Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 10. febrúar 2004 27 LAST SAMURAI kl. 6 og 9 B i 14 ára MADDITT kl. 6 M. ÍSL. TALI ATH! miðaverð 500 kr. HUNTED MANSION kl. 4.45 og 9 SÝND kl. 8 og 10.20 B i 14 ára SÝND kl. 5 og 9 SÍMI 553 2075 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B i 16 ára SÝND kl. 6.30, 9 og 11 SÝND kl. 5 og 7 M. ÍSLENSKU TALI kl. 8 og 10.40 B i 14 áraMASTER & CO... 5.30MONA LISA SMILE SÝND kl. 5.30, 8 og10.30 B i 16 ára SÝND kl. 5.20, 8 og10.40 B i 16 ára SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 TILNEFND TIL 4 ÓSKARSVERÐLAUNA ✩✩✩ Kvikmyndir.com ✩✩✩1/2 SV MBL ✩✩✩✩ Kvikmyndir.com ✩✩✩✩ ÓHT Rás 2 ✩✩✩1/2 HJ MBL. ✩✩✩✩ Kvikmyndir.com Tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta teikni- myndin Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjöl- skylduna með tónlist eftir Phil Collins! Charlize Theron vann Golden Globe- verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og myndin er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna Hvernigfannst þér HEIMUR FARFUGLANNA? Hún var fín. Þetta er ekkivenjuleg heimildarmynd og gengur út á að sýna fuglana. Það er lítið talað og litlar upplýs- ingar gefnar. Maður horfir bara á fuglana fljúga og dregur sínar eigin álykt- anir. Mér fannst hún svolítið lang- dregin á köflum og var nánast sofnuð á tímabili en svo reddaðist það alveg.“ LOST IN TRANSLATION? Hún var mjög góð. Það vildi svoskemmtilega til að hún var sýnd í flugvél- inni á leiðinni heim frá Tókýó þar sem Quaras- hi var að spila á dögunum. Maður fann sig svolítið í persónunni. Við erum svona „minor celebs“ í Japan en samt fær maður alveg fáránlegar móttökur. Það er ör- ugglega undarlegra fyrir Japana að sjá þessa mynd, fyrir þeim er hún örugglega ekki jafn fyndin.“ Japanskt bíó KVIKMYNDIR Kvikmyndasafn Íslands og sendiráð Japans hafa tekið höndum saman um sýningar á fjölmörgum japönskum kvik- myndum. Myndirnar verða sýnd- ar í Bæjarbíói í Hafnarfirði á næstunni. Sú sem ríður á vaðið er hin klassíska kvikmynd Tokyo Saga eftir Yasu- jiro Ozu frá árinu 1953. Myndin þykir meistara- verk en sagan er um eldri hjón sem heimsækja upp- komin börn sín og koma úr þeirri heimsókn afar vonsvikin. Þetta sjónarhorn á lífs- stíl sprottnum upp úr seinni heimsstyrjöldinni er mjög áhuga- vert, en hjarta myndarinnar er niðurrif á fjölskyldugildum og breytingar frá gamla tímanum. Myndin er dæmigerð fyrir verk Ozu. Fléttan er einföld, þráð- urinn venjulegur og jafnvel hversdagslegur. Málfarið er ein- falt og sama sem enginn hasar. En þrátt fyrir það heldur myndin áfram að hitta áhorfendur út um allan heim beint í hjartastað. Það er með ráðum gert að yfirborð myndarinnar er svona kyrrlátt því þá kemur betur í ljós hinn þróttmikli tilfinningaþrungi sem kraumar undir niðri. Það sem er látið ósagt getur oft náð sterkar til hjartans. Tokyo Saga er sýnd í kvöld klukkan 20 og laugardaginn 14. febrúar klukkan 16. ■ ÍRIS ELLENBERGER MA-nemi HÍ. ÓMAR SWAREZ Rappari í Quarashi. YASUJIRO OZU Einn virtasti kvik- myndagerðar- maður Japans.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.