Fréttablaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 42
■ ■ KVIKMYNDIR  14.00 Finnska fjölskyldumyndin Stráhattur og flókaskór verður sýnd í Norræna húsinu. 14.00 Vinafélag Íslensku óper- unnar sýnir óperuna Rusalka eftir Antonin Dvorák af DVD-diski á hliðarsvölum Íslensku óperunnar. Þetta er þriðja og síðasta sýningin í röð DVD-sýninga Vinafélagsins nú á vormisseri. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 „Sumarið og ástin“ er yfir- skrift tónleika þeirrar Gerðar Bolladóttur sópransöngkonu og Sophie Marie Schoonjans hörpuleikara, sem haldnir verða í Listasafni Einars Jónssonar. Á efn- isskránni eru íslensk, írsk og ensk sönglög og ítalskar antíkaríur.  17.00 Kór Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju halda sameiginlega tónleika í Ak- ureyrarkirkju. Stjórnendur eru Björn Steinar Sólbergsson og Eyþór Ingi Jónsson.  17.00 Schola cantorum syngur í Hallgrímskirkju enska endurreisn- artónlist um vorið og ástina. Hörður Áskelsson stjórnar kórn- um.  17.00 Hljómsveitir Félags harm- onikuunnenda í Reykjavík flytja létta sígilda tónlist á síðustu tón- leikum starfsársins, sem haldnir verða í Neskirkju. Stjórnendur eru Reynir Jónasson og Guðmundur Samúelsson. Harmonikusveit Tón- listarskólans í Garðabæ hitar upp fyrir tónleikana undir stjórn Reynis Jónassonar.  20.00 Kvennakór Garðabæjar heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju. Kórstjóri er Ingibjörg Guðjónsdóttir. Auk Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur, píanóleikara kórsins, taka þátt í tónleikunum fiðluleikararnir Sig- urlaug Eðvaldsdóttir og Júlíana Elín Kjartansdóttir, Einar Jó- hannesson klarínettuleikari og Richard Korn kontrabassaleikari.  20.00 Snorri Wium tenór og Jónas Ingimundarson píanóleik- ari flytja lagaflokkinn Ástir skálds- ins, eða Dichterliebe, eftir Schumann í Salnum, Kópavogi. Einnig flytja þeir íslensk sönglög.  20.00 Kór Háteigskirkju haldur vortónleika í Háteigskirkju. Að- gangur er ókeypis.  21.00 Kvartettinn Skófílar stígur á stokk á Múlanum í gyllta salnum á Hótel Borg. Kvartettinn skipa þeir Ólafur Jónsson á tenórsax, Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Birgir Bragason á bassa og Erik Qvick á trommur. Kvartettinn mun flytja tónlist gítarleikarans John Scofield, sem er í hópi fremstu gítarleikara í heiminum í dag. 30 9. maí 2004 SUNNUDAGUR SCOOBY DOO 2 kl. 2, 4 og 6 m. ísl. tali SCOOBY DOO 2 kl. 4 m. ensku taliHIDALGO kl. 8 og 10.40 B.i. 12 CHASING LIBERTY kl. 6 KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN kl. 2 TIMELINE kl. 8 og 10.40 B.i. 12 DREKAFJÖLL kl. 1.45, 3.30 og 6.30 m. ísl. tali SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 DREKAFJÖLL kl. 3 og 5 íslenskt tal SCOOBY DOO 2 kl. 3 íslenskt tal TAKING LIVES kl. 10.20 B.i. 16 HIDALGO kl. 3 og 5.30 B.i. 12 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 LÚXUS kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 2 fyrir 1 alla helgina fyrir viðskiptavini Landsbankans gegn framvísun á korti frá Landsbankanum HHHHH „Gargandi snilld!“ ÞÞ FBL HHH1/2 „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL HHHHH „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HHH Skonrokk HHHH HP kvikmyndir.com Fór beint á toppinn í USA! R&B tónlist og ótrúleg dansatriði! Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tækni- brellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. SÝND kl. 1.30, 4, 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.20 8, og 10.40 Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda Indiana Jones. Fyrsta stórmynd sumarsins SÝND kl 2.30, 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 HHH H.L. Mbl. HHH H.L. Mbl. HHH Robert Ebert Chicago Sun SÝND kl 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15 SÝND kl 2 og 4.30 m/ísl taliSÝND kl 8 og 10.15 HHH H.L. Mbl. HHH Robert Ebert Chicago Sun Frumsýnd samtímis um allan heim2 f yrir 1 2 fyrir 1 2 fyrir 1 2 fy rir 1 2 fyrir 1 ■ Tónleikar hvað?hvar?hvenær? 6 7 8 9 10 11 12 MAÍ Sunnudagur Meistarar í aflraunum Dalvegi 6-8 · 201 Kópavogur Sími 535 3500 · Fax 535 3509 www.kraftvelar.is Þetta er allt mjög sumarlegtónlist, sem fjallar um sum- arið og ástina,“ segir Gerður Bolladóttir, sem ætlar að syngja bæði íslensk og írsk sönglög ásamt ítölskum antikaríum á tónleikum í Listasafni Einars Jónssonar í dag. Með henni spilar Sophie Marie Schoonjans á hörpu. „Við ákváðum að halda þessa tónleika vegna þess að okkur finnst söngur og hörpuleikur fara svo vel saman. Sum þessara laga eru útsett fyrir hörpu, en alls ekki öll þeirra. En við völd- um lögin sérstaklega með það í huga að þau færu vel með hörpuleik.“ Þær ætla að flytja írsk lög á borð við The Sally Gardens og The Last Rose of Summer og svo íslensk lög eftir Pál Ísólfsson, Atla Heimi og fleiri vinsæl tón- skáld. Þar má nefna lög á borð við Frið á jörðu, Blítt er undir björkunum og Þú eina hjartans yndið mitt. „Antikaríurnar eru líka mjög þekktar. Þetta eru aríur sem notaðar eru í söngkennslu til að kenna fólki söngtækni og þær eru rosalega fallegar.“ ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M GERÐUR BOLLADÓTTIR OG SOPHIE MARIE SCHOONJANS Þær ætla að syngja og leika á hörpu í Listasafni Einars Jónssonar í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan fjögur. Syngur með hörpu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.