Tíminn - 16.11.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.11.1971, Blaðsíða 1
inÉmi BLAÐ II — ÞriSjudagur 16. nóvember 1971 — Bangla Desh | skærufiðar Bangla Desh skæruliðar létu aömiMð tQ ski taka um helg ina í ðHu A-PaMstam. Til- kynnt var í gær, að stjórnar- herinn væri að verM á 19 •töðnm í landinu. Jafnframt ?ar tólkymmt um aukna hryðju verkastarfsemi gegn stjórninni, aðallega í Dacca. Þar var kve&t í, sprengjur sprumgu og vopnaðir menn réðust á fólk. Indira Gandhi sagði á blaða mannafundi á laugardaginn, að hún væri í heild ánægð með áramgur ferðar sinnar til Vesturlanda. Hénmi hefði tekizt að skýra fyrir leiðtogum þjóð anna, sem hún heimsótti, hvernig Indverjar líta á Pakist an-málið og hvers vegna þeir vilja, að 9,5 milM. flóttamanna fari heim. Þannig líta Bangla Desh skæruliðar út. Þyrla hrapaði á baðströnd átta fórust NTB—Montevideo, mánudag. Átta manns fórust og yfir 40 særðust, er þyrla féU niður á þéttsetna baðströnd við Monlc- video í Uruguay í dag. Þyrlan, sem var frá flota lands ins, var að lyfta jeppa, en þá bilaði jafnvægið eitthvað og þyrl an féll niður á baðströndina, ofan á aðra þyrlu, sem þar stóð, mitt á meðal sóldýrkenda. Eldur kom upp í báðum þyrlunum og síðan varð mikil sprenging, með fyrr- greindum afleiðingum. 9 menn, sem í þyrlunni voru, sluppu lítt skrámaðir, en þeir Sem létust og slösuðust voru baðstrandargestir. Indverjar felldu 135 Pakistani NTB—Nýju Dehli, mánudag. Indverskir hermenn felldu á föstudaginn 135 pakistanska hermenn í hörðum bardögum í Shikajpur-héraði um 120 km norðan við Kalkútta. Þetta eru alvarlegustu bardagar, sem orðið hafa síðan hernaðar ástandið skapaðist á landamær unum. Astæðan fyrir því, að frétt þessi kemur ekki fyrr, er að fjarsMptakerffið í Vestur-Beng al hefur verið bilað. Það var indverskur talsmaður stjórnar- innar, sem tilkyonti þetta í morgun, og sagði hann enn- fremur að fjórar paMstanskar herdeildir — um 2800 manns — hefðu farið yfir landamærin á föstudaginn og ráðizt á ind- verska landamasrastöð. Landamæraverðirnir hefðu kallað á liðsstyrk, sem siðan hefði rekið Pakistamina til baka yfir landamærin, en þeir hefðu verið komnir um 3 tom inn fyrir línuna. Ekki nefndi talsmaðurinn, hversu margir hefðu verið teknír til fanga, en sex Indverja er saknað eft ir bardagann. Mikið af vopn- HJhvar tekið af PaMstönunum. Umræður um deiluna við Pakistan urðu í indverska þing inu í dag og sagði Ram varnar málaráðherra, að Pakistan hafi sett meiri hluta alls her afla landsins undir vopn við lamdamærin, til að undirstrika hótun sína um styrjöld. Ram sagði, að ástandið væri mjðg alvarlegt. Þá sagði hann, að upplýsingar bentu til þess, að Pakistanar ætluðu að gera 6- væntar árásir á indverska flugvelli. 45% gengisfelling NTB—Saigon, mánudag. Stjórnin í Suðnr-Víctnam felldi í dag gjaldmiðil lands ins um 45%. Gengisfelling þessi er liður í áætlun sem miðar að því, að S-Víetnam geti verið án efnahagsaðstoðar frá Bandaríkjunum. Gert er ráð fyrir, að skattar hækki all- mikið og vöruverð um að minnsta kosti 15%. Efnahagsmálaráðherrann til- kynnti í morgum, að verð á tóbaki, bemsíni og hvoiti myndi þó ekki hækka. Felling pjasteans var til- kynnt eftir að TMeu forseti lut'fði haldið ræðu á þinginu um efnahagsaðgerðir ríkisstjórn arinnar. Efnahagsmálaráðherr ann sagði að