Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.11.1971, Blaðsíða 16
Miðvikud. 10. nóvember 1971 PATURSON VILL 70 MÍLUR EJ—Reykjavík, mánudag. Erlendur Patursson hefur, fyrir hönd Þjóðveldisflokksins í Fær- eyjum, gert tillögu um, aS Fær- eyjar færi fiskveiðilögsögu sína út úr 12 sjómílum í 70 sjómílur. Enn sem komið er, hefur þessi tillaga einungis hlotið opinberan stuðnings eins annars stjórnmála- flokks í landinu, en talsmenn sjunra annarra flokka hafa lýst þv* vf»r að Færeyingar eigi að færa ut áskveiðilögsöguna eftir viðræður við aðrar þjóðir. Þetta kemur fram í frétt í norska blaðinu Arbeiderbladet sl. fimmtu dag. Segir þar einnig, að sumir í Færeyjum séu óvissir um hvort Færeyingar græði eða tapi á út- færslu, þar sem núverandi fisk- veiðilögsaga nái yfir helztu fiski- miðin vitð eyjarnar, en Færeying- ar séu miklir úthafsveiðimenn. Forsætisráð- herra svarar fyrirspurnum í kvöld TK—Reykjavík. Á fundi Félags ungra Fram- sóknarmanna í Glaumbæ í kvöld, miðvikudagskvöld, heldur Ólafur Jóhannesson ræðu um stjórnmála- viðhorfið og stefnumál ríkisstjórn arinnar. Að ræðu lokinni svarar forsætisráðherra síða,n fyrirspurn- um. fundarmanna. Fundur þcssi er öllum opinn. Rófan sem hann Þórður G. Sigfriðsson sendill á Tíman- um heldur á, vóg þrjú og hálft kíló, þegar hún var tekin upp. Þórður ræktaði hana reyndar ekki, heldur Si.gurbjörn Stef- ánsson, Nesjum á Miðnesi. Fræinu var sáð 20. maí, og tekið var upp 8. október. Þetta var ekki eina stóra rófan, sem Sigurbjörn fékk, því að hann fékk margar, sem voru meira en tvö kíló á þyngd. Rófurnar bragð ast mjög vel, enda ekkert elt- nr notað til varnar maðld. (Tímamynd Róbert). VERÐUR FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ DÆMT FYRIR 44 ÁRA GÖMUL MISTÖK LÆKNA? ÞÓ-Reykjavík, þriðjudag. Um þessar mundir fjallar Hæsti réttur um mál, sem á upphaf sitt að rekja til ársins 1927, en síðast- liðinn sjö ár er málið búið að vera fyrir dómstólum, og eru gögn in í þessu máli orðin á þíiðja hundrað blaðsíður. Upphaf þessa máls er það, að maður einn, sem stendur í mála- ferlum við ríkissjóð, var brennd- ur í röntgengeislum á árunum 1927—1937, og síðan hefur slag- urinn staðið um það, hvort hér hafi orðið á mistök hjá þeim, sem geisluðu manninn, því lækningin endaði með því, að af manninum var tekinn vísifingur og hluti af miðhandarbeini. Eftir þetta - var maðurinn metinn 25% Öryrki. Maðurinn, sem er lærður hús- gagnasmiður, fékk snemma exem, og var það upphafið að því, að hann var settur i röntgengeisla. Nú er deilt um það, bvort þetta hafi verið rétt meðferð og hvort hann hafi fengið of mikið af geislum, en til eru margir dómar erlendis, þar sem menn hafi feng ið bætur eftir röntgenmeðferð á sama tíma og þetta var. En aðal- vörnin hér á landi er sú, að ekki hafi verið vitað á þessum tíma hversu hættulegir röntgengeislar geta verið. Hins vegar kemur fram í ritgerð, sem Árni Björnsson, læknir, hefur skrifað, en ekki gef ið út ennþá, að þegar árið 1896 hafi verið rétt meðferð, og hvort ir röntgengeislar eru. Allt frá þeim tíma, sem fyrr- nefndur maður var í röntgen- geislunum, hefur hann verið veik ur, og samkvæmt síðasta örorku- mati, er maðurinn meira en 75% öryrki. Þá