Fréttablaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 06.02.2004, Blaðsíða 19
19FÖSTUDAGUR 6. febrúar 2004 Opi› frá kl. 12-16 laugardaga. Mazda3 var í ö›ru sæti í vali á bíl ársins í Evrópu og bíll ársins í Danmörku, Finnlandi, Tékklandi og Króatíu. Mazda3, 5 dyra 2,0 l Sport. B ÍL L ÁR SIN S Í EVRÓPU 200 4 Mazda3 er vel búinn og kraftmikill bíll sem flú ver›ur a› sko›a. flegar flú getur Af hverju a› láta sér láti› eftir flér? nægja, Landsbanki Íslands hefur staðiðfyrir hugmyndasamkeppni um miðbæ Reykjavíkur og hafa rúmlega 500 tillögur borist. Fólk á öllum aldri og um allt land hefur látið sig mið- bæinn skipta því yngsti þátttakand- inn er sjö ára stúlka í Reykjavík og einnig hefur eldri maður á Akureyri sent inn tillögur sínar í bundnu máli. Dómnefnd samkeppninnar mun sérstaklega leita eftir hrífandi og frumlegum hugmyndum, hvort sem þeim er lýst í orðum eða myndum, og skiptir engu á hvaða sviði fólk vill sjá breytingar. Ekki er vitað hvenær tilkynnt verður um verðlaunahafa en þeir munu fá vegleg verðlaun auk þess sem valdar hugmyndir verða sýndar á sérstakri sýningu. Skilafrestur til að skila inn hug- myndum um hvað vanti í miðborgina eða hvernig sé hægt að efla hana rennur út í dag og hægt er að senda þær í tölvupósti á netfangið 101@landsbanki.is. ■ AXL ROSE Söngvari hljómsveitarinnar Guns ‘n’ Roses á afmæli í dag en kappinn fæddist árið 1962. Betri borg Miðborgin■ Landsbankinn leitar að hugmyndum til að starfa í skemmtilegra umhverfi. Í fyrra? ... var ég með þátt á Skjá Einum. Núna? ... er ég með þætti á Stöð 2. Segir Egill Helgason sem brillerar að eig- in sögn þegar hann snýr aftur á Skjá Einn í Popppunkti. TINNA J. MOLPHY, BJÖRGÓLFUR GUÐMUNDSSON OG KRISTJÁN GUÐMUNDSSON Stjórnarformaður og starfsmenn markaðsdeildar Landsbankans skoða tillögur sem borist hafa í pósti. Breyttirtímar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.