geegisfellingin myndi stemma stigu við svarta markaðsbraski og auka gjald- eyrisforðann. Afhenti trúnaðarbréf sitt á sjúkrahúsinu NTB—New York, mánudag. Nýi fastafulltrúi Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, Huang Hua, afhenti U Thant trúnaðar bréf sitt í gær, og f6r athöfn in fram á sjúkrahúsinu, þar sem U Thant liggur með maga sár. Með Hua kom Chiao Kuan- llua, sem er formaður kín- verksu sendinefndarinnar í allsherjarþinginu. Búizt hafði verið við, að nefndarmcnnirnir myntlu af- henda trúnaðarbréf sín á skrif stofu U Thants í byggingu S.þ. en þeir fóru fram á að fá að heimsækja hann á sjúkrahúsið. 31 hefur látizt úr in- flúensu í Ungverjalandi NTB—Budapest, mánudag. Hong Kong-inflúensan, sem getear nú í Ungverjalandi, hefur kostað 31 manneskju lífið, að því ej:„> heilbrigðisráðuneytið ung- verska, upplýsti í dag. Flest er þetta aldrað fólk. Þriðji hver skólanemandi í land inu er fjarverandi vegna veik- innar og talið er' að 30 til 35% vinnandi fólks sé óvinnufært. Því hefur verið beint til fólks, að það fari þannig til vinnu sinnar, að ekki sé hætta á, að það smit ist í almenningsvögnum. Veikin geisar einnig í Rúmeníu og virðist hún breiðast mjög hratt út. ítalía—Austurríki: Fyrsta opinbera heim sóknin í heila öld NTB—Róin, mánudag. Franz Jonas, Austurríkiskeisari kom í dag til Rómar og varð þar með fyrsli austurríski þióðhöfðing iim sem kemnr í opinbera heim- sókn til 'ítalíu í heila öld. Til- gangur heimsóknarinnar er að styrkja hin nýju vináttutengsl landaniia, nú þegar langvarandi deila um Suður-Týról er úr sög unni. Forseti Italíu, Saragat, sagði á flugvellinum við komu forsetans, að heimsókn þessi væri þýðing armiMl og að hún væri í anda þróunar, sem myndi sameina þjóð ir Evrópu. Forsetinn sagði í svarræðu, að heimsóknin mundi vonamdi hafa áhrif í átt til friðar og framfara um alla Evrópu. Jonas dvelst í Róm í 3 daga. Hamn mun ræða við Saragat for- seta og einnig heimsækja páfa í Vatikanið. Stærsti vopnaf undurinn til þessa á N-frlandi NTB—Belfast, mánudag. Lögreglan á N-frlandi fann í dag mesta magn af vopnum ætl- uðum skæruliðum, sem hún hefur nokkurn tíma komizt yfir. Fund ust vopnin á bóndabæ við þorpið Martinstown. Tveir menn hafa verið handteknir vegna vopnafund arins. A bóndabænum fundust 28 haglabyssur, 12 riddarabyssur, ein fallbyssa, sem notast átti til árása á brynvarða bíla, 1 vélbyssa, fimm skammbyssur, 20 kíló af sprengi efni'og mikið magn af skotum. Hátt settur maður í IRA var handtekinn í dag í Belfast. Brezk ir hermenn veittu honum athygli, I inn nánar, flýði hann í bíl, en var er hann var að útdeila pökkum veitt eftirför og hann handsam- til fólks á götunni. Þegar her- aður. Talsvert magn af sprengi- mennirnir ætluðu að athuga mann | efni famnst í bflnum. Phnom Penh-flugvelli lokað N^B-Phnom Penh, mánudag. Alþjóðaflugvellinum við Phnom Penh í Kambódíu var lokað í dag, eftir að skæruliðar höfðu gert á hann eldflaugaárás. Enginn meidd ist í árásinni. Eitt íbúðarhús eyðilagðist, en Þar var engimn inni. Þetta er þriðja eldflaugaárásin á flugvöll inn á minna en einni viku. Á laugardaginn var skotið tveimur eldflaugum, en ekkert skemmd- ist. Fyrsta árásin var á miðviku daginn og kostaði hún 20 manns lífið og níu flugvélar eyðilögðust.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.