Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.01.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Hver verður íþrótta maður ársins 1971? Úrslitin verða kunngerð í dag, en þá verða verð- launin afhent í hófi Samtaka íþróttafréttaritara Klp.-Reykjavík. — í dag verða kunngerS úrslit í at- kvæðagreiðslu íþróttafréttarit ara um íþróttamann ársins 1971. Verður það gert í hófi, sem haldið verður að Hótel Esju, en þar verða meðal gesta Samtaka íþróttafréttarit ara, þeir 10, sem hljóta flest atkvæði, svo og nokkrir helztu VerSlaunagripurinn, sem íþrótta- maSur ársins fær til varSveizlu. í dag verSur hann afhentur í 15. sinn. forráðamenn íþróttahreyfing- arinnar. Þetta verður í 15. sinn, sem þessi verðlaun eru veitt. Það verð- ur nú gert að þessu sinni af hin- um nýkjörna formanni Samtaka íþróttafréttaritaira, Jóni Ásgeirs- syni. Hver viðtakandi verður, fæst ekki vitneskja um, fyrr en hann tilkynnir úrslitin. Ekki er gott að segja hver verð- ur hæstur, því frekar fátt er um sérstaka afreksmenn í íþróttum á síðasta ári. Búast má við, að lítill munur verði á efstu mönnum — jafnvel á fyrstu fimm inönnum. Það eru sjö menn sem velja íþróttamann ársins. Það eru íþróttamenn allra dagblaðanna svo og útvarps og sjónvarps. Þeir senda hver fyrir sig, inn seðil með nöfnum 10 íþróttamanna og kvenna. Efsti maður á hverjum lista fær 10 stig, annar maður 9 stig o.s. frv. Sá eða sú sem fær flest stig er íþróttamaður ársins hverju sinni. Hófið í dag hefst k!. 15.00. Um það sem þar skeði má sjá í blað- inu á mongun, en þá vcrþur sagt frá afhendingunni og birtar mynd ir fmá henni. OPPSAL KÆRIR LEIKINN GEGN GUMMERSBACH Forráðamenn norska handknatt- leiksliðsins Oppsal, liafa sent foriu lega kæru til Alþjóða handknatt- leikssambandsins, vegna síðari leiks liðsins gegn Gummerbach frá Vestur-Þýzkalandi í Evrópu- keppninni í handknattler.k. Forsenda kærunnar er fram- koma stjórnenda Gummerbach svo og áhon-fenda að leiknum á loka- mínútum hans. Þá skeði það að hinum fræga leikmanni Gumme'rsbach, Harise Schqúth. . Ygf yí§HÍÍ, ?Í..Jejjýv<jlþ. 1-Iann fór út af, en á meðan sendu stjórnendur liðsins annan mann inn á, svo liðið var fullskipað síð- ustu mín. Þá skeði það að Oppsal skoraði mark, en það var dæmt af veigna þess að áhorfendur höfðu ruðzt inn á leikvanginn. Þetta mark hefði nægt Oppsal til að komast í undanúrslit. Leiknum lauk -með sigri Gummersbach, 19:13, en fynri leiknum lauk með sigri Opp- sal 18:13. Ef dómararnir í síðari leiknum hefðu ekki dæmt síðasta HÖFUM FYRER, LIGGJAJMDl HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. Hólmbert þjálfar Ármann Klp—Reykjavík. Hólmbert Friðjónsson, sem var Ieikmaður og síðan þjálfari 1. deildarliðs Keflavíkinga í knattspyrnu, hefur verið ráð- inn þjálfari hjá 3. deildarliði Ármanns. Hann gerði samning við Ár- mann um áramótin, og mun hanii hefja þjálfun leikmanna í þessari viku. Hólmbert er bú- settur í Keflavík, en hann ætl- ar ekki. að láta það aftra sér frá að koma til Reykjavíkur, 3. til 4. sinnum í viku til að þjálfa þetta nýja lið sitt. beztur! Bandaríska íþróttablaðið, Sport Illustrated Magazine, sem er eitt víðlesnasta íþróttablað í heimi, hefur valið bandaríska golifleikar- ann Lee TrevLno „íþróttamann ái'sins 1971“. Trexdno, varð sigur- vegari í opnu meistarakeppninni í þrem löndum á árinu, brezku, bandarísku og þeirri kanadisku, auk þess seim hann sigraði í heims- bikarkeppninni ásamt Jack Nick- laus. márk Oppsal af, vegna áhorfend- anna, hetfði lið.ið komizt áfram á því að hafa skoráð fleiri mörk á útivelli. IVSatthías