Fréttablaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.05.2004, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 11. maí 2004 27 PASS. OF CHR. kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i 16 SÝND 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd! SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is DAWN OF THE DEAD kl. 10 B.i. 16 SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 RUNAWAY JURY kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 16DREKAFJÖLL kl. 6 íslenskt tal SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 6, 8, 9.15 og 10.30 POWERSÝNING Kl. 10.30 MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA HHH Robert Ebert Chicago Sun HHH Ó.H.T. Rás 2 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Van Helsing er alvöru sumarpoopkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com STÓRMYND sumarsins Ewan McGregor og félagi hansCharley Boorman, sem þeyt- ast nú um heiminn á mótorhjól- um sínum, voru stöðvaðir af vopnuðum hermönnum við landa- mæri Úkraínu. Þeir höfðu ekki hugmynd um hver leikarinn var og tóku ekkert mark á þeim papp- írum sem hann lagði fram. Það var ekki fyrr en þekkt- ur viðskiptajöfur bar kennsl á leik- arann við landa- mærin sem hlut- irnir fóru að rúlla af stað aftur. Til þess að þakka fyrir sig eyddu félagarn- ir kvöldinu í glæsi- villu viðskipta- jöfurins og skemmtu honum með nokkrum vel völdum lögum á kassagítarinn. Fréttiraf fólki Gibbarar heiðraðir TÓNLIST Háskólinn í Manchester á Englandi mun á morgun afhenda tónlistarmönnunum Robin og Barry Gibb úr hljómsveitinni The Bee Gees heiðursgráður. Maurice bróðir þeirra, sem lést á síðasta ári, verður einnig heiðraður. Gibb-bræðurnir fæddust á eynni Mön í Bretlandi en fluttu til Manchester á sjötta áratugnum. Þeir slógu í gegn á þeim áttunda með lögum sínum úr myndunum Staying Alive og Saturday Night Fever. The Bee Gees hefur gefið út 28 plötur og selt þær í rúmlega 110 milljónum eintaka. ■ Aftur í ræturnar TÓNLIST Ef ég ætti að nefna eina plötu sem breytti straumum þunga- rokksins til muna þá væri það Burn My Eyes með Machine Head frá ár- inu 1994. Annar eins söngur hafði ekki heyrst í rokki og hvað þá hljóðfæraleikurinn, sem enn þann dag í dag kallar fram gæsahúð af bestu gerð. Machine Head var fljót að festa sig í sessi sem ein af allra bestu sveitum þungarokksins, túraði með ekki ómerkari mönnum en Slayer til að fylgja plötunni eftir og gaf goðsögnunum ekki fet eftir. Því þykir verr og miður að trommarinn Chris Kontos sagði skilið við band- ið (og var m.a. hársbreidd frá því að komast í Slayer) eftir að hafa fylgt frumburði sínum eftir og hafa síðustu þrjár pötur Machine Head ekki komist í hálfkvisti við Burn My Eyes. Vilja margir kenna fjarveru Kontos um. Á Trough the Ashes of Empires kemst hljómsveitin ansi nálægt þeirri stemningu sem ríkti á Burn My Eyes þó svo að hún sé ekki jafn öflug. Strax í fyrsta laginu, Imper- ium, er hlustandanum gert ljóst að Machine Head sé komin aftur að rótum sínum. Falleg uppbygging í byrjun leiðir mann inn í tæplega 7 mínútna ævintýri þar sem Machine Head rokkar úr hröðum köflum yfir í öflug niðurföll. Sér- staklega þótti mér „sænski“ kafl- inn koma sterkur inn. Einnig gæt- ir nýrra áhrifa í lögum eins og Elegy og Descend the Shades of Night. Hæglega hefði verið hægt að gera söluvænt efni úr mörgum laga plötunnar en Machine Head er metnaðarfyllri en það, með um og yfir 5 mínútna lög sem gerir plöt- una bara enn efnismeiri fyrir vikið. Machine Head-aðdáendur verða ekki sviknir. Smári Jósepsson MACHINE HEAD: Through the Ashes of Empires BEE GEES Barry, Robin og Maurice Gibb á góðri stundu fyrir þremur árum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.