má geta þess, að falli dóm- urinn á þá leið, að fjármálaráðu- neytið verði sekt fundið, verður þetta í fyrsta sinn í réttarsögu íslands, sem læknastéttin verður dæmd fyrir mistök. Sækjandi í þessu máli er Gísli G. ísleifsson hrl., en verjandi fyrir hönd fjármálaráðuneytisins er Sigurður Ólason. LAKAGIGAR OG ELDBORG VIÐ DROTTNINGU FRIÐLÝST [ að friðlýsa gíginn og nánasta um-1 allri ymferð um hliðar og barm; hverfi hans. Lagt er bann við | gígsins, utan merktra götuslóða. FÍ flýgur tií Þingeyrar ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Flugfélag fslands hefur nú haf- ið áætlunarferðir til Þingeyrar. í vetur verður flogið á miðviku- dögum og er farið frá Reykjavík kl. 13.30. Fokker Friendship flug- vélar verða notaðar í þessar ferðir. KJ—Reykjavík, þriðjudag. í nýútkomnu Lögbirtingablaði eru tvær auglýsingar frá Náttúru verndarráði um friðlýsingu á Lakagígum og Eldborg við Drottn ingu í Gullbringusýslu. Við Lakagíga er lagt bann við ’umferð allra vélknúinna farar- tækja utan merktra akbrauta og bílastæða á hinu friðaða svæði. Engar hömlur eru lagðar á ferð gangandi manna um syæðin en öllum er skylt að sýna varúð, svo að ekki spillist gróður eða aðrar minjar á hinu friðaða svæði, sem sýnt er á korti í Lögbirtingablaðinu. Lakagígar eru minjar um mesta hraungos, sem orðið hefur á jörðinni síðan sögur hófust. Eldborg við Drottningu er ?in af þremur eldborgum, sem vitað er um á landinu, en þessi tegund eldstöðva er ekki þekkt utan ís- lands, og er því talið nauðsynlegt Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur SUF verður haldinn um helgina, og hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 14,00 í Glaumbæ. Flutt verður skýrsla stjórnar, en síðan verða almennar umræður og nefndastörf fram til kl. 18,00. Kl. 18,30 hefst sameiginlegur kvöldverður í Glaumbæ. Á sunnudaginn verða nefndastörf- fyrir hádegi, kl. 10,30—12,00, en fundur hefst að nýju kl. 13,30 með ávarpi Einars Ágústssonar, utan- ríkisráðherra. Því næst verða umræður og af- greiðsla mála. NÝTTSKULDABRÉFA LÁN RÍKISSJÓÐS Grenivík Almennur sljórnmálafundur verður haldinn á Grenivík, föstudaginn 12. nóv. kl. 9,30 sd Frummælendur á fundinum verða Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stefán Valgeirsson, alþingismaður. Allir velkomnir mcðan hús- rúm leyfir. EB—Reykjavík, þriðjudag. Ríkisstjórnin lagði í dag fyr- ir Alþingi frumvarp til laga þar sem farið er fram á heimild til að gefa út til sölu innaúlands rík- isskuldabréf eða spariskirteini að fjárhæð allt að 200 millj. kr. Er frumvarpið efnislega að mestu samhljóða lagaheimildum, sem gefnar hafa verið á undanförnum árum til útgáfu spariskírteina. Þó er sú breyting gerð, að skulda- bréfin og spariskírteinin eru gerð nafnaskráð, en ætlazt er til, að þau njóti sams konar skattfrels- is og undanþágu framtalsskyldu og fyrri útgáfur slíkra bréfa. Dalamenn Félag ungra framsóknarmanna í Dalasýslu heldur aðalfund sinn í Dalabúð, Búðardal, miðvikudaginn 17. nóvember n.k. Hefst fundurinn kl. 9: — Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi. — Allt stuðningsfólk Framsóknarfélaganna í Dalasýslu velkomið. Stjórnin. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.