Tíminn - 16.11.1971, Page 11

Tíminn - 16.11.1971, Page 11
ÞKIÐJUDAGUR 16. nóvember 1971 TIMINN 23 ANTONlONi's ZABRISKIE Sprenghlægileg brezk gamanmynd í litum og Panavision. Ken Annakin. íslenzkur texti Aðalhlutverk: TONY CURTIS SUSAN HAMPSHIRE TERRY THOMAS GERT FROBE Fræg og umdeild bandarísk kvikmynd. Daria Halprin og Mark Trechette. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkir textar. w EG, NATALIE (Me — Natalie) Skemmtileg og efnismikil ný, bandarísk litmynd. um „ljóta andarungann" Natalie, sem langar svo að vera falleg, og ævintýri hennar i frumskógi stór borgarinnar. PATTY DUKE' JAMES FARENTINO Tónlist: Henry Mancini. — Leikstjóri: Fred Coe. íslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 9 og 11 Kossar og ástríður (Puss & Kram) íslenzkur texti Ný sænsk úrvalskvikmynd. Mynd þessi hefur hlot ið frábæra dóma. Handrit og leikstjórm: Jonas ComelL Aðalhlutverk:: SVEN-BERTIL TAUBE AGNETA EKMANNER HAKAN SERNER LENA GRANHAGEN. "Öfr ummælum sænskra blaða:: Dagens Nyheter: „Þessi mynd flytur meS sér nýj- ung í sænskum kvikmyndum.“ Göteborgs Handelstidning: „Ein þroskaðasta og sjálfstæðasta sænsk kvikmynd á síðari árum.“ Göteborgs-Posten: „Myndin kemur á óvart, mik- ið og jákvætt. Mjög hrífandi og markviss." Bonniers Litterara Magasin: „Langt er síðan ég hef séð svo hrífandi gamanmynd, að ég tala nú ekki um sænska.“ Bildiournalen:: „Mynd í úrvalsflokki". Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. Sprellfjörug og spennandi amerísk gamanmynd í litum og Panavision, með sprenghlægilegri at- burðarás frá byrjun til enda. Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur aðalhlutverkið í mynd inni hlaut nýverið Óskarsverðlaunin sem bezti leíkari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. T Hrekkjalómurinn STIGAMENNIRNIR Hörkuspennandi amerísk úrvals kvikmynd í litum og Cineuascope. Beð íslenxkum texta. Aðalleikarar: BURT LANCASTER, LEE MARVIN og CLAUDIA CARDINALE Snýd kl. 5 — Bönnuð innan 12 ára. SAMVINNUBANKINN UUGARAS Síml 32075 ÆVl TSJAIKOVSKYS Stórbrotið ilstaverk frá Mosfilm í Moskvu, byggt á ævi tónskáldsins Pyotrs Tsjaikovskys go verkum hans. Myndin er tekin og sýnd í Todd A-0 eða 70 mm. filmu, og er með sex rása segultón. Kvik- myndahandrit eftir Budimir Metalnikov og Ivan Talakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkin leika Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og Maja,Plisetskaja. Myndin er með ensku talL Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kL 4. >€vintýramaðurinn THOMAS CROWN Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leik- stjóra NORMAN JEWISON. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffi® 41985 I ENGIN MISKUNN (Play dirty) Óvenju spennandi og hrottafengin amerísk stríða- mynd í litum með íslenzkum texta . Aðalhlutverk: MICHAEL CAIN og . j NIGEL DAVENPORT Endursýnd kl. 5,15 og 9 ■ ■ Bönnuð innan 16 ára. Síml 50249. ÚTLENDINGURINN Frábærlega vel leikin mynd samkv. skáldsögu Albert Camus, sem lesin hefur verið í útvarpið. MARCELLO MASTROIANNI ANNA KARINA fslenzkur texti. — Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.