Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 14. febrúar 2004 31 Plúsfer›ir bjó›a fer›ir til: Kanarí, Benidorm, Alicante, Krítar, Mallorca, Portúgals, Costa Del Sol, Dublin, Madrid, Tyrkland, Búdapest, Barcelona og Billund. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Komdu út í Plús! Sama sólin - sama fríi› - en á ver›i fyrir flig. Plúsfer›ir í 8 ár... vi› tryggjum flér lægra ver›! Krít Mallorca Flugsæti 48.230 kr. 34.142 kr. 19.995 kr. 48.230 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman. 59.020 kr. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Skala, 10.000 kr. bókunarafsláttur og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Portúgal 38.270 kr.38.270 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.46.855 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug gisting í 7 nætur á Sol Dorio, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. 34.142 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman. 41.730 kr. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Pil Lari Playa, 10.000 kr. bókunarafsláttur og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Billund • Alicante • Mallorca Krít • Malaga • Portúgal Benidorm 35.942 kr.35.942 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.44.430 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Halley, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. Costa del Sol 53.942 kr.53.942 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.67.830 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug, gisting í 14 nætur á St. Clara, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. á mann til Billund Verðdæmi Opi› í dagkl. 10 - 14 Ég er soddann stór-borgarmanneskja og hef alltaf verið mjög hrifin af því sem fyrir augu ber í hinum ýmsu stórborgum heimsins,“ segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgar- fulltrúi Reykjavíkulist- ans. „Ég hef verið svo heppin að ferðast víða og eru borgir eins og Róm, Moskva, New York, París og Kaup- mannahöfn í miklu uppáhaldi. Allar hafa þessar borgir einhver sérkenni sem gera þær að því sem þær eru, al- þjóðlegar en þó hver með sinn sjarma og að- dráttarafl. Mig hefur alltaf langað að bæta Berlín í safnið og er þessa dagana að undir- búa ferð þangað um mánaðamótin mars-apr- íl. Held að það verði fróð- legt að sjá hvernig Berlínarbúum hefur tek- ist til við að byggja nýja borg úr tveimur gerólík- um eldri hlut- um. Ég er að lesa mér til um hvernig b o r g a r y f i r - völd byggðu upp nýja Berlín, á til- t ö l u l e g a s k ö m m u m tíma. Rauði þráðurinn var að halda í söguna og menninguna, þó sársaukamikil væri, en skapa um leið borg nýrra tíma í takt við nýja heimsmynd. Sögumiklar borgir líkt og Róm og Moskva höfða sterkt til sagn- fræðingsins í mér og þess vegna á ég von á að Berlín valdi ekki vonbrigðum og hlakka mikið til að koma þangað.“ ■ Steinunn Valdís Óskarsdóttir hrífst af sögumiklum borgum: Undirbýr ferð til Berlínar ■ Næsta stopp BERLÍN Höfðar mjög til sagnfræðingsins Steinunnar Valdísar. STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Hún er stórborgarmann- eskja, hefur ferðast víða og Berlín er næst á dag- skrá. TIMNA BRAUER Hún er söngkona Voices for Peace og er vel þekkt víða um Mið-Austurlönd. Hún tók þátt í Evróvisjón fyrir Austurríki árið 1986, en er núna búsett í Ísrael ásamt manni sínum, píanóleikaranum Elías Meiri. dagsmorguninn en kl. 11 munu börn safnast saman víðs vegar á grænum svæðum borgarinnar og senda út þau skilaboð að allt fólk í heiminum eigi að vera vinir. Fjöl- skyldu- og húsdýragarðurinn verður með dagskrá á laugardeg- inum þar sem Dýrin í Hálsaskógi koma við sögu, enda eru bæði ref- ir og mýs þar innandyra. Bæði Ís- lenski dansflokkurinn og Sin- fóníuhljómsveit Íslands munu bjóða upp á opnar æfingar og í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar verður hægt að taka þátt í get- raunaleiknum: Þekkir þú styttur Sigurjóns? Hitt húsið verður að venju með öfluga dagskrá bæði innan- og utandyra og má þar nefna Fimmtudagsforleik, Útrás og Vaxtarbrodd auk sýningar í Gallerí Tukt. Alþjóðahúsið mun leggja Ráðhús Reykjavíkur undir sig bæði á laugardag og sunnudag og halda þar Þjóðahátíð þar sem menning framandi landa verður kynnt með fjölbreyttum uppá- komum sem öll skynfæri geta not- ið, þar á meðal bragðlaukarnir. Árbær í kastljósinu Að þessu sinni verður bryddað upp á þeirri nýbreytni að beina kastljósi hátíðarinnar að einu hverfi borgarinnar á sunnudegin- um og hefur Árbæjarhverfi orðið fyrir valinu. Þar verður fjölbreytt og skemmtileg dagskrá allan sunnudaginn, með göngum, tón- listarflutningi, ratleik, ljósmynda- sýningu og mörgu fleira skemmti- legu. gs@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.