Tíminn - 16.11.1971, Page 9

Tíminn - 16.11.1971, Page 9
HEMUDAGUR 16. nóvember 1971 TIMINN 21 » —— Sf ©AUGUfSWCASTOFAN “ Einn stjórnmálaflokkur með samhyggju að leiðarljósi Allir gó'ðviljaðir og frjáls- lyndir félagshyggjumenn fagna hinni nýju ríkisstjórn. — En ekki var það vandalaust að taka við af viðreisnarstjóm- inni sálugu, sem hafði á sín- um langa ferli flækt stjórn- kerfið svo, að telja má, að það hafi verið orðið eitt kviksyndi. Það hefur því reynzt ærið verkefni hinnar nýju stjórnar að draga á land, það sem not- hæft var, og koma því í betra horf. En í stað þess að játa synd- ir sínar, hamast viðreisnar- stjórnin við að berja í brestina og telja sig hafa stjóraað af frábærri kænsku og viturleik. Og nú berst hún um á hæl og hnakka og deilir á nýju stjórn- ina fyrir það, að hafa ekki þegar komið í framkvæmd ýmsu af því, sem hún kom ekki í verk á óvenjulöngum stjóm- arferli. — Sem von er, gremst þeim, að þjóðin skyldi láta þé tapa hinum stóra spóni úr aski sínum, þ.e. valdinu tU að hygla sér og sínum. — Svo sem vitað er, var viðreisnarstjórn- in alveg komin að því, þegar hún féll, að gefa „einkafram- takinu“ tækífæri til að koma ár sinni svo fyrir borð, að það gæti rifið í sig svo stóra sneið af þjóðartekjunum sem mátt- ur þess og vit leyfði. Félags- hyggja var bannorð í þeim her- búðum. Þegar „viðreisnarmenn" glöt uðu ráðsmennskunni, urðu þeir ákaflega reiðir, og vita varla sitt rjúkandi ráð. Nú eru þeir líkastir sprellikörlum, sem hreyfast, þegar kippt er í spott ann. í ofsabræði slá þeir í all ar áttir og ætla andstæðingum höggin, en hitta þá ætíð sjálfa sig fyrir. Það er enginn leik ur að kasta steini fyrir þann, sem í glerhúsi býr. Og hvað eru svo þessir „við- Takið eftir - Takið eftir Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan, Hverfisgötu 40 B, sími 10059. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN SÆVIÐARSUNDl 86 — SÍMI 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. SÍMI 30593. GARDÍNUBRAUTIR Fjölskrúðugt úrvai gardínubrauta og gluggatjalda stanga. — Komið — Skoðið — eða hringið. GARDlNUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18. Simi 20745. reisnarmenn" að vilja imeð því að, æða iit. um landið, bíta í skjaldarrendur, láta ófriðlega með fyrirgangi og fundahöld- um? Er það til annars en fá trygga fylgisim.enn til að falla fram og gráta með þeim glötuð tækifæri? Viðvíkjandi blaðaskrifum þeirra, má segja, að varla sé hægt að mæla þá málum. svo eru þeir öfgafullir og ofsa- fengnir. Þeim er kannski vork- unn. En varla er þeim svar- andi með öðru en háði og spéi. mouiu Snjóhjólbarðar í flestum stærðum. Neglum nýja og notaða hjólbarða. Önnumst viðgerðir á öllum tegundum hjólbarða. Góð þjónusta KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR TÁLKNAFIRÐI Orðhagur háðfugl myndi helzt 12-25 ™ttir og veðurfregnir. Til sansa þá. Helzt kysi ég, að vinstri menn sameinuðust í einn öfl- ugan stjórnmálaflokk (sam- vinnuflokk), er hefði sam- hyggju að leiðarljósi. Sér- hyggja verður ætíð hemill á þjóðareiningu. — En hvað sem öllu öðru líður, er það ský- laus krafa á hendur vinstri mönnum, að þeir sleppi aldrei aftur stjórnartaumunum í hendur „viðreisnarmanna". Þeirra hlutur er þegar orðinn meir en nógu stór, og þióðin á annað og betra hlutskipti skil- ið. Hún á þetta land, en ekki örfáir gæðingar. — B.J. Þriðjudagur 16. nóvcmber. