Fréttablaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 24.01.2004, Blaðsíða 43
c a r n e g i e a r t awa r d 2 0 0 4 listasafn kópavogs gerðarsafn, hamraborg 4, kópavogi 12. desember - 22. febrúar opnunartímar: alla daga nema mánudaga kl. 11 - 17 leiðsögn: miðvikud. og fimmtud. kl. 12, laugard. og sunnud. kl. 15 Nina Roos, Untitled from Habit Suddenly Broken Verið velkomin til málþings um íslenska nútímalist. Laugardaginn 7. febrúar, 2004, kl. 11-14.30. Í Salnum - Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, Kópavogi. Þátttökugjald: 1000 kr. sem greiðist við skráningu (léttur hádegisverður innifalinn). Þeir sem ráðgera að taka þátt í málþinginu hafi samband við Ásdísi Arnardóttur, asdisa@kopavogur.is, síma 570 0440, í síðasta lagi þann 3. febrúar. Aðgangur takmarkaður. ein veglegustu myndlistarverðlaun í heimi. sýning á verðlaunaverkunum stendur nú yfir á íslandi Þátttakendur: Ulrika Levén, sýningarstjóri, Carnegie Art Award, flytur inngang. Halldór Björn Runólfsson, lektor við Listaháskóla Íslands og dómnefndarmaður Carnegie Art Award. Anders Kreuger, sýningarstjóri og kennari við Royal College of Art, Lundúnum. Lars Grambye, forstöðumaður Malmö Konsthall. Þóroddur Bjarnason, myndlistargagnrýnandi á Morgunblaðinu, ræðir við Steingrím Eyfjörð, myndlistarmann. www.carnegieartaward.com málþing 7. febrúar – „waste of money?”

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.