðustu laxarnir liefðu komið 18. septem- ber. Þá kom fram í viðtalinu að Lárósamenn ráðgera að sleppa allt að 5 milljónum af kviðpokaseið um næsta sumar, en í sumar slepptu þeir 400 þúsund kviðpoka seiðum. Eins og áður hefur komið fram í fréttum, hefur árangur af fiski- ræktinni í Lárósi verið langmest- ur í sumar, allt frá því fiskiræktar starfsemin byrjaði þar. Fyrsta sumarið, 1966, komu 2 laxar í stöðina, 1967 komu 230 laxar, 1968 komu 320 laxar, 1969 komu 311 laxar og 1970 voru þeir 620 tals- ins. Jón Sveinsson sagði, að meðal- þyngd laxanna er komu í sumar væri 7% pund. Þyngsti laxinn, argarðinuni að mestu í burtu eða því, sem lokið var af honum, enda ekki við öðru að búast, þar eð grjótið í yztu lögum garðsins var alltof smátt. Grjótfyllingin utan viðlegugai-ðs ins stendur hinsvegar og kemur að fullum notum og sama er um grjótfyllinguna framan frystihúss- ins. Samkvæmt hafnalögum greiðir ríkið 75% kostnaðar við brim- varnargarði. i og af grjótvörnum utan viðlegugai-ðsins en 40% af kostnaði við grjótfyllinguna fram an frystihússins. Framlag ríkisins kom með fjár veitingum en jafnframt var veitt sést fremst til hægri. sem viktaður var í sumar reynd- ist vera 26 pund. Kom sá lax í byrjun ágúst. Eðlilega mun mest hafa komið af 1 árs laxi og í ágúst mun nokkuð af 3ja ára laxi hafa komið í stöðina. Mesta laxagengdin var í júlí. Ennfremur skýrði Jón frá því, fyrirgreiðsla un. lánsútveganir vegna hluta sveitarfélagsins. Við uppgjör verksins var það brotið niður í áðurnefnda þrjá verk- þætti og kostnaður á hvern verk- þátt áætlaður í beinu hlutfalli við rúmmetramagn hvers fyrir sig. 1. Brimvarnargarður kr. 2.304.211.76 2. Grjótfylling utan hafnargarðs ins kr. 2.595.375.00 3. Grjótfylling framan frysti- húss kr. 173.004.00 Samtals kr. 5.072.590.76 Deila má um, hvort eðlilegt sé að skipta kostnaði beint eftir rúm að þeir félagar ætluðu nú að taka 500 laxa í klak og sem fyrr segir ráðgera þeir að sleppa alls að 5 milljón kvikpokaseiðum næsta sumar. Hins vegar mun framtíðar áform Lárósmanna vera það, að sleppa 4% milljón af kviðpokaseið- um ár hvert. metramagni hvers verkþáttar, þannig væri ef til vill réttara að reikna kostnað við hvern rúm- metra í brimvamargarðinum meiri en í hinum verkþáttunum, þar eð stærsta grjótið var notað í hann. Þetta breytir að sjálfsögðu ekki heildarkostnaði, en breytir hlut- föllum, þannig verður gerð brim- varnargarðsins dýrari og hin verk in ódýrari. Þetta hefur þýðingu, þar eð óeðlilegt virðist, að Gríms eyingar beri kostnað af brimvarn- argarðinum. Hafnabótasjóði er ætlað að standa undir kostnaði vegna tjóna af náttúrunnar völd- um og hefir fjárveitinganefnd Framhald á bls. 10 Þörf áminning Ásmundur Brekkan, yfir- læknir, skrifar atliyglisverða grein um umferðarmál í Mbl. s.l. þriðjudag. Segir hann þar, að skipulagsskortur umferða- mála og umferðaslysin í þétt- býlinu í og við Reykjavík, séu orðin þjóðfélagsvandamál, sem hiklaust verði að skipa á bekk með hinum mestu ógnvöldum þjóðfélagsins, áfengisneyzlunni og fíknilyfjahætunni. Telur Ás- mundur nauðsynlegt að gera nú allsherjarúttekt á þessum mál- um. Um öryggisleysi skóla- barna í Laugarneshverfi segir Ásmundur ennfremur: „Að þessu sinni rita ég ein- ungis sem faðir þriggja barna, er eiga skólasókn í Laugarnes- skóla, en búa norðan Sund- laugavegar. Sundlaugavegur er mikil umferðaræð, og svo er einnig um Reykjaveg, cr teng- ir hann við Suðuriandsbraut, og Laugalæk, sem veitir þar út meginumferð frá einni fjöl- mennustu götu borgarinnar. Miklar malbikunarframkvæmd ir með gerð fagurfræðilegra akbrauta hafa verið á þessu svæði í sumar, en ekkert fuU- klárað. Á það einkum við um gangbrautir og flutning á gang brautarljósum. Slík ljós voru eitt sinn sett upp gegnt sund- laugunum, en hafa síðan verið tekin úr notkun vegna breyttra aðstæðna. Samkvæmt upplýs- ingum skólastjóra Laugames- skóla munu a.m.k. 140 böm 6, 7 og 8 ára eiga skólasókn yfir þessa umræddu götu, sum oft á dag. Óþarft er að segja, að þarna séu miklar líkur á slysi; þarna verður slys. — Ég skora því á hlutaðeigandi fram- kvæmdaaðila að láta klára og lýsa umrædda gagnbraut núna, í þessari viku, á morgun, ef ekki er hægt að gera það í dag. Umferðarslys á litlum skóla- börnum eru ekki neitt óstýran- legt náttúmlögmál og fyrirslátt um peningaleysi er ekki hægt að taka til greina." Annað dæmi f þessu sama tölublaði Mbl. birtist ennfremur grein eftir Sigurlaugu Pétursdóttur um ör- yggisleysi skólabarna, sem þurfa yfir Hamrahlíð að fara. Við Hamrahlíð standa auk Hlíðaskóla, með 800 nemend- um, menntaskólinn við Hamra- hlíð og Blindralieimilið. Bæði Kennarafélag Hlíðaskóla og Foreldrafélag Hlíðaskóla hafa sent borgaryfirvöldunum bréf um ráðstafanir til aukins örygg is barna vegna mikillar umferð ar bíla um Hamralilíð. Um þetta segir Sigurlaug: „Eina svarið, sem fengizt hef ur, er það, að viðkomandi yfir- völd létu banna vinstri beygju á Sléttuvegi, og umferð um Hamrahlíð hefur nær tvöfald- azt. Svo virðist, að þetta sé gert í sparnaðarskyni, þar sem Sléttuvegurinn er nýr, og það er dýrt að búa til vandaðar götur. En líf barna okkar er margfallt meira virði en allir Sléttuvegir veraldar. Það er ckki hægt að bíða og halda að Fi-amhald á bls. 10. gróf t satt 6 0 o * á C. /j O Q o r- l> _ l i, A u „(iúí * U * o L “ O C, *> L. u ^ * - * A/ Ijén af náttúrunnar völdum - greinargerð frá Hafnarmálastofnun um Grímseyjarmálið //

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.