Fréttablaðið - 23.02.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.02.2004, Blaðsíða 26
Þetta eru í rauninni grínmyndirkvikmyndaáhugamannsins,“ segir Kristinn Pálsson, sem stend- ur fyrir svonefndu „lágmenningar- kvöldi“ á menningarbarnum Jóni forseta í kvöld. „Verulega slæmar myndir verða stundum óborganleg- ar ef maður ber eitthvert skyn- bragð á gæði og gott handbragð í kvikmyndum.“ Sýndar verða þrjár kvikmyndir á stóru tjaldi, sem sett hefur verið upp á staðnum. Myndirnar eru hver annarri kostulegri. Kvöldið hefst á sýningu gamansamrar heimildarmyndar frá árinu 1982 sem nefnist „It Came From Hollywood“, þar sem gefin verða sýnishorn af mörgum skrýtnustu og kjánalegustu B-myndunum sem Hollywood hefur getið af sér. Síðan tekur við ein þessara und- arlegu mynda: „It Came From Beneath the Sea“ frá árinu 1955, þegar risaófreskjuæðið stóð sem hæst í bandarískri kvikmyndagerð. Loks verður endað á kostulegri afurð japanskra og bandarískra kvikmyndagerðarmanna, mynd- inni „King Kong vs. Godzilla“ frá árinu 1962. „Í þessari mynd eru ótrúlega klunnaleg bardagaatriði þar sem dýrin sparka stirðbusa- lega hvert í annað.“ Fyrirhugað er að kvikmynda- kvöld verði fastur liður framvegis á Jóni forseta, alltaf á mánudögum og stundum á sunnudögum líka. „Við ætlum að reyna að vera alltaf með þematísk kvöld, og gjarnan fá einhverja málsmetandi menn til að vera með fyrirlestra líka, þótt það verði ekki á fyrsta kvöldinu.“ Kristinn segir af nógu að taka, enda hafa verið framleidd ógrynn- in öll af kvikmyndum í heiminum, sem flestar eru á einhvern hátt at- hyglisverðar þótt misgóðar séu. „Næst verðum við með eina eða tvær Russ Meyer-myndir og svo verður ein asnaleg bresk lillablá mynd sem heitir The Amorous Milk Man. Hún er svona aðeins grófari en Carry on-myndirnar.“ ■ 23. febrúar 2004 MÁNUDAGUR26 hvað?hvar?hvenær? 20 21 22 23 24 25 26 FEBRÚAR Mánudagur BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALIkl. 5.40, 8, og 10.20SOMETHING GOTTA GIVE kl. 8, og 10.20LOVE ACTUALLY kl. 4, 7 og 10 B. i. 14 THE LAST SAMURAI kl. 3.45 M/ÍSL TALIFINDING NEMO SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 6, 8 og 10 kl. 4 & 8 Lúxus kl. 5 & 9LORD OF THE RINGS SÝND kl. 5.30, 8, 9.15 og 10.30 kl. 5.50 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN kl. 8 og 10.30 B.i. 14HOUSE OF SAND .... kl. 10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER SÝND kl. 6 og 9 B.i. 16 SÝND KL. 4 og 6 M. ÍSL. TEXTA SÝND kl. 4, 7 og 10 B. i. 16 ára SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA SÝND kl. 8 og 10.40 kl. 5.20HEIMUR FARFUGLANNA FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Sýnd kl. 7.05 og 8.10SKJÓNI FER Á FJALL FILM-UNDUR KYNNIR kl. 6 og 8KALDALJÓS HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl. B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið Frábær gamanmynd frá höfundi „Meet The Parents“ Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna- hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zwllweger og Jude Law Lámenningarkveld 20.30 It came from Hollywood 22.00 It came from beneath the sea 23.30 King Kong vs. Godzilla Jón forseti • Aðalstræti 10 • S. 551 0962 ■ ■ KVIKMYNDIR  20.30 Menningarbarinn Jón forseti efnir til bíókvölds. Sýndar verða myndirnar It Came From Hollywood (1982), It Came From Beneath the Sea (1955), og King Kong vs. Godzilla (1962). ■ ■ FUNDIR  20.00 Sjónvarpsfeðginin Magnús Magnússon og Sally Magnússon kynna bókina Dreaming of Iceland - the lure of a family legend í Iðnó. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Kristinn Sigmundsson stórsöngv- ari verður gestur Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara á námskeiðinu Hvað ertu tón- list? í Salnum í Kópavogi. Þeir ætla með tali og tóndæmum að leiða áhorfendur um Vetr- arferð Schuberts, sem þeir flytja síðan í heild á tónleikum næstkomandi föstudag. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Kostulegar kvikmyndir KING KONG BERST VIÐ GODZILLA Þrjár kostulegar kvikmyndir verða sýndar á „Lágmenningarkvöldi“ á Jóni forseta í kvöld.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.