Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 14.02.2004, Blaðsíða 50
50 14. febrúar 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára BROTHER BEAR kl. 3 0g 5 M. ÍSL. TALI kl. 8 og 10.20 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 4, 6 og 8.15KALDALJÓS kl. 2 og 4LEITIN AÐ NEMÓ ÍSL. TAL kl 3LOONEY TUNES ÍSL. TAL kl. 10.15 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 3, 6 og 8HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 2, 4 og 8 M. ENSKU TALI kl. 1.45, 3.40 M. ÍSL. TALILOONEY TUNES kl. 1.45, 3.45 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 6HONEY SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 3 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8.15 og 10 B. i. 14 ára EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjöl- skylduna með tónlist eftir Phil Collins! Mögnuð mynd með Óskarsverðlauna- höfunum Ben Kingsley og Jennifer Conelly SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Hlaut 3 Empire-verðlaun, m.a. sem besta mynd og fyrir besta leik; Emma Thompson og Martine McCutcheon. Sýnd kl. 7PROXIMÍTAS FILM-UNDUR KYNNIR ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T RÁS2 HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 kl. 2 með ísl. taliÁLFUR kl. 1.40, 3.45 og 5.50UPTOWN GIRLS SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 FORSÝND KL. 2 OG 4 ÍSL. TEXTI SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHHH Kvikmyndir.com HHH ÓHT RÁS 2 ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2 Í tilefni Valentínusardagsins verður miðaverð á Love Actually aðeins kr. 400 í dag Fyrrum trommuleikari Judas Priest hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að reyna að nauðga þroskaheftum unglingi. David Holland var með tánings- piltinn í trommutíma heima hjá sér þegar atvikið átti sér stað. Hann neyddi piltinn til þess að framkvæmda kynlífsathafnir á sér eftir að hafa sýnt honum klám og gefið honum áfengi. Þetta er lítil mynd með stór hjar-ta,“ segir Einar Þór Gunnlaugs- son kvikmyndagerðarmaður um myndina Þriðja nafnið sem hann frumsýndi í Laugarásbíói í gær. Leikaralið myndarinnar er alþjóð- legt; einn Bandaríkjamaður, Breti og íslensku leikararnir Hjalti Rögn- valdsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Guð- finna Rúnarsdóttir. Enska er því ráðandi í samtölunum. „Myndin er með eiginleika spennumyndar og byggist mikið á samtölum sem ég kýs að kalla krossgötusamtöl. Hún gerist í tveimur herbergjum og einum báti. Samtöl leikaranna stjórnast af útúrsnúningum í bland við heimspeki og samskipti kynj- anna.“ Styr hefur staðið um laun leik- aranna í myndinni og reyndi Félag íslenskra leikara að fá lögbann á sýningu hennar. Einar Þór segir að deilan snúist um laungreiðslur fyr- ir nokkra aukatökudaga. „Leikar- arnir fengu greitt á réttum tíma í samræmi við upphaflega samn- inga og munu fá afganginn greidd- an. Það hefur enginn þeirra orðið fyrir vinnutapi. Ég tel þessa leið Leikarafélagsins að senda á mig lögmann óeðlilega í ljósi þess að ekki var reynt að hafa samband við mig að fyrra bragði. Ég hef þegar sett mig í samband við alla leikarana.“ Hann segir staðreynd á Íslandi að í níu af tíu myndum sé gert upp við leikara eftir á. Þá sé ómögulegt að fá lán úr íslenskum bönkum vegna slæmrar reynslu þeirra af gömlu kvikmyndafyrir- tækjum sem búin séu að eyði- leggja fyrir öðrum. Randver Þorláksson, formaður Félags íslenskra leikara, sagði í samtali við Fréttablaðið á föstudag að hann gerði ekki ráð fyrir að farið yrði í hart þar sem Einar Þór hefði heitið því að ganga frá greiðslum og væri að vinna í málinu. Einar Þór er farinn að huga að nýrri mynd sem verður tekin í Frakklandi. Leikarinn Guillaume Depardieu, sonur franska leikar- ans og Hollywoodstjörnunnar Gérards Depardieu, er með hon- um í því verkefni og tekur þátt í framleiðslunni. „Þetta verður nútímasaga sem fjármögnuð er af breskum, rúss- neskum og frönskum framleið- endum. Hún verður mun stærri í sniðum en Þriðja nafnið. Sögu- þráðurinn er einfaldur og gengur út frá ástinni.“ Einar Þór segir söguna unna í nánu samstarfi við Guillaume og stefnan sé að gera hana að fantasíu fólks sem búi í öðrum heimi en hinum venjulega nútímaheimi.“ Einar Þór segir almennt spenn- andi tíma framundan í kvik- myndaheiminum en er ekki jafn spenntur fyrir íslenskri kvik- myndagerð. „Íslenskar kvik- myndir hafa yfirleitt sama tón og eru með svipaðar tilvísanir. Allar spretta þær frá Kvikmyndasjóði Íslands. Kvikmyndagerðin er hægt og rólega að stefna í ákveðna stöðnun sem byggir á evrópskri formúlu. Við verðum að vera tilbúin að setja sköpunina á hærra plan. Ekki setja stefnuna eingöngu á kvikmyndahátíðir til þess eins sjá nöfnin birtast í erlendum blöðum.“ ■ Finnst íslenskar bíómyndir eintóna GUILLAUME DEPARDIEU Einar Þór vinnur nú að nýrri kvikmynd í samtarfi við son franska leikarans Gérards Depardieu. Hann segir Guillaume vera hinn vænsta dreng og blæs á fréttir af geðsveiflum hans og deilum þeirra feðga. EINAR ÞÓR GUNNLAUGSSON Kvikmyndin Þriðja nafnið var frumsýnd á föstudag klukkan fjögur. Einar segir stjörnu- speking hafa ráðið tímasetningunni. Hann sagðist ekki sagt frá hvers vegna en taldi öruggast að hlýða ábendingunni. ■ KvikmyndirFréttiraf fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.