Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 1
1923 Miðvikudaginn 21. júnf. 139 tölnblað Skemtiför verkalýðsfélaganna verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saraan í Bárubúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tumgu. Þaðan verður farið í bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjald í vöruflutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullórðna og kr. 0,50 fyrir börn. í fólks*- flutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina. — Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðraflokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. £anisspítalÍM3. * í ræðu sem fiú Guðrún Lárus- dóttir faéit hinn .19. jiiní", var meðal annars ein af spurningum íheanar eitthvað á þessa ieið: „Hvenær verður Landsspítala- málið rætt á Alþingi? Hvenær vetðut það á dagskrá þar?" Ég ¦get ekki svarað þessari spuraingu; ¦en á síðasta þingi bar Jón Búá vinsson fram í sameieuðu þingi itinn 26. apríi þingsályktunartil iögu þannig hljóðandi: Alþingi skorar & rikisstjórn ma að byrja á byggingu Lauás spitala sem allra fyrst', og var hú« mmþ. með 23 atav, gegn 15 Umræður um málið urðu ekki langar. Þó héit Guðm. Björnson að þessi tiiiaga mundi borin fram af „fordild." Hann um það. En eltt er víst, að Landsspítal inn á önugan stuðningsmann í neðri deild, þar sem Jón Bald vinsson er, og á næsta Alþingi á hann annan í efri deild, Þor- marð Þorvarðsson. Kona. Ólafar Friðriksson, ritstjóri, fceiaur í dag á Guilfossi. £ú9rafé!agi8 aýja. Þar eð enginn hefir minst á það, sem er að gerast meðal lúðraféiaga þessa bæjar, þá langar mig til að minnast á það með nokkrum orðum. Við höíum flestir eða allir heyrt hið ný}a lúðrafélag spila á Aust- urvelli 17. þ. m ,. og við getum með góðri samvizku verið sam- mála um þ»ð, að við höfum ekki áður hevrt öllu betri samleikjafn- margra manna og þsr, bjá íslend- ingum. Þegar eg heyrði, að hingað væri kominn þýzkur hljómleikakennari til að kenna iúðraleikurum Reykja- vikur og á vegum þeirra, vaknaði hjá mér niðurbældur áhugi fyrir lúðraféiögunum hér; þvf að síðan „Harpa" misti sinn góða kennara, Reynir Gislason, hefir þeim frekar farið aftur en tram, sem ef til vill er von. Eg ákvað að grenslast eftir, hvað hér væri á ferðum, hvort það væii von á varanlega góðum lúðraflokki fyrir bæinn, eða hvoit þið væri aðeitss vana legt fslenzkt gönuhlaup. Eg fékk að vita, að félögjn myndu sameina sig, æfa og starfa undir stjórn þessa manns, sem hjá þeim er ráðinn i 4 mánuði, en sem þau tmscu reyna að halda eftir þann tíma, svo lengi sem unt er, ef elja þeirra verður ekki kuguð af sinnuleysi bæjarbúa. Og hvað skeður. Eftir þriggja vikna samæfingu lætur svo lúðra- félagið til sfn heyra, eða 17. þ. m , og sýnir ekki einungis mikla fram- för í blásturslagi og meðferð, heldur gefur fylstu vonir um góð- an framtiðarflokk fyrir bæinn og þar af leiðandi fyrir íshnd. En svo kemur aðalmarkið, og það er, að fiokkarinn verði ekki einungis góður og gefi góðar vonir, heldur að hana verði varanlegur. Og hvað þarf til þess? Það þarf að halda þessum unga og ágæta kennara, sem, að iúðraleikenda dómi og kynningu, er ósérhlífinn ábugamaður, með góða kennara- hæfileika og Iærdóm, ekki sízt á þessn sviði, og eru þeir fullkom- lega ánægðir með valið á kenn- aranum, en það hefir Jón Leifs annast, og álíta ekki annan betur við þeirra hæfi og hérlendar kringumstæður. Miðurinn er lúðrafélögunum til- tölulega sáródýr,, en það er ckkí einhlítt, þaí eð þau eru ekki sér- lega peningasterk og hafa önnur nauðsynjamál í meðföfum, eins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.