Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 22.02.2004, Blaðsíða 45
SUNNUDAGUR 22. febrúar 2004 45 Fréttiraf fólki Poppsveitinni Duran Duran erspáð góðu gengi á topp 10 list- anum yfir mest seldu plötur Bretlands í næstu viku. Þá kemur út ný safnplata frá sveitinni sem inniheldur alla slagara sveit- arinnar frá upphafi. Sveitin tók á móti heið- ursverðlaunum á Brit verðlauna- hátíðinni í síðustu viku fyrir að hafa áhrif á þá tónlistarmenn sem á eftir fylgdu. Á hátíðinni tóku þeir lögin Hungry Like the Wolf, Ordinary World og Wild Boys við gífurlegan fögnuð áhorfenda. Söngkonan Tina Turner hefurtekið að sér hlutverk í söng- leikjamynd sem gerist á Indlandi og í London. Í myndinni leikur Tina indverska gyðju sem syngur bæði á latínu og sanskrít. Þetta þykir sæta tíðindum þar sem Tina lýsti því yfir fyrir fjórum árum að hún væri hætt í popp- bransanum. Í dag er Tina 64 ára og greinilega ekki dauð úr öllum æðum. Vaxnir menn felldu tár þegarBrian Wilson úr The Beach Boys flutti plötuna Smile í heild sinni í fyrsta skiptið í London á föstudags- kvöld. Þetta voru gríðar- lega stór tíð- indi fyrir að- dáendur The Beach Boys því platan kom aldrei út en hefur gengið í skiptum á milli aðdáenda í áraraðir. Tón- leikarnir fóru fram í Royal Al- bert Hall og voru líklegast mjög hjartnæmir fyrir Wilson sem fékk taugaáfall við upptökur plöt- unnar á sínum tíma. Josh Homme, söngvari Queensof the Stone Age, segist þegar vera byrjaður að vinna að næstu plötu. Þar með hefur hann bundið enda á þær vangavelt- ur hvort sveit- in sé hætt vegna frá- hvarfs bassa- leikarans Nicks Oliveri sem var beðinn um að yfirgefa sveit- ina í síðustu viku. Homme segist vera búinn að semja 16 ný lög og að hann sé of mikill vinnusjúkl- ingur til þess að sitja á þeim og bíða. Aðstandendur Hróaskeldu hafaákveðið að leggja meiri metn- að í að bjóða upp á hiphopsveitir en fyrr. Nú þegar er búið að bóka Dizzee Rascal, Jokeren, Sage Francis, Danger Mouse, Prince Po(etry), Boom Bip, LifeSavas, Lyrics Born og Blackalicious á Plúsfer›ir bjó›a fer›ir til: Kanarí, Benidorm, Alicante,Krítar, Mallorca, Portúgals, Costa Del Sol, Dublin, Madrid, Tyrkland, Búdapest, Barcelona og Billund. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Komdu út í Plús! Plúsfer›ir í 8 ár... vi› tryggjum flér lægra ver›! Krít Mallorca Flugsæti 48.230 kr. 34.142 kr. 19.995 kr. 48.230 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman. 59.020 kr. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Skala, 10.000 kr. bókunarafsláttur og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Portúgal 38.270 kr.38.270 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.46.855 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug gisting í 7 nætur á Sol Dorio, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. 34.142 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman. 41.730 kr. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Pil Lari Playa, 10.000 kr. bókunarafsláttur og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Billund • Alicante • Mallorca Krít • Malaga • Portúgal Benidorm 35.942 kr.35.942 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.44.430 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Halley, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. Costa del Sol 53.942 kr.53.942 kr. á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman.67.830 kr. á mann ef 2 ferðast saman.Innifalið er flug, gisting í 14 nætur á St. Clara, 10.000 kr. bókunarafslátturog ferðir til og frá flugvelli erlendis. á mann til Billund Verðdæmi Opi› í dagkl. 12 - 16 Allt verð miðast við að bókað sé á netinu, ef bókað er í síma eða á skrifstofu bætist við 2.000 kr. þjónustugjald á mann. Sama sólin - sama fríi› - en á ver›i fyrir flig. TÍSKAN Í BRETLANDI Þeim er örugglega kalt á höfðinu stúlkun- um í Bretlandi. Að minnsta kosti virðist það vera skoðun Eriks Frenkens fatahönn- uðar sem hannaði þennan kjól og þetta undarlega höfuðfat sem sýnt var á tísku- sýningu hans í London á fimmtudag. Pondus eftir Frode Øverli Ég hef nú sjálfur gert ýmis- legt skrýtið með hárið á mér gegnum tíðina, Palli minn! Einu sinni reyndi ég að líta út eins og gítarleik- arinn í Thin Lizzy! Að ég tali nú ekki um Ian Gillan í Deep Purple! Það var sko alvöru lubbi, get ég sagt þér! Er annars einhver sérstök ástæða að tala um þetta í símanum? Nei, nei!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.