Fréttablaðið - 22.02.2004, Síða 42

Fréttablaðið - 22.02.2004, Síða 42
Þegar ég heyrði fyrst um þettahugsaði ég með mér: Þetta er alveg skelfileg hugmynd,“ segir Roland Hartwell, sem hefur samið tónlist fyrir olíutunnur og ryksugur auk annarra hljóðfæra. „En svo þegar við fórum að prófa þetta þá reyndist þetta vera alveg meiriháttar. Það koma alveg stórkostleg hljóð úr þessum tunn- um.“ Þessi sérstæða tónlist verður flutt á lokakvöldi Vetrarhátíðar í Elliðaárdalnum í kvöld. Flutning- urinn fer fram á bak við Fossbú- ann, sem er eins konar kvik- myndatjald úr vatni og hefur áður verið notað við ýmsar menningar- uppákomur þar í dalnum. Hugmyndin er komin frá Ólafi Guðmundssyni í Rafheimum, sem er vísindasetur fyrir krakka í gömlu rafstöðinni í Elliðaárdaln- um. „Latibær var að leika sér hér í Elliðaárdalnum í sumar og þau voru meðal annars að nota olíu- tunnur. Mér datt í hug að reyna að breyta þeim í hljóðfæri og smíð- aði á þær blástursstúta,“ segir Ólafur. Tunnurnar eru fylltar með mismunandi miklu vatni til að úr þeim komi misdjúpir hljómar. Síð- an er meðal annars blásið í tunn- urnar með tveimur ryksugum. „Þetta verður hálfgerður gjörn- ingur,“ segir Ólafur. „Hann byrjar á því að myndum og texta er varp- að á Fossbúann þar sem förum inn í þjóðsöguna og kvæðið um Móður mína í kví kví. Að þeirri sýningu lokinni hættir fossinn og hljóm- sveitin tekur við.“ Ásamt Roland, sem spilar á rafmagnsfiðlu og gítar, leikur Olga Björk Ólafsdóttir á raf- magnsfiðlu, Richard Korn á raf- magnsbassa og slagverksleikar- arnir Steef van Oosterhout og Ólafur Hólm sjá um tunnuspilið ásamt öðru slagverki. Flest þeirra spila í Sinfóníu- hljómsveit Íslands og mörg þeirra tengjast einnig rokkhljóm- sveitinni Cynic Guru, þar sem Roland er fremstur á meðal jafn- ingja. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Sibylle Köll flytur söngljóð eftir Brahms og R. Strauss í Söngskól- anum í Reykjavík. Með henni leikur Lára Rafnsdóttir á píanó. ■ ■ LEIKLIST  14.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleik- hússins.  14.00 In Transit eftir leikhópinn Thalamus í Borgarleikhúsinu.  14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á stóra sviði Borgarleikhúss- ins.  17.00 Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleik- hússins.  20.00 Chicago eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse á stóra sviði Borgar- leikhússins. 42 22. febrúar 2004 SUNNUDAGUR SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 SÝND kl. 1.50, 3.50, 6, 8 og 10.10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 4 og 8 LÚXUSSAL 2, 6 og 10 SÝND KL. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA kl. 2 og 4 M. ÍSL. TALIFINDING NEMO kl. 2THE HUNTED MANSON kl. 4.30, 7.30 og 10,30 B. i. 14 Einnig sýnd í Lúxus kl. 3 LAST SAMURAI kl. 8.15 og 10.30LOVE ACTUALLY ★★★1/2 SV MBL ★★★★ BÖS FBL ★★★ Kvikmyndir.com ★★★ ÓTH Rás 2SÝND kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA HHH1/2 SV MBL HHH ÓHT RÁS 2 HHHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 3, 5.30, 8, 9.15 og 10.30 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 kl. 5.50 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 4, 6 og 8KALDALJÓS kl. 1.40 og 3.45UPTOWN GIRLS kl. 3 M. ÍSL. TALILEITIN AÐ NEMÓ kl. 10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER kl. 2.30, 4.15 og 6.05HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 2.50 og 8.10 SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Mögnuð mynd með Óskarsverðlauna- höfunum Ben Kingsley og Jennifer Conelly SÝND kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M. ÍSL. TALI Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law KL. 3 Í STÓRA SALNUM M. ÍSL. TALIBJÖRN BRÓÐIR Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law FR ÉT TA B LA Ð IÐ / P JE TU R hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 FEBRÚAR Sunnudagur ÓLAFUR OG TUNNURNAR Fimm manna hljómsveit leikur meðal ann- ars á olíutunnur á lokakvöldi Vetrarhátíðar í Elliðaárdal. ■ Vetrarhátíð Spila á olíutunnur

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.