Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1922, Blaðsíða 2
ALÞtÐUBLAÐlÐ Allsherjarmót I. S. I og boðhlaup, 4x400 metra. Fyrsta sinn kept í þessu hlaupi hér á landi.-Frkv nefndin. í kvöld verður kúluvarp,, 800 metra hlaup, hástökk og hús til æfinga, þvl síðan þau voru rekin út úr .Steiftinum" hafa þau eiginlega hvergi átt höíði sínu að að halla, Þm gera ráð /yrír að geta kostað manninn hér I 4 mánuði, ea svo vart léngur að öllu leyti. Og hvað tekur þá viðí Annaðhvort verður maðurinn að íara, en það ér dáuði íyrlr félögin og því óhugsandi, eða að þau verða áð fá hjáfp; en hana ef bæjarstjofninni skyldast að veita.' Athugum áú hvað bæjarbúar eiga þessum mönnum að þakka. Hvc margar áhægjustuhdir eru þessif ungu og gömlu áhugamenn búair að veita bæjarbúum fyrir litið og oítast ekkett endurgjald, en stundum ónot og útskit? Þær eru óteljandi; og hve mikla vinnu ög hve margar erfiðar stundir hafa þeir haft til að geta veitt bæjarbúum þessa ánægju? Þær eru lika óteljandi. Við erum hreint og beint skyldugir að veita þeim þá hjálp, að þeir geti að minsta kosti áhyggjulaust, hvað þeninga- legu hliðina til hinsta nauðsynlegu úígjalda snertir, erfiðað þessu áhugaœáli til viðaalds. Og ég voa ast til, að bæjarstjóra skoðaði sig tvisvar um höad áður en hún neitaði um hjáip þessu máli til viðhalds; hún hefir sýnt töiuverð- an áhuga siðustu ár, og vonandi glæðist sá áhugi ekki sfzt þegár máiið er komið svo langt sem raua er á. Bæjarstjórn þarf að^sjá um að hljómleikakencarinn geti verið hér áfram lúðrafélögucum að kösta&ðarlausu, Við þurfum að fá góðan og um fram alt Tar- anlegan lúðráflokk fyrir Reýkja vík. Athugum eitt: Sumir af þéss- um mönnum eru þegar farnir að æfa Ivö bljóðfæri, og fleiri koma á eftir, og verða þvf mennirair að tvöföldu gagni fyrir bæinn, sem blásarar og strokhljóðfæra- leikarar. Málið er uem sé á mjög góðri leið. Hljömlistarvimr. Srkfii s.Mkeytl. Khöfn 20 junf. Poinoaré og Llojá George ásáttir. Símað er frá Lundúaum, að þeir Poiucaré og Lloyd George h'afi orðið ásáttir um iánamálið og starísháttu ráðstefnunnar f Haag og taki þvi Frakkar einnig þátt f ráðstefnunni. írakn kosningarnar. .Dally Telegraph" segir, að írsku kosningarnar séu spékOsn ingar, með því að f mesta lagi þriðjungur kjósenda hafi greitt át kvæði; orsökina telur blaðið of beldisstjórn. i ugiia if n Frá Eskiflrði er símað: Stöð- ug veðrátta, ec aflalítið Aiþýðan vitðist óskift .Junkararcir" hafa hér ekkert fylgi. Skrif „Morgun- blaðsins" um ferðalag ólafs vekja hér almenna fyrirlitciag*. Er„ Gnllfoss' er væntanlegur í dág'til Hafnarfjarðar kl. 3 til 4. Hingað kemur hann í kvöld. Es. Guðrún kom hingað f gær með sements/arm. Togaramir Hiimir ög Snoni eru hættir veiðum. V ... . Verkalýðsfélðgin hér hafa á kveðið að fará skemtiferð upp á Bálðurshága flatir á suncudaginn kemur. Sjá augl. á fyrstu síðu. EToldskemtnnln f Iðnó frá 19. júnf, verður endurtekin a föstu. dagskvöldið þann 23. júnf, vegna þess, að margir Urðu frá aðhverfa sfðast. Áthngasemd. Það skal tekið fram, að íþróttasamband íslands stendur ekki sjálft fyrir fþtótta- roóti því, er nú stendur yfir, held- ur glimufélagið .Ármann". Hcfir þessa verið óskað út af uuimælum um verð á aðgöagumiðuna að mótinu í blaðinu í fyrradag. Einhver B (= BJarcir) í Vísi f fyrradag er úrillur út af þvi, að verkac»enn og aðrir aiþýðumenn; skuli ekki veraönnur eins líiHmenni og hann og aðtir jafningjar Jóas Magnússonar f sjáifstæðismálum þjoðafinhar. m ] 19. júnf héldu konur hér hátið- legan. Var margt til skemtunar Og á mögum stöðum. Þrjárræður voru fluttar, sú fyrsta af frú Guð- rúnu Lsrusdúttur af svölúm Al- þingishússins og var margt til- heyrenda; þdtti hensi mælast vel. Upphaflega átti frk, Ólafía Jó- hannsdóttir að halda þá ræðu, en hún varð skyndilega lasin, svo af þvf gat ekki orðið. Aðra ræðu flutti Guðmundur BjðrnssOn landlæknir suður á í- þróttavelli. Talaði hann um nauð- synina á, að Landspftalinn kæmist sem fyrst upp, og mátti ræða haas heita góð. Voru ðestir mjög á- cægðir, að honum skyldi vera snúinn hugúr siðan á þiaginu f vetar, að hann tálaði i sama fBsii. Þá hélt -HalIgrfOQur Jóásson kemn- ari m]ög eftírtéktaverða rseðu, sem á það fyllilega skilið, að koma fyrir aimenningssjónir við tækifæri. Yfirleitt var dagurinn konum tii mikils sóma. Es ieitt er það, að fólk skisli hvergi hér í höfuðstaðn- um geta komið saman án þess að verða fyrir áreitni drukkinna manna; bar til dæmis töluvert á þeim f fyrrakvöld suður á íþrótta- velii, eiekum Birni Halldórssyni og Þórði Sveiessyni, sero voruþarf sér til skammar og öðrum tiF. ieiðinda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.