Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 10.02.2004, Blaðsíða 31
31ÞRIÐJUDAGUR 10. febrúar 2004 ÚTSALA Merkjavara og tískufatnaður á 50-70% afslætti og nú 50% AUKA AFSLÁTTUR við kassa + + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + Faxafeni 10 - sími: 533 1710 O U T L E T 1 0 O U T L E T 1 0 Jakkaföt Dragtir frábær verð Gallabuxur Bolir Peysur Kápur Skyrtur Úlpur Skór Stígvél 990 500 990 3900 900 3900 990 1500 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: Gallabuxur Buxur Úlpur Peysur Strigaskór Skór Skyrtur Jakkaföt VÖRUR FRÁ VERSLUNUM: 990 990 3900 990 990 990 990 9990 frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: frá: Opið: Laugardag 11-16 Mán - fös 11-18 dömu dæmi: herra dæmi: FRÁBÆR KAUP Jogging-gallar 1.990 NÝ SENDING: Renndar FLÍSPEYSUR allar stærðir margir litir 1.990 kr. Stærðir á alla AUK A-U m 1000 manns hafa lagt leið sína í Fríkirkjuna til þess að berja myndlistarsýningu Jóns Gnarr, INRI, augum en hún hefur verið opin allar helgar frá 10 jan- úar. Næsta helgi er síðasta sýn- ingarhelgin. Jón sýnir 10 ljós- myndaverk á sýningunni og myndirnar hanga uppi inni í kirkjunni. Jón sækir fyrirmyndir sínar í ævi og starf Jesú Krists þannig að segja má að á ferðinni séu ein- hvers konar nútímalegir íkonar og Jón ætlar að vera viðstaddur lokadag sýningarinnar sunnudag- inn 15. febrúar og svara þeim spurningum sem kunna að vakna hjá gestum um verkin. Sýningin verður opin á föstu- daginn klukkan 16–19 og á laugar- dag og sunnudag 15–19. ■ SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN Er eitt verkanna á sýningu Jóns Gnarr í Fríkirkjunni og eins og glöggir sjá sækir Jón fyrirmynd sína til málverks Leonardos da Vinci af síðustu kvöldmáltíð Krists og læri- sveina hans. ■ Myndlist Jón Gnarr útskýrir verk sín Franska kvikmyndahátíðin íHáskólabíói heldur áfram að trekkja að en 2000 manns sáu myndir á hátíðinni um helgina. Franska kvikmyndahátíðin í fyrra fékk 3000 gesti þannig að aukningin er veruleg á milli ára. Gestafjöldinn nú er kominn langleiðina í 10.000 manns og allt útlit er fyrir að franska há- tíðin komist upp fyrir Bresku bíódagana í fyrra en þá sáu 12.000 manns. Frönsku hátíðinni lýkur á fimmtudaginn þannig að enn eru þrír dagar til stefnu. Um 7000 manns hafa nú þegar séð heimildarmyndina Heimur Far- fuglanna sem gerir hana að vin- sælustu heimildarmynd sem sýnd hefur verið í íslensku kvik- myndahúsi. Fréttiraf fólki Rocky Ég verð geðveikur ef ég þarf að horfa á einn þátt af Friends í viðbót! Þetta eru bara sjálfumglaðir og pjattaðir letihaugar og brandararnir eru búnir að vera eins í tíu ár! Þú ert snarklikkaður! Heldurðu að þú getir bara skipt um stöð á þessum tíma án þess að spyrja neinn? Núna fer minn sko að verða alveg brjálaður, sko...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.