Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 1
2. tb!. — Miðvikudagur 5. janúar 1972 — 56. árg. Ráða sjónvarpsstöðvarnar Hjalti Einarsson kjörinn íþrótta- maður ársins. Sjá bls. 13 einvígisstaðnum endanlega? Bandaríska skáksambandið segir íslendinga bjóða 125 þúsund dollara í verðlaun ÞO—Rvik, þriðjudag. Bandariska skáksamband i5 birti í dag frétt, þar sem segir frá hvaða lönd og hvaða borgir hafi verið með hæstu tilboðin í einvígið Fischer—Spassky. Segir í fréttinni að hæsta tilboðið komi frá Júgóslaviu 150 FFH í nýársheim- sókn í Noregi NTB-Osló, þriiíjudag. Einhverjir fljúgandi furðuhlut- ir heimsóttu Noreg á nýársnótt, svo ekki er um að villast. Hlut- irnir sáust víða um Suður-Noreg Framhald á bls. 14. Völd kínverska hersins hafa veríð takmörkui Sovétmenn þykjast vissir um að Piao sé látinn NTBPeking, SB-Rvík, þriðjud. Kínverski herinn fékk í dag tilkynningu um, að hann ætti framvegis að hafa sig minna í frammi í stjórnmálum lands ins og læra af þjóðinni. — Sovétmenn þykjast nú vissir um, að Lin Piao og kona hans séu meðal þeirra látnu, sem fundust í flugvélarflaki í Mongólíu í september. í opinberri tilkynningu á for síðu aðalmálgagns kínverska kommúnistaflokksins, Dagblaðs þjóðarinnar, segir, að herinn eigi að vera alþýðu landsins gott fordæmi og fylgja ákvörð unum flokksins og stjórnarinn ar. f tilkynningunni, sem er undirrituð af meðlimum ríkis- ráðsins og hermálanefnd mið- stjórnarinnar, virðist látið að því liggja, að hlutverk hersins sé fyrst og fremst hernaðarlegs eðlis og hann eigi ekki aS skipta sér af stjórnmálum. Framhald á bls. 14. þús. dollarar, en að næsta hæsta tilboðið komi frá ís- landi 125 þús. dollarar. í tilefni þessarar fréttar ræddum við Guðmund G. Þórarinsson forseta Skák- sambands íslands og spurð um hann um álit sitt á þess ari frétt, en sem kunnugt er þá áttu þeir menn er tóku upp tilboðin að vera bundnir þagnareiði. Sagði Guðmundur að þær upplýsingar, sem borizt hafa í frétt um, að tilboð íslands sé annað hæsta, hafi komið þeim hjá Skáksambandinu nokkuð á óvart, og aðallega vegna þess, að það væri kunnugt að tilboöin áttu, samkvæmt upplýsingum Alþjóða skák- Framhald á bls. 14. Yfirlýsing frá ríkisstjórninni: *"^*^^***+"*~**'^*+i^'^^^>^**'^*r*^~<^*»^^^***^^+*^**^ Ríkisstarfsmenn fengu meiri hækkanir 1. janúar en aörir - „Opin leið að vísa málinu til sáttasemjara og síðar til Kjaradóms" EJ—Reykjavík, þriðjudag. m f yfirlýsingu frá rfkisstjórn- inni í dag um kröfugerð BSRB segir m.a., að ríkisstjórninni hafi ,»að sjálfsögðu aldrei komið ann- að til hugar en að fara að lögum við afgreiðslu þessa máls" og að ef BSRB vilji ekki fallast á skoð- un ríkisstjórnarinnar í málinu, þá sé „opin leið að, vísa málinu til sáttasemjara og síðar til Kjara- dóms". S Einnig segir, að sú 4% al- menna kauphækkun, sem nýlega var samið um, sé ekki að mati rík- isstiórnarinnar svo „veruleg kaup- Innilega þakka ég ykkur öllum, nær og fjær, sem sýndu mér og fjölskyldu minni vinarhug á sjötíu og fimm ára afmæli mínu, með heimsóknum, hlýjum kveðjum og árnaðaróskum. Öllum landsmönnum árna ég árs og friðar. Hermann Jónasson. breyting á samningstímabilinu", að sú hækkun réttlæti kröfugerð BSRB um endurskoðun, enda hafi opinberir starfsmenn fengið meiri hækkun nú um áramótin en þeir, sem fengu 4% hækkunina. Einnig hafi komið í ljós, að síð- ustu samningar BSRB hafi leitt af sér meiri kjarahækkun en gert var ráð fyrir við gerð samninganna 19. desember 1970. Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar fer hér á eftir: „Bandalag starfsmanna ríkis og bæ.ia gerði með bréfi frá 10. des- ember 1971 kröfu um endurskoð- un á gildandi kjarasamningi opin- berra starfsmanna á grundvelli 7. gr. laga nr. 55/1962, en lagagrein in hljóðar svo: „Kjarasamningur skal vera skrif legur, gerður til eigi skemmri tíma en tveggja ára í senn og gildistími hans miðast við áramót. Nú verða almennar og veruleg- ar kaupbreytingar á jsamnings- tímabili, og má þá krefjast end- urskoðunar kjarasamnings án upp sagnar hans. Náist ekki samkomu- lag aðilja innan mánaðar frá kröfu gerð, fer um meðferð máls sam- kvæmt III. og IV. kafla laga þess- ara að öðru en því, að samning- ur eða dómur Kjaradóms skal gilda frá Þeim tíma, sem um srmst eða Kjaradómur ákveður". Að mati ríkisstjórnarinnar er sú 4% almenna kauphækkun, sem Framhald á bls. 14. Fiseher SJONARMÍÐ BSRB ¦ SJA BLS. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.