Fréttablaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 28
LEIKIR  20.00 Valur og Haukar leika í Vals- heimilinu í útslitum RE/MAX- deildar karla í handbolta. SJÓNVARP  14.15 Trans World Sport á Stöð 2. Íþróttir um allan heim.  17.10 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  18.30 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  18.30 Saga EM í fótbolta á RÚV.  19.00 Trans World Sport á Sýn. Íþróttir um allan heim.  20.00 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Vals og Hauka í útslitum RE/MAX- deildar karla í handbolta.  20.00 Meistaradeild UEFA á Sýn. Fréttaþáttur um Meistaradeild UEFA.  20.30 Fákar á Sýn. Í þættinum verður fjallað um allar hliðar hestamennskunnar.  21.00 Knattspyrnusagan á Sýn. Í þættinum verður fjallað um bestu leikmenn allra tíma, eins og Pelé, Alfredo di Stefano, Garrincha, Maradona og Zidane.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði hér- lendis og erlendis.  23.25 Supercross á Sýn. Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. 11. maí 2004 ÞRIÐJUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 8 9 10 11 12 13 14 MAÍ Þriðjudagur                                                                                   ! " #    $      %         &         '   (           #      )        (* + ( $     '                    #     $  &&               '   #     (         #    ,  %      *   -""  ,   +      ( #      * #     $  ,              *    $  &&                .+    && (    *  %  *                   %          '              #     )    #     (    /                                      0* 1$%                                              !          "              !     # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $      *              !         %#    )'      !  +   !  %         ,     %# !   -              "        #  # $$     "                     ■ TALA DAGSINS FÓTBOLTI „Það verður bara að ráðast,“ sagði Íris Andrésdóttir, fyrirliði Vals. „Það væri óskandi að fá úrslitaleik. Það gerir mótið skemmtilegra en það bara ræðst í septem- ber hvort það verður úr- slitaleikur eða ekki.“ Valur leikur við ÍBV í Eyjum í lokaumferð L a n d s b a n k a d e i l d a r kvenna í haust en þau eru talin sigurstranglegust í mótinu í sumar. „Það gæti alveg eins farið svo,“ svaraði Íris Sæmunds- dóttir, fyrirliði ÍBV, þegar hún var spurð hvort þetta yrði úrslitaleikurinn. „Ég hugsa að KR-ingar verði mjög sterkir í sumar. En svo er þetta líka spurning hverjir verða heppnir með meiðsli og dagsform- ið hefur svolítið að segja í kvenna- fótbolta. Það koma mörg lið til greina.“ Íris Andrésdóttir hefur trú á að KR-ingar og Blikar muni blanda sér í baráttu Vals og ÍBV. „Þessi fjögur lið koma öll til með að hirða stig hvert af öðru. Þetta verður spennandi mót. Það eru mannabreytingar í öllum liðum og liðin eru að styrkjast.“ „Í rauninni kom spáin ekkert á óvart,“ sagði Íris Andrésdóttir. „Spáin miðast oft við gengi lið- anna í undirbúningsleikjum. Síðsti leikur í undirbúningsmóti endaði með sigri ÍBV þannig að þetta kemur ekkert á óvart.“ ÍBV vann Val 3-1 í úrslitum deildabik- arsins en Valsstúlkur ætla vænt- anlega að eiga síðasta orðið í sum- ar. „Það er engin spurning um það. Þetta eru ekki leikirnir sem telja. Það eru leikirnir í lokin og stigin þar.“ En finnst Írisi Sæmundsdóttur spáin rökrétt í ljósi úrslitaleiksins á sunnudag? „Jú, ég var bara ánægð með þessa spá. Þetta er það sem við stefnum á í sumar,“ sagði Íris. En hún telur spána ekki setja aukna pressu á ÍBV? „Nei, alls ekki. Svona spár eru bara til að hafa gaman af.“ Keppni í Landsbankadeild kvenna hefst með leik ÍBV og Breiðabliks í Eyjum. „Fyrsti leik- urinn er mjög athyglisverður,“ sagði Íris Sæmundsdóttir. „Við spiluðum við Breiðablik um dag- inn og þá var framlenging og mörg mörk svo ég á von á hörku- leik. Ég hugsa að sumarið eigi eft- ir að bjóða upp á fullt af mörkum því það er kominn miklu meiri sóknarbolti en var hérna áður og vonandi verður þetta skemmtilegt knattspyrnusumar.“ ■ 94 Með leik KR og FH áKR-velli á laugardaghefst 93. Íslandsmótið í knattspyrnu. Fyrsta mótið fór fram árið 1912 og tóku þrjú félög þátt í því, Fram, KR og Eyjamenn. KR-ingar sigruðu á fyrsta mótinu eftir aukaleik við Framara. Árið 1955 var Íslandsmóti karl- anna skipt í tvær deildir í fyrsta sinn og fjórum árum síðar var leikin tvöföld umferð í fyrsta sinn. Árið 1966 var skipt í þrjár deildir og þeirri fjórðu var bætt við árið 1982. Íslandsmót kvenna fór fyrst fram árið 1971 og töku átta félög þátt í mótinu. FH sigraði á fyrsta mótinu eftir úrslitaleik við Ár- mann. Íslandsmóti kvenna hefur verið skipt í tvær deildir frá og með árinu 1982. ■ LANDSBANKADEILD KVENNA 1. umferð 18. maí ÍBV - Breiðablik 20.00 20. maí FH - Valur 16.00 20. maí KR - Fjölnir 16.00 20. maí Stjarnan - Þór/KA/KS 16.00 SPÁ FYRIR LANDSBANKA- DEILD KVENNA ÍBV 174 Valur 167 KR 143 Breiðablik 128 Stjarnan 84 FH 72 Þór/KA/KS 52 Fjölnir 44 Úrslit í Eyjum? Tvö efstu liðin samkvæmt spánni, ÍBV og Valur, mætast í lokaumferðinni. FYRIRLIÐAR LIÐANNA ÁTTA Allir fyrirliðar liðanna átta í Landsbankadeild kvenna voru mættir í Smárabíó í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.