Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 10. nóvcmber 1971 TÍMINN 7 Viðurkennir Indland Austur-Þýzkaland ? „Sjátfskrufning" Braga Asgeirssönar NTB—Bonn, þi'iðjudag. Indira Ghandi, forsætisráöhcrra Tndlands, kemur á niorgun til Bonn. Hún dvelzt í V-Þýzkalandi í þrjá daga og sezt þar á rökstóla við marga þarlenda lei'ðtoga. V.- Þýzakland er síðasta landið, sem ft’úin heimsækir á ferðalagi sínu um Vesturlönd, Indira hefur, hvar sem hún hef- ur komið, rreynt að fá þjóðarlei'ð- toga til að styðja sjónanmið Ind- lands í flóttavandamálinu. Indira mun ræða þrisvar við Willy Brandt, kanslara og þá vænt anlega einnig um flóttamennina. Annað mál, sem komið getur til umræðu, eru möguleg tengsl Ind 56 fórust í flugslysi NTB—Livorno, þriðjudag. Óttazt er, a'ð 62 menn hafi far- izt í dag, er brezk licrflugvél féll í Miðjarðarhafið við vesturströnd Ítalíu. í vélinni voru 46 fallhlífa- hermenn og 6 manna brezk áhöfn. ítölsk yfirvöld segja, að þetta sé mesta lierflugslys í sögu lands- ins. Carrington lávarður, varnar- málaráðherra Breta, sagði í neðri málstofunni í dag, að brczk rann- sóknarnefnd myndi fara og rann- saka slysið. Flugvélin, sem var af gerðinni I-Iercules C-130, átti að sleppa fallhlífahenmönnunum út yfir eynni Sardiníu í æfingaskyni, ásamt fleiri flugvélum. Hinar vélarnar misstu skyndilega samband við vélina, rétt 'eftir, að hún hóf sig til flugs frá Pisa. Hún féll í sjó- inn um 6 km. frá borginni Livorno. Slæmt veður var og niðaþoka, er slysið varð. lands við Austur-Þýzkaland. Lönd- in hafa ekki formlegt stjórnmála- samband, en flogið hefur fyi'ir, að indverská stjórnin ætli að við- urkenna A-Þýzkaland. í tilkynningu frá A-Berlín í dag', segir, að málið sé nú komið áleið- is, að því er segi í tímaritinu „Hoi-izont“. Vestui’-Þýzkaland veitir lndlandi NTB-Moskvu, þriðjudag. Tvcir háttsettir sovézkir vísinda menn, Andrej Sakliarov, sem var cinn af stofnendum sovézku rnann réttindanefndarinnar, og stærð- fræðingurinn Igor Sjafarevitsj, hafa látið í ljós áhyggjur út af ástandi ritliöfundarins Vladimir Bukowski, sem er á ' geðsjúkra- liúsi í Moskvu. Bukowski, sem er 28 ára gam- all og var lagður inn á sjúki’a- húsið til rannsóknar, scm taka NTB—Kharloum, þriðjudag. Rolf Steiner, v-þýzki málalið- inn, var í dag dæmdur í 20 ára fangelsi, fyiir þátttöku sína í upp- reisnMiní í Suður-Súdan. Steiner er 41 árs. Það var herdómstóll í Khartoum, sem fjallaði um mál hans. Steiner, sem áður bai’ðist í frönsku útlendingarher.sveitunum bæði í Indókína og Alsír og síðar í Kongó og Bíafra, var fundinn sekur um, að hafa stjórnað upp- reisnarhersveitum svertingja, í bai’áttunni gegn stjórninni í Khart oum. meiri fjárhagsaöstoð en nokkur annar aðili, að Bandaríkjunum og Alþjó'ðabankanum slepptum. Indland fær um þriðja hluta af allri þeirri þróunarhjálp, sem landið veitir. Auk Brandts mun Indira ræða við Scheel, Shiller og Heinemann, áður en hún fer heim til Indlands á föstudag. átti einn mánuð. Síðan var vist hans framlengd um annan mánuð, sem var útrunnin í október. Ekk- ert hefur verið minnzt á, að Buk- owski eigi að fara af sjúkrahús- inu, en fjölskylda hans og ætt- ingjar hafa ekki fengið að sjá hann allan tímann og hann hefur heldur ekki mátt skrifa bréf, eða móttaka. Fjölskyldan hefur heldur ekk- ért fengið að vita um sjúkdóm Bukowskis, eða hvort hann er yfirleitt sjúkur. Steiner, sem er fyrsti hviti mála ljðipb, sepi komið hefur fyrir