Tíminn - 19.10.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.10.1971, Blaðsíða 9
ÞREDJUDAGUR 19. október 1971 ÍÞRÓTTIR TIMINN 9 „Dúkkuspil" Vals dugði skammt gegn ákveðnu liði Breiðabliks Breiðablik komið í undanúrslit í Bika rkeppni KSÍ eftir 2:1 sigur gegn Val Hinir keppnisglöðu og ákveðnu leikmenn Breiðabliks sönnuðu það á sunnudaginn, að sigur þeirra gegn Keflvíkingum á dög- unum, var engin tilviljun. Nú gengu þeir til leiks við Val og fóru með sigur af hólmi, 2:1, og eru þar með komnir í undanúrslit Bikarkeppni KSÍ. Hver skyldi hafa trúað því í sumar, þegar Kópavogspiltarnir börðust fyrir Iffi sfnu f 1. deild, að þeir ættu eftir að ná svo langt? En í undan- úrslit era þeir komnir og verða öragglega ekki léttir viðureignar í næstu orrustu, sem verður gegn annað hvort Fram eða Vestmanna eyjum, en hinn undanúrslitaleikur inn verður milli Akraness og Vfk- ings. Keppnisskilyrði <roru hin ákjós- anlegustu á sunnudaginn, þegar Valur og Breiðablik leiddu sam- an hesta sína á Melavellinum, en þrátt fyrix góð skilyrði var knatt- spyrnan ekki að sama skapi góð. Valsliðið lék „dúkkufótbolta", sem dugði skammt gegn ákveðnu og hörðu Breiðabliksliði, sem Það er ekki ofsögum sagt, að Þorbergur Atlason, hinn snjalli markvörður Fram, hafl bjargað liði síau frá tapi í bibarleiknum í Vestmannaeyjum. Hvað efttr ann- að bjargaði Þorbergur á hinn ótrú- legasta hátt, en tókst þó ekM að verja fallegt og hnitmiðað skot á 30. mínútu, frá Tómasi Pálssyni, sem jafnaði ltl, en áður hafði Marteinn Geirsson skorað fyrir Fram úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Pál Pálmason, markvörð. Þrátt fyrir stöðuga pressu í síð- ari hálfleik tókst Eyjamönnum ekM að bæta fleiri mörkum við. Og ekM heMur í framlenginfeanni, þrátt fyrir nær stöðuga sókn. Iáðin verða að leika nýjan leik, og fer hann fram í Reykjavík í Þessari viku. Komst ekki til íslands Eins og kunnugt er, var von á frægum, bandarískum borðtennis Ieikara hingað til lands um helg- ina, Georg Braitrwaite. Ekki verð- ur þó úr komu hans að sinni. Hann starfar hjá Sameinuðu þjófiunum, og voru leyfi allra starfsmanna samtakanna afturkölluð, vegna mik illa anna við Allsherjarþing S.þ. Mun Braithwaite koma til íslands síðar. aldrei gaf eftir. Og þa'ð var fyrst og fremst keppnisviljinn, sem færði Breiðabliki sigur í þessari veiðureign. Piltar eins og Þór Hreiðarsson, Haraldur Erlends- son og Guðmundur Jónssqn gefa ekkert eftir í einvígi, og þeir taka góða spretti og hika ekki við að reyna upp á eigin spýtur. Mark Þórs Hreiðarssonar í síðari hálf- leik er gott dæmi um það, en hann einlék frá miðju vallarins að Valsmarkinu — framhjá Hall- dóri Einarssyni — og skoraði sig- urmark Breiðabliks. Vel að verki staðið hjá hinum unga framherja Breiðabliks. Valsmenn léku á móti norðan golu í fyrri hálfleik og skoruðu þá sitt eina mark. Var Þórir Jóns- son að verki á 9. mínútu. Hann átti í höggi við Steinþór, bakvörð í Breiðabliksliðinu, tókst að leika hann af sér og skora. Þrátt fyrir, að Valur skoraði eina markið í fyrri hálfleik, sóttu Breiðabliksmenn miklu meira og áttu nokkur góð tækifæri, án þass þó að ná því að skora. Aftur á móti voru þeir komnir á skot- skóna í siðari hálfleik. Þá tókst Hreiðari Breiðfjörð að skora eft- ir fyrirgjöf Guðmundar Þórðar- sonar — og loks skoraði Þór sig- urmarkið 10 mínútum fyrir leiks- lok. Dómari í leiknum var Magnús V. Pétursson og dæmdi vel, en var fulláberandi persóna á vell- inum. — J.H. tlGRIS Beethoven f innst. hann vera beztur i Kuba Imperial stereo 1 , -,«¦! — | ¦~rtf *.','7Ít^líFS-.- -V^».. - ¦ ' Þetta er nú kannski ekki alveg rétt, en hitt verður þó ekki hrakið, að IMPERiAL ST-1500 stereo-samstæðan er hreinasta afbragð. Hún er glæný (árgerð 1971—72) og byggð stereo (þrýsta þarf inn takka fyrir mono). Transis- torar og díóður f útvarpsmagnara eru 37 og afriðlar 3. Lampar eru auðvitað. engir. Mögn- un er 20 W við 4 Ohrri., og er óhætt að full- yrða, að það er kappnóg (a. m. k. fyrir þá, sem búa í þéttbýli). Viðtækið er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM, og er sjálfvirk tíðnisstilling fýrir FM byllgjuna (AFC). Á Útvarpi eru 2 leitarar og styrkmælir. Há- talarar era mjög fyrirferðarlitlir (þó að sjálf- sögðu ekki á kostnað tóngæðarma) etns og samstæðan reyndar öll. Píötuspilarinn er byggður skv. vestur-þýzka gæðastaðiimjin ¦DIN 45539. Er hann 4ra hraða og gerður bæði fyrir einstakar plötur og 10 plötur með sjálf- virkri skiptingu. ST-1500 fæst bæði með nvítri polyester áferð og í valhnotu. Verðið á aHri sámstæðunni er kr. 38.500,00 miðað víð 10.000,00 kr. iágmarksútborgun og. eftírstóðv- ar á 10 mánuðum. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðið laskkaf I kr. 35.420,00). Að vanda er ábyrgðih í 3 iSR, Er ekki mál til komið, að þér veitið yður skemmtilega ogvandaða stereo samstæðti^íl Röskar stúlkur geta líka eignast Kubalmperial stereo /XZrnJTTTTz, SMPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHE Laugavegi 10, Reykjavík. Símar 19160-19192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.