Tíminn - 05.01.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 05.01.1972, Qupperneq 1
Ráða sjónvarpsstöðvarnar einvígisstaðnum endanlega? Bandaríska skáksambandið segir íslendinga bjóða 125 þúsund dollara í verðlaun FFH í nýársheim- sókn í Noregi NTB-Osló, þriðjudag. Einhverjir fljúgandi furðuhlut- ir heimsóttu Norpg á nýársnótt, svo ekki er um að villast. Hlut- irnir sáust víða um Suður-Noreg Framhald á bls. 14. EJ—Reykjavík, þriðjudag. • f yfirlýsingu frá ríkisstjórn- inni í dag um kröfugcrð BSRB segir m.a., að ríkisstjórninni hafi ,,að sjálfsögðu aldrei komið ann- að til hugar en að fara að lögum við afgreiðslu þessa máls“ og að ef BSRB vilji ekki fallast á skