Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 22
22 10. febrúar 2004 ÞRIÐJUDAGUR OFURKRAFUR Þessi uppgjöf Bandaríkjamannsins Andy Roddick, í leik gegn Austurríkismanninum Jurgen Melzer á sunnudag, mældist á um 240 kílómetra hraða. Engin sending hefur mælst á jafn miklum hraða en Roddick og Bretinn Greg Rusedski áttu fyrra metið, 239 kílómetra. Tennis FÓTBOLTI David Batty, miðvallar- leikmaður Leeds, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið að sögn Eddie Gray knattspyrnu- stjóra. Gray segist ekki lengur hafa þörf fyrir krafta Batty, sem fyrrverandi landsliðsmaður Englands. „Ég hef tekið þá ákvörðun að nota ekki David aftur á þessari leiktíð og ástæðan er eingöngu af knattspyrnulegum toga,“ sagði Grey. Batty varð Englandsmeistari með Leeds árið 1992. Ári síðar gekk hann til liðs við Blackburn og spilað með félaginu í þrjú ár. Þá gerði hann samning við Newcastle en var keyptur aftur til Leeds 1998. Batty, sem er 35 ára, var settur út í kuldann þeg- ar Terry Venables tók við stjórn liðsins af David O’Leary en fékk aftur tækifæri þegar Peter Reid var ráðinn í hans stað. Nú hefur Batty sem sagt verið settur end- anlega út í kuldann hjá liðinu. Þess má geta að samningur hans rennur út eftir þessa leiktíð. Leeds, sem hefur átt í gífur- legum fjárhagserfiðleikum und- anfarin ár, er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. ■ Gegnheilt 20 mm parket, eik, hlynur, rauðeik á rýmingarverði. Gólefnaval, s. 517 8000. Heimilisþrif, flutningaþrif, stigagang- ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný S. S. 898 9930. Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili, fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjón- usta ehf., sími 511 2930. Skattframtöl-ársreikningar-stofnun félaga. Lögg. endurskoðandi. Talna- lind ehf. S. 554 6403\899 0105. Tökum að okkur vsk. uppgjör, fram- talsgerð, launavinnslu og bókhald. Beggja hagur ehf., 517-3172/696 3172. Bókhald, vsk-uppgjör og skattframtöl. Símón ehf. Bókhaldsþjónusta. Sími, 865 8460 . KJARNI ehf Bókhald - VSK-uppgjör Skattskýrslur - ársuppgjör Stofnun hlutafélaga o.fl. Sími 561 1212 - www.kjarni.net Bókhald-Vsk.& launauppgjör-Ársupp- gjör-Skattframtöl. Ódýr og góð þjón- usta. Sími 693 0855. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 896 6148 og jig@mi.is Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Endurnýja baðherbergi. Annast einnig viðhald og minniháttar breytingar. S. 822 1648. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Vönduð vinna. Uppl. í síma 846 0995 og 564 0105. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 845 3374. Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín. á 1.490. Start-tölvuverslun, Bæjarlind 1, Kópavogi. S. 544 2350 www.start.is Y. CARLSSON. S: 908-6440 FINN TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Al- hliða ráðgjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. einstakl. og fyrirtæki. OPIÐ 10-22. S: 908-6440. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Frá hádegi til 2 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116/823 6393. Spennandi tími framundan? 908 6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288. 904 3000. Hvað viltu vita um nýja árið? Við vitum ýmislegt. Opið frá kl. 14-24. Blikksmiðja Reykjavíkur stofnuð 1927. Súðavogur 7. S. 568 6940. Smíð- um og setjum upp þakrennur og niður- föll ásamt allri almennri blikksmíði. Rafvirki getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 899 0411. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíði. Tilboð eða tímavinna. S. 845 7156. Sjónvarps/videó viðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Loftnetsviðgerðir - uppsetningar. Lagnir innan hús. Vönduð vinna. Loft- netsþjónustan Signal. S. 898 6709. Til sölu 10 notaðar eikar spjaldahurð- ir/karmar/húnar frá S. Elíassyni. Verð 60.000. Uppl. 693 3821 Til sölu vel með farið 3+2 sófasett á kr. 20 þús. þ. Uppl. í s. 861-1194 Til sölu sófasett 311 ásamt sófaborði og hornborði. Upplýsingar í síma 6963995. Frystiskápur, Símens Comfort 10 ára 250 l, til sölu. Upplýsingar í síma: 861 4848 Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. Útsala fiskabúr. Mikið úrval af fiskabúr- um á ótrúlegu verði. 30% afsláttur af öllum gæludýravörum. Lukkudýr, Laugavegi 116 v/Hlemm. Viltu viðh. unglegu útliti og góðri heilsu, persónul. ráðg. og stuðningur. Ástdís sími 845 2028 astdis@simnet.is Láttu þér líða vel með hágæða nær- ingarvörum. Halldór og Helma sjálf- stæðir Herbalife dreifendur. Sími 587 1471 www.helma.topdiet.is Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Þið sem hafið áhuga á gönguferðum. Laust gistirými í júlí, ágúst og septem- ber í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Bjóð- um uppá morgunverð, nesti og kvöld- verð. Gisting í gömlu rómantísku húsi. Bjóðum upp á flutning. Sími 472 1510 eða lommi@bakkar.is Íbúð til leigu í centrum Barcelona. Einnig í Mahon á Menorca. Sími 899 5863. Til sölu Brno, 22 hornet m/3-9x50 kíki, tvífæti og tösku. Verð 70 þ. Uppl í s. 896 4698, Jói. Til leigu eða sölu verslunarhúsnæði á jarðhæð við Hringbraut 92 Keflavík 310 m2. Uppl. sími 899-2789. Átthagar - NÝTT 2ja og 3ja herbergja íbúð- ir í Hafnarfirði. Stórglæsilegar, nýjar, vand- aðar íbúðir með öllum heimilistækjum, lýs- ingu, gardínum o.fl. Eigum einnig lausar íbúðir í Reykjavík. Kíkið á vef okkar www.atthagar.is Herbergi til leigu á svæði 111, fullbúið eldhús, þvottavél, sjónvarp, Stöð 2 og Sýn. Reyklaust húsnæði. S. 892 2030. Herb. á sv. 105, búið húsgögnum. Allt í eld- húsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. S. 895 2138. Glæsileg 4ja herbergja íbúð, 124 fm við Mosfellsbæ. Laus 15 feb. Leiga 95 þúsund með hita og rafmagni. Upplýsingar í síma 659 1722. Glæsileg 3ja herbergja íbúð við Mosfells- bæ, leigist með eða án húsg. Laus strax. Upplýsingar í síma 659 1722. Lítil falleg 2ja herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi. Langtímaleiga. S. 564 6493/864 6493. Stórt og bjart herb. til leigu á góðum stað í Hfj. Öll aðstaða. S. 565 4360/692 5105. Herbergi með eða án húsgagna til leigu í miðbæ Kópavogs. Öll aðstaða. S. 692 5105. Stúdíóíbúðir m. húsg. sjónv.,síma og ADSL. 50-60þ. Einnig herbergi m. húsg.30þ. S 696 9696 Til leigu góð og björt tveggja herbergja 50 fm íbúð á svæði 101, sérinngangur, þvottavél-þurrkari, laus strax. Upplýsingar í síma 893 0096. 3ja herb. íbúð til leigu með eða án húsg. á sv. 105 Miðtún 10. Laus 15. feb eða sam- komulag. 80 þús á mán. með hita. S. 660 3056. 4-5 herb íbúð óskast til leigu, gjarnan nálægt 101. Á 90 þús eða lægra. Uppl í síma 849 0194 / 663 4546. Grafarvogur 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst nálægt Rimaskóla. S 897 8509 Óska eftir lítilli íbúð helst miðsvæðis í Reykjavík Greiðslugeta ca 40 þús. per mán. Uppl. í s. 823 3335 eða 562 1079 e.kl.20. Úrvals góð heilsárshús á góðu verði. Gólfefnaval, s. 517-8000. gunn- ar@golfefnaval.is Hús á Spáni og margt fleira. http://www.bonalba.com” Sendum bæklinga. Umboðsmaður: Árni Björn Guðjónsson. Skrifstofa: Síðumúli 35, sími 662 5941. Til leigu 60 fm. atvinnuhúsnæði á svæði 105. Upplýsingar í síma 5571898. Óskum eftir öflugum sölukonum til heimakynninga á fatnaði fyrir konur (str: 36-58) og börn (str: 4-14) Góð sölulaun í boði. Nánari upplýsingar gef- ur Anna í 565 3900 eða clamal@cla- mal.is Viltu geta stjórnað þínum vinnutíma og átt möguleika á ótakmörkuðum launum? Ef svo er þá getum við hjálpað þér. Skoðaðu http://nett.is/~mus/ og skráðu þig strax í dag. Stýrimaður óskast á 150 tonna netabát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í s. 855 4390 eða 895 6510. Leitum að duglegum og hressum starfskrafti á aldrinum 18-40 ára í ræstingar á morgni, ýmsa verktaka- vinnu og sölumennsku eftir hádegi. Upplýsingar í síma 862 4410. Vélaverkstæði á Höfuðb.sv. óskar eftir manneskju til almennra skrif- stofustarfa hálfan daginn. Góð ensku og tölvukunnátta skilyrði. Svör berist FBL merkt “CT22” 100 % löglegt um allan heim og áhættulaust. www.simnet.is/world Óskum eftir röskum duglegum ís- lensku mælandi stúlkum til starfa við ræstingar umsóknareyðublað á www.hreinlega.com, uppl í s: 8989993 Aukavinna! Frá kl 17-? Vantar sendil í heimsendingar á eigin bíl. S. 896 3536. Veitingastaður á Laugavegi 19 ósk- ar eftir rösku starfsfólki í hlutastarf í sal. 18 ára og eldra. Hentugt f. skóla- fólk. Umsóknir á staðnum. Uppl. í síma 552 2399 e. kl. 13.30. Kökuhúsið. Óskum eftir að ráða áhugasamt afgreiðslufólk í nýtt sæl- kerabakarí í Kóp. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur Örvar í síma 693 9093. Óska eftir vinnu. Hef áður unnið við hellulagnir, byggingarvinnu (inni) og fiskivinnslu. Sími 848 5071. Óska eftir að taka að mér þrif í heimahúsum, vön og vandvirk. Hef meðmæli. S: 5626886 Ágúst heiti ég og er 25 ára. Ég óska eftir góðu og krefjandi starfi, helst tengt sölum., allt kemur til greina. Uppl í s. 847 3919. ● atvinna óskast energia Veitingastaður í Smáralind óskar eftir starfsfólki aðeins þjónustu- lundað og áhugasamt fólk kemur til greina. Uppl. veittar á staðnum á milli kl. 15- 18 alla virka daga. Guð- mundur eða Júlía. ● atvinna í boði /Atvinna ● atvinnuhúsnæði ● húsnæði til sölu ● sumarbústaðir ● húsnæði óskast ● húsnæði í boði /Húsnæði ● byssur ● gisting ● ferðaþjónusta /Tómstundir & ferðir KERAMIK NÁMSKEIÐ Ný námskeið eru að hefjast á Hulduhólum Mosfellssbæ www.hulduholar.com Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir ● námskeið /Skólar & námskeið ● fæðubótarefni ● heilsuvörur /Heilsa www.sportvorugerdin.is ● fyrir veiðimenn ● dýrahald ● fatnaður ● heimilistæki ● húsgögn /Heimilið ● viðgerðir ● trésmíði ● rafvirkjun ● iðnaður ● spádómar ● tölvur ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● málarar ● bókhald ● hreingerningar /Þjónusta ● til bygginga Verkfæri til sölu Mubea lokkur HPS 350E Árgerð 1987 með mikið af fylgihlutum s.s. horna- klippa og nagari. Klippir og gatar vin- kla, flatstál Verð 800.000 ný vél / til- boðsverð 250.000 Bandsög Tomas Swing 270 prófilsög Árgerð 1999 vel með farin með 3 metra landi Verð 350.000 ný vél / tilboðsverð 180.000 Hjólsög Fabris T 300S prófílsög Ár- gerð 1987 vel með farin tilboðsverð 30.000 Bandslípivél 50x2000 Árgerð 1985 vel með farin Tilboðsverð 20.000 Sprautuklefi Moldow 2,5m x 2,5m x 2m m/5,5 kw blásara Tilval- inn fyrir innréttingaverkstæði Árgerð 1990 vel með farin Verð 800.000 ný vél / tilboðsverð 250.000 Verkfæra- skápar 70x25x85 Tilboðsverð 7.000 Fataskápar / starfsmannaskápar tvö- faldir Tilboðsverð 12.000 hver tvöföld eining Bochert gráðuhreinsivél K2 ný vél Tilboðsverð 85.000 Bochert Hornaklippa 30 - 120 gráður Fyrir 3-4 mm ryðfrítt Digital aflestur Árgerð 1993 vel með farin Verð 1100.000 ný vél / tilboðsverð 400.000 Borð og stólar fyrir kaffistofur sem nýtt Stóll verð 3.500 stk borð 6 manna 6.000 4 manna 4.000 Öll söluverð eru án vsk Upplýsingar í síma 660 6868 og 660 6866 ● vélar og verkfæri BATTY Varð meistari með Leeds árið 1992. Hann hefur verið settur út í kuldann hjá félaginu. David Batty: Settur út í kuldann

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.