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. Morg unleikfimi kl. 7,50. Morgunstund bamanana kl. 9.15: Herdís Egilsdóttir held heldur áfram lestri sögu sinnar af „Draugnum Drilla“ (2). Tilkynningar kl. 9,30. Þing fréttir kl. 9.45 Við sjóinn kl. 10.25: Jóhann Guðmundsson efnaverkfræð ingur talar. Sjómannalög. kynningar. Tónleikar. 13.15 Kúsmæðraþáttur Dagnín Kristjánsdóttir talar 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsuan tímum. 14.30 Norska skáldið Aksel Sande mose. Guðmundur Sæmundsson seg ir frá ævi hans og ritverk um, fyrri hluiti. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Richard Strauss Joseph Schuster og Fried- rich Wiihres ieika Sellósón- ötu í F-dúr op. Willi Boskovsky og Fílhanmóníu- sveitin í Vín leika „Also sprach Zarathustra", sinfón- ískt ljóð op. 30, Herbert von Karajan stj. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum bamabók um 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esper- anto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur" eftir Þórodd Guðmundsson. Óskar Halldórsson lektor les (10). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigur jónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórs Endurtekið efni kl. 11,30: Þórður Tómasson £ Skógum flytur frásöguþátt (áður útv. 26. febr.) og Sveinbjörn Beinteinsson fer með Sets kvæði eftir Tón Pétursson (áður útv. 18. maí í fyrra). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. DREKI Dreki brýzt út úr greni mannsins, sem — stöðvið hann. — Stöðvið hann — selur stolna menn. — Stöðvið hann. stöðvið hann. ................................... Gunnar Sigmarsson verzlun armaður rekur þætti úr sögu byggðarlagsins og Haraldur Gíslason sveitarstjóri grein ir frá framkvæmdum á staðn um í stuttu viðtali við Höskuld Skagf jörð. 22.30 Einsöngur: Janet Baker syngur lög eftir Duparc og Fauré, Gerald Moore leikur á píanó. 23.00 Á hljóðbergi Að kaupa sér hús é Kýpur. — Enski rithöfundurinn Law rence Durrell les úr bók sinni „Bitter Lemons". 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. dóttir kynnir. Fréttir kl. 11.00. Stundarbil 2i 05 fþróttir (endurt. þáttur FÞ). Jón Ásgeirsson sér um þátt inn. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Vopnafirði. Aiimmimmitiiiimiiiiimimiiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiimimmmimmmm......................................................................... ÞRIÐJUDAGUR 16. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 2Q.30 Kildare læknir. Gömul saga og ný. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Háskólakór frá Miinster. f borginni Miinster í West- falen í Þýzkalandi hefur há- skóli stariað síðan árið 1788. Kór nemenda frá þessum skóla var hér á ferð síðast- liðið sumar og var þá þessi upptaka gerð. Stjórnandi kórsins er Josef Reiling. 21.35 Umferðarslysin. Umræðuþáttur. Umræðum stýrir Markús Öm Antonsson, borgar- fulltrúi. Aðrir þátttabendur eru Ól- afur Jóhannesson, dóms- málaráðherra, Sigurjón Sig- urðsson, lögreglustjóri og formaður Umferðarráðs ríkisins, Guðmundur G. Pétursson, ökukennari, Haubur Kristjánsson, yfir- læknir og Pétur Sveinbjam- arson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs. 22.25 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 2. (14.) þáttur endurtekinn. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látið oJckur prenta fyrirykkur Fljót afgreiðsta - góð þjónusta P.rentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar flrannargötn 7 —- Kcflavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.