Tíminn - 16.11.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.11.1971, Blaðsíða 4
>5 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 16. nóvember 1971 HÖIts Ræða Einars Leitiff upplýsingá um mefra en 60 viðhalds- og Yiðgerðarefni s i MóðHlausar röður Strjúkið rúSurnar einu sinni með móðuktátMus og þær haldast hreinar og móBufríar J f lengri t(ma. Ktútarnir geymasi ¦ lengi í plastpoka, sem fylgir. Aníi-Misí Cloth fsvorn f rúðusprautur . .JMátuleg blöndun á sprautu- ' í'eýrnirtri Rerniir ( veg ¦'¦.fyrifaS f ftorium frjóst Losar snjó og (singu og heldu • þeim hreinum og tærum. Winter Screenwash S t ö ff v a r vatnskassaleka Ein áfyllingájf Retíweld vatns-; kassaþétti er' varanleg viðgerð, sem 'miklar hitábreytiiigár eða frostlögur hefur engin áhrif á. Radweld Ryffolía á sprautubrúsa .: Inniheldur grafít; sen) gefur;.''.-,:. langvarándi ryðvörn. .,., ~ Hentugt til að úBa með hlíití, ." sem erfitt er áö ná til. .„.. . Rusíola Framhald af bls. 15 ferð í Rússlandi um daginn eins og frá hefur veriS skýrt, og flutti þær fréttir þaðan, að enda þótt Rússar væru, eins og fyrr, ákveðnir talsmenn þröngr ar landhelgi þá vildu þeir þó viðurkenna sérstöðu fslend- inga og taka þátt í því að leysa okkar mál. Tillaga USA í Genf lýsti einnig góðum vilja. Ég sé það í Vísi, að þar eru þessar góðu fréttir taldar auka trú manna á því, að land- helgisráðstefna Sameinuðu þjóð anna muni leysa þessi mál okk- ur í hag, og skilja mátti að vegna þess hefðum við átt að bíða með einhliða aðgerðir. É^ vil vara við þeirri túlkun. í fyrsta lagi held ég að það sé nokkurn veginn alveg ljóst, að landhelgisráðstefnan verður ekki haldin 1973, hún þarf miklu lengri undirbúningstíma, heldur en svo. Ég minni á að landhelgisráðstefnunnar '58 og 1960 voru haldnar eftir 10 ára undirbúningstíma, þannig að ég held að mönnuan beri sam- an um það að ráöstefnan verði ekki haldin 1973. í ððru lagi skulum við alls ekki gera okk- ur vonir nm það, að þróunin, þótt hröð sé, verði svo hröð að á ráðstefnunni verði gerð alþjóðleg samþykkt um stóra fiskveiðilögsögu. Hitt er alveg ljóst og margsannað að við get- um ekki beðið með að færa okk ar landhelgi út, til þess er mál ið allt of aðkallandi fyrir okk- ur. Þess vegna verðum við að halda okkar striki. Það er gott ef þróunin vinnur með okkur eins og líkur benda til, en i.-i^t við verðum eins og fyrr a𠕦-<.,, tr.eysta.;á. sjáJfaAokkur^ sam- ^>ií^ö^|)3|g^n^^lja1ol%^4 til þess ,að leiða,þetta':már itil ,, íarsælja.lykta,.,,.'., Holts vörurnar fást á stærri benzínstðffvum, hjá kaupfélðgunum og Véladeild SfS Ármúla 3 Húnvetningar Reykjavík Húnvetningafélagið í Reykjavík boðar til almenns félagsfundar að Laufásvegi 25 n.k. fimmtudags- kvöld 19. þ.m. kl. 20,30. '¦:' Dagskrá: 1. Bygging sumarbústaðar í Þórdísarlundi 2. Önnur mál. Stjórnin. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugavegi 3. Sími 13020 Guðjön Styrkíbsson HJtSTAKtTTAMDCUAOU* AUSTUUSTkJfTI « SlMI I*3U Eg sagði áðan að von mín um einhvern árangur í starfl að þessutm málum væri alveg kominn undir því að skoðana- bræður mínir og samflokks- menn styddu við bakið á mér. Ungir framsóknarmenn hafc veitt mér mestan og beztan stuðning Allt frá því að ég fór fyrst að hafa afskipti af stjórnimál- um hafa það verið menn úr röðum ungra framsóknarmanna sem hafa veitt mér mestan og beztan stuðning. Ég vona að svo megi áfraan verða. Því satt að segja er það fyrirkviðanlegur dagur í Kfi stjómmiálamanns þegar sam- bandið milli hans og yngri sam- herjanna rofnar. Þá má taka nndir með séra Sigvalda að kominn sé tími til að fara að biðja guð um að hjálpa sér. Það er að mínu mati betri vitnisburður en nokkuð ann- að að nú, þegar báran hefur nokkuð tekið að stækka í kring um bátinn minn, ao* þá skuli það enn vera nngir framsóknar menn sem fyrstir og ákveðnast taka npp fyrir mig hanzkann. Fyrir þetta er ég ykkur þakk látur'og ég vil aB þið vitið það. Við skulum ekki léta áróð- nr Morgunblaðsins og hinna stjórnarandstöðublaðanna rugla okkur svo að við imissnm sjón- ar af stefnumörkum okkar. Látum það enn sannast að því ofsafengnari árásum sem við verðum fyrir þeim mun fastar þokum við okkur sam- an. Ég árna Sambandi nngra framsóknarmanna alka heflla og yonast eftir áfraimhaldandi 'góðý samstarfi við unga fram- "sók^arniénh: Mér mun áreiðan- legá ekki áf bví veita. IÐJUFELAGAR, REYKJAVÍK Áríðandi fundur verður haldinn í AlþýðuhúsHm við Hverfisgötu, þriðjudaginn 16. nóv. kl 20,38. Dagskrá: Heimild til vinnustöðvunar. Önnur mál. aíföMíi Uát vSt\óm Iðjui fél. verksmiSjufólks f Reykjavík. íí?'í.u?:^! ».trtJ,úfa.- ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Fellunum, 5. hluta. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. nóvember n.k. kl. 11,00 f.h. llNKÁUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR f | énjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hálku.. önnumst allar viðgerðir h{ólbarða með fullkomnum tsekium. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ WÓNUSTA. — VANIR MENN. BARDINNHF. Ármúla 7.-Sími 30501.-Reykjavík 'í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.