Hall- grímsson æfir með Portsmouth Klp—Reykjavík. Einn íslenzkur knattspyrnumað- ur, sem mikið liefur komið við sögu undanfarin ár, mun næstu þrjá mánuði æfa með enska 3. dcildarliðinu Portsmouth. Þetta er Akurnesingurinn, Matt- hías Hailgrímsson. Honum gafst tækifæri til þess að fá að æfa með þessu fræga liðið og þáði þegar boðið, þó að það kosti hann nokkuð drjúgan skilding, því hann verður að sjá um sig að ein- hverju ieyti, og verður einnig frá vinnu. Matthías hefur mikinn fhuga á að komast í góða æfingu og ná sér aftur á strik í knatt- spyrnunni, og þess vegna leggur hann þetta á sig. Verkfalli knatt- spyrnumanna aflýst Handbók um söluskatt Út er komin liandbók um söluskatt, sem Skatt- stofa Reýkjavíkur hefur tekið saman. í henni er að finna reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með úrskurðum og leiðbeiningum þar sem fram koma víðtækar upplýsingar varðandi framkvæmd á álagningu söluskatts, og fylgir henni atriðisorða- skrá. Bókin er handhægt heimildarrit fyrir þá, er um pessi mái íjalla. Bókin fæst hjá öllum skattstofum landsins og kostar kr. 200,00. Fjármáíaráðuneytið, 3. jan. 1972. Undanfarnar vikur hafa atvinnu knattspyrnumenn í Argcntínu og Uruguay, verið í verkfalli og því cnginn leikur farið' fram í at- vinnumannadcildunum í þcssum löndum. Knattspyrnumennirnir fara fram á hærra kaup og ýms önn- ur fríðindi, eins og t.d. að felld verði úr gildi lög, sem heimila lögreglunni í þessum löndum að fangelsa leikmann, sem vísað ex af leikvelli fyrir óprúðmannlega framkomu. Fyrir nokkrum dögum ákváðu knattspyrnumennirnir að taka skóna sína fram aftur og byrja að Ieika, því loforð um bætt kjör og annað var þá komið frá for- ráðamönnum félaganna. Er því knattspyrnan liafin aftur í þess- um löndum til mikillar ánægju fyrir landsmcnn, sem eru ein- hverjir þeir áhugasömustu í heim- inum, um þá íþrótt. HEIMSMET Olympíumeistarinn í skauta- hlauoi, Vestur-Þjóðverjinn Erhai'd Keller, setti á alþjóða skauta- móti, sem haldið var í Inzell, nýtt heimsmet í 500 metra hiaupi. Illjóp hann á 38,30 sek., hann átti sjálfur gamla metið ,sem var 38,32 sek. ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1972 Hörður Helgason Skagamenn fá nýjan markvörö KIp—Reykjavík. — L dcild- arlið Akraness í knattspymu, mun í vor fá góðan liðsstyrk fyrir keppnistímabilið, sem í hönd fer. Þá fær liðið nýjan markvörð xir Reykjavík — mark vörð, sem að öllum IHdndum á cftir með íiærveru sinni að koma því öryggi á, sem á hefur vantað í öftustu vörn liðsins að undanförnu. Þessi markvörður er hinn ungi varamarkvörður Fram sl. þrjú sumur, Hörður Helgason Hann mun flytja upp á Akra- nes í vor, og hefja störf þar. Hörður er kennari að mennt, útskrifaðist sl. vor, og er nú starfandi kennari á Fáskrúðs- firði. Skagaimenn hafa verið í liálf gerðum markmannsvandræðum að undanförnu, og Hörður hef- ur verið í hálfgerðum vand- ræðum með að fá markmanns- stöðu. Hann hefur ekki fengið að sýna nægilega hvað hann getur í marki, því hann hefur aldrei fengið að leika heilt keppnis- tímabil með aðalliði Fram. Hann hefur fenigið einn og einn leik með því yfir sumar- ið, og þá ætí'ð sta'ðið sig með miklum sóma. Til að fá aðalmarkvarðar- stö'ðuna, varð hann að slá út | félaga sinn og tnág, Þorberg Atlason, en það hafa fáir get- að á undanförnipn árum, enda Þorbergur fastur maður í lands iiðinu. Nú fær Hörður rcyna sig í sumar, og veröur fróðJegt að fylgjast með hon- um, því hann er að margra áliti einn allra efnilegasti mark ' vörður landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.