Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. nóvcmber 1971 SKAGFIRÐINGA- OG HÚNVETN- INGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK ic Félagsvist að Hótel Borg fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20.30. ir Stjórnandi: Kári Jónasson. ir Happdrætti. ★ Rúllugjald. ★ Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Skemmtinefndin. Laust embætti, er forseti Islands veitir Héraðslæknisenibættið í Hveragerðishéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og: önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1971. Embættið veitist frá 1. janúar 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. nóvember 1971 TELBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 12. nóv.1971 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Volvo Amazon station árg. 1966 Volvo Duett — 1963 Volvo, Duett — 1962 Skoda 1202 station — 1967 Skoda 1202 station — 1967 Skoda MB 1000 . — 1967 Volvo vörubifreið, 8 tonna — 1963 Mercedes Benz, 17 manna — 1965 Unimog loftpressubiffeið — 1962 Tilboðin verba opnuð sama dag kl. 5 að viðstödd- um bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tiiboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Frá Alþingi Framhald af bls. 6. jörð að öðru leyti. Mér þyk- ir þess vegna vera hugsað til að seilast langt til eignarréttar manna og ég trúi því ekki, að það eigi fylgi að fagna, hvorki með þjóðinni og þá enn síður hér á hinu háa Alþingi. Ég ætla ekki að ræða mjög um aðra liði í þessari þingsályktunartillögu. Landfari Framhald af bls. 11. skjöldu og hvöttu til algjörrar útrýmingar áfengis, bæði utan þings og innan, og undirmenn þeirra fylgdu þeim fast eftir og allur almenningur, enda upprann það bezta tímabil, sem þjóðin hefur lifað á því sviði, hin blessuðu og gæfuríku bann ár. Ég efast um að A.S. muni svo langt, hann myndi þá ekki skammast sín fyrir að vera „bannmaður" eða „bindindis- postuli“. Hafi Salómon eða einhver fyrir hans munn talað eða skrifað þessi orð: „Hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta“, hefur hann sannar- lega vitnað á möti sjálfum sér og öðrum þeim, er tileinka sér þau, eins og framangreind til- vitnun sýnir og annars staðar má lesa í ritum Salómons. Þessi orð: „Hóflega drukkið vín“ o.s.frv. er að finna í skáld sögunni „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen á bls. 199 í 3. útgáfu frá 1923, þar sem hann leggur Grími meðhjálp- ara þau í munn þegar séra Sig- valdi er að bjóða honum vin fyrir messuna og Grímur svar- ar: „Því Salómon segir: Hóf- lega drukkið vín gleður manns- ins hjarta.“ A.S. er e.t.v. að leika Grím meðhjálpara og skal ég ekki efast um að honum takist það hlutverk vel. Gamli Grímur er búinn að afvegaleiða nógu marga með þessum orðum sín um og gréti það enginn þó að hlutverk hans félli niður. \nn- ars ætti A.S. að hafa mann- dóm í sér til þess að skrifa ^nd ir fullu nafni, og standa þaniúg fyrir máli sínu. Þeir, sem hafa hreinan skjöld, þurfa ekki að fela sig bak við dulnefni eða gervi. Að lokum endurtek ég boð mitt til A.S. að fræða hann um bannmálið og bindindisstarfið og gera hann að fullkomnum „bannmanni" og „bindindis- postula" með því að losa hann úr álagagervi Gríms meðhiálp- ara. Guðjón Bj. Guðlaugsson, Efstasundt 30. jfíSIÍt. Til sölu SóIaSir NYLON hjólbarSar til sölu. ;-ys “T—' M ■ SUMARDEKK — SNJÓDEKK i W| Ymsar stærSir ó fólksbila á mjög hagstæðu ' aSjjj '■■■’ verði, FuII óbyrgð tekin ó sólningunni. W^.f Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINNí . ÁRM0LA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. Þessa vikuna höfum við sem spámann hinn landsfræga hand- knattleiks- og knattspyrnudómara Magnús V. Pétursson. Hann var einn þeirra mörgu sem hafði 11 rétta á síðasta seðli, en honum hefur yfirleitt vegnað vel í get- raununum. Magnús er eins og margir íslendingar mikill aðdá- andi Manchester United og spáir því liði að sjálfsögðu sigri gegn Tottenham — en annars skul um við líta á hvernig „sá bezti“ spáir á seðli nr. 35. ÍIR DG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÚlAVORÐUSTfG 8 BANKASTRÆTI6 «-»18588-18600 Leikir 13. nóvember 1971 1 X 2 Arsenal — Man. City f ( T C. Palace — Ipsvvieh l Everton — Liverpool 2L Huddeisfld — West Ham ? Leicester — Newcastle X Man. TJtd. — Tottenham 1 Nott’m Porest — W.BA. X Sheff. TJtd. — Coventxy 1 Southampton — Leeds j 2. Stoke — Chdsea 2 Woives — Derby 7 Burrtiey — Middlesboio j' x; Magnús V. Pétursson Hagfræðifélag íslands Abalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20,30 á Hótel Loftleiðum, Krystalsal. FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstörf 2. Dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, flytur erindi um þróun alþjóðapeninga- kerfis. Á eftir verða almennar umræður og mun frum- mælandi svara fyrirspurnum. Stjórnin. ATVINNA Maður eða kona óskast tii aðstoðar við vöru- afgreiðslu, færslu á spaldskrá, merkingar o.fl. — Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, merkt: „At- vinna“. Kaup og sala Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð hús- gagna og húsmuna er gulli betri, Komið eða hring- ið í Húsmunaskálann, Klapparstíg 29, sími 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreiðum munina. Takið eftir - Takiö eftir / Kaupum og seljum velútlítandi husgögn og hus- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan, Hverfisgötu 40 B, sírni 10059.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.