Alþýðublaðið - 21.06.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Síða 1
verður farin sunnudaginn 25. júní. Lagt af stað kl. 10 f. h. Safnast verður saman í Bárubúð kl. 9 f. h. og gengið í skrúðgöngu inn að Tungu. F*aðan verður farið í bifreiðum á áfangastaðinn, sem eru Baldurshagaflatir. Fargjald í vöruflutningabifreiðum kr. 1 fyrir fullórðna og kr. 0,50 fyrir börn. I fólks- flutningabifreiðum verður gjaldið fyrir fullorðna kr. 2,50, fyrir börn kr. 1, aðra leiðina. — Mjög margt verður til skemtunar; ræðuhöld, söngur, lúðraflokkur og fleira. Skemtiskrá útbýtt á skemtistaðnum, — Hver einasti alþýðumaður og kona verða að koma. ...—. : Canðsspítalino. í ræða sem frú Guðrúa Lárus- dáttir hélt hion .19. júni', vsr racðaí anaars ein af spurningum hennar eitthvað á þessa leið: „Hvenær verður Landsrpftala- raálið rætt á Alþingi? Hvenær veiður það á dagskrá þar?“ Ég get ekki svarað þessari spursisgu; en á úíðasta þingí bar Jón Bald vinsson fram i sameinuðu þingi Wnn 26. april þingsályktunartil lögu þannig hljóðandi: Alþingi skorar á ríkisstjóm ina að byrja á byggingu Lauds spítala sem allra J'yrst“, og var húa samþ. með 23 atav. gegn 15 Uraræður utn málið urðu ekki langar. Þó hélt Guðm. Björnson að þassi tiilaga mundi borin fram af „fordíid.” Hann um það. En eitt er víst. að Landsspital inn á öflugan stuðningsmann í neðri deild, þar sem Jón Bald vinsson er, og á næsta Aiþingi á hann annan í efri deild, Þor- varð Þorvarðsson. Kona. ólafar Friðrikssou, ritstjóri, kemur í dag á Guílfossi. fálrajélafii aýja. - ... Þar eð enginn heflr minst á það, sem er að gerast meðal lúðrafélaga þessa bæjar, þá Iangar mig til að minnast á það með nokkrum orðum. Við höfum flestir eða allir heyrt hið rtýja lúðraféiag spiia á Aust- urveiii 17. þ. m, og við getum með góðri ssmvizku verið sam- mála um þstð, að við höfum ekki áður heyrt öiiu betri samieikjafn- margra manna og þar, hjá íslend- ingum. Þegar eg heyrði, að hingað væri kominn þýzkur hljómleikakennari til að kenna iúðraleikurum Reykja- vikur og á vegum þeirra, vaknnði hjá mér niðurbæidur áhugi fyrir lúðraféiögunum hér; því að sfðan „Harpa“ misti sinn góða kennara, Reynir Gislason, heflr þeirn frekar farið aftur en fram, sem ef tii vili er von, Eg ákvað að grenslist eftir, hvað hér væn á ferðum, hvort það væti von á varanlega góðum lúðraflokki fyrir bæinn, eða hvoit þsð væri aðeins vana legt fslenzkt gönuhlaup. Eg fékk að vita, að félögin myndu sameina sig, æfa og starfa undir stjórn þessa manns, sem hjá þeim er ráðinn s 4 minuði, en sem þau munu reyna að halda eftir þann tíma, svo lengi sem unt er, ef eija þeisra verður ekki kúguð af sinnuleysi bæjarbúa. Og hvað skeður. Eftir þriggja vikna samæflngu lætur svo iúðra- féiagið til sfn heyra, eða 17. þ m , og sýnir ekki einungis mikla fram- för í blásturslagi og aaeðferð, heidur gefur fylstu vonir um góð- an framtfðarflokk fyrir bæinn og þar af leiðandi fyrir íslsnd En svo kemur aðalmarkið, og það er, að flokkurinn verði ekki einungi* góður og gefi góðar vonir, heidur að hassa verði varanlegur. Og hvað þarf til þess? Það þarf að halda þessum unga og ágæta kennara, sem, að lúðraleikenda dómi og kynningu, er ósérhiffínn áhugamaður, með góða kennara- hæflleika og iærdóm, ekki sizt á þessu sviði, og eru þeir fullkom- lega ánægðir raeð valið á kenn- aranum, en það hefír Jón Leifs annast, og álfta ekki annan betur við þeirra hæfi og hérlendar kringumstæður. Maðurinn er lúðrafélögunum til- tölulega sáródýr, en það er ekki einhlftt, þar eð þau eru ekki sér- iega peniugasterk og hafa önnur nauðsynjamál i meðförum, eins

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.