rétt i Afríku, lýsti sig' saklausan við réttarhöldin. Fyrst var krafizt dauðadóms yfir Steiner, en frá því var fallið. Ver.jandi hans fór þess á leit, að Steiner fengi vægan dóm, vegna „hugrekkis hans og hern- aðarkunnáttu og sagði ennfrem- ur, að Khartoum-stjórnin ætti að náða hann, til að sýna heiminum, að ekki væri krafizt hefndar, held ur réttlætis. Bukowsky í einangrun Steiner fékk 20 ár Hvað hefur orðið um kín- verzka „erfðaprinsinn“? SB—Reykjavík, þriðjudag. Undanfarna mánuði hafa stjórn málaspekúlantar talið, að ein- hver pólitísk átök ættu sér stað í Kína. Um þetta hefur allt verið óljóst, en margt þykir benda til að Lin Piao, varaformaður kín verska kommúnistaflokksins og eftiormaður Maós, liafi verið svipt- ur völdum sínum og metorðum í þcssum átökum. Talið er líklegt, að enginn einn ,,erfðaprins“ komi í stað Lins, heldur muni arftaki Maós verða hópur manna. Ekki er að vita nema Lin verði í þeim hópi, en það mun koma i ljós. Eftir því, sem bezt verður séð, voru völdin tekin af Lin um miðjan september Sumar heimild ir segja, að heilsa hans hafi bilað snögglega skömmu áður. Ekki mun þó heilsuleysið vera ástæðan, því helzt virðist, scm árásir hafi hafizt á Lin Piao fyrir meira en hálfu ári. Það voru Mao og Shou en-Lai, sem beindu spjót- caoi sinuni að Lin og stjórn hans á hernum, en hann var varnar- málaráðherra síðan 1959. Fleira Lin Piao dróst inn í hin pólitízku átök og síðan hefur verið rifizt um iðnað- armálin, landbúnaðarmálin, sam- band Kina við Bandaríkin og Sov- étríkin og stjórn hinna ýmsu hér- aðsstjórna kommúnistaflokksins í Kína. Ástæðan fyrir árásunum á Lin Piao er talin sú, að Mao hafi fund- izt hann vera farinn að vaxa sér yfir höfuð og ákveðið að losna við hann. En sjálfsagt mun líða á löngu, þar til sannleikurinn kem ur allur í ljós. Lin Piao sást síðast á almanna- færi í júní. Hann liefur ekki Ver- ið nefndur á nafn í fjölmiðlum í Peking síðr.n um miðjan septem- ber, en 8. október var hans síð- ast getið í blaði úti á landi. En síðan hafa birzt harðorðar grein- ar, þar sem sett er út á ýmsar ákvarðanir Lins og meðferð hans á máiurn, þótt nafn hans sé hvergi nefnt. Auk Lin hefur fjölda embætt- ismanna, sem stóðu langt fyrir neðan hann í embættismannastig- anum, verið sparkað. — í Norræna húsinu SB-Reykjavik, þriðjudag. Bragi Ásgeirsson, listmálari, opnaði á laugardaginn mál- verkasýningu í kjallara Nor- ræna hússins. Þarna sýnir hann 75 myndir, olíu- og relief-mál- verk, allt frá árinu 1953. Að sögn Braga er þessi sýn ing eins konar sjálfskrufning, enda má glögglegal sjá þróun hans sem listamanns á þessu tímabili. — Myndirnar eru flestar_ í einkaeign, segir Bragi. — Ég á þær sjálfur og þar af leiðandi eru þær til sölu. Verðið er 5000 til 60.000 kr. Myndirnar njóta sín vel í þessum sal, sem Bragi kveðst vera ákaflega hrifinn af. Hann gefur svo mikla möguleika til lýsingar. Kristinn Daníelsson, ljósameistari -Þjóðleikhússins, aðstoðaði Braga við að lýsa upp listaverkin og héfur það tekizt Vel. Sýningir. verður opin til 14. þ.m. frá kl. 2—10 alla dnga. Bragi við inynd sína „Skammdegi“. Það tók lujnn 10 ár að mála þessa mynd. (Tímamynd — Gumiar) OLMSIM HESTUM / ÆYINTÝRALEIT! Léttur sem fis, sterkur sem björn Nylonstyrkt belti, sgm endast og endast Tvö Ijós iýsa betur en eitt Lokaðar sjálfstmsröar legur Sjálfskiptur með diskabremsu ÞORHF Armúla11 SWóiavórOusl.^S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.