Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 18
FAÐIR HUGGAR SON Mynd ársins og sú sem hlaut fyrstu verðlaun í Fólk í fréttum myndaflokkn- um var þessi mynd, tekin af franska ljósmyndaranum Jean-Marc Bouju. Á myndinni sést íraskur maður hugga fjögurra ára gamlan son sinn í stríðsfangabúðum í Najaf í Írak. BARIST VIÐ SKÓGARELDA Fyrstu verðlaun í náttúrumyndum hlaut bandaríski ljós- myndarinn Mark Zaleski fyrir mynd af þyrlu sem notuð var til að slökkva skógarelda í Kaliforníu. BUSH OG BLAIR Fyrstu verðlaun í flokki portrettmynda hlaut breski ljós- myndarinn Nick Danziger. Myndin sýnir George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, á spjalli við Tony Blair, forsætis- ráðherra Bretlands. Á BÆN Ástralski ljósmyndarinn Philip Blenkinsop tók þessa mynd af Hmong-skæruliðum í Laos í fyrra. Myndin hlaut verðlaun í fréttaflokki. DAGLEGT LÍF Fyrstu verðlaun í flokknum Daglegt líf hlaut Bruno Stevens frá Belgíu fyrir mynd af kaffihúsi í Rashid-götunni í Bagdad. SYNT MEÐ STRAUMNUM Þriðju verðlaun í flokki íþróttamynda hlaut Craig Golding hjá The Sydney Morning Herald fyrir þessa mynd. SETIÐ YFIR BARNI Fyrstu verðlaun í Almennum fréttamyndum hlaut rússneski ljósmyndarinn Júrí Kozyrev fyrir þessa mynd, sem sýnir konu sitja yfir slösuðum syni sínum í Írak. Í ERFIÐRI STÖÐU Fyrstu verðlaun í flokki íþróttamynda hlaut ljósmyndarinn Tim Clayton hjá The Sydney Morning Herald. Yannick Bru lenti heldur betur í óþægilegri stöðu á heimsmeistaramótinu í rúgbí sem fram fór í Sydney í Ástralíu. 18 14. febrúar 2004 LAUGARDAGUR World Press Photo-verðlaunin voru afhent í gær. Franskur ljósmyndari fékk verðlaun fyrir mynd ársins. Ástandið í Írak var vinsælt myndefni síðasta árs. Faðir huggar son verðlaunamynd ársins Ljósmynd franska ljósmyndar-ans Jean-Marc Bouju hlaut hin mikilsvirtu World Press Photo- verðlaun í gær. Myndin sýnir íraskan stríðsfanga hugga fjög- urra ára gamlan son sinn í fanga- búðum í Najaf í Írak. Myndir frá Írak voru sérstak- lega áberandi á sýningunni í ár enda fréttaflutningur þaðan á síð- asta ári mikill í kjölfar innrásar Bandaríkjamanna. Jean-Marc Bouju vinnur hjá fréttastofunni The Associated Press en ljósmyndarar þaðan hafa verið sigursælir á hátíðinni gegn- um tíðina. ■ AP M YN D SAMSTILLTAR Bandaríski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark hlaut fyrstu verðlaun í flokknum Listir og skemmtun. Myndin var tekin á Twinsburg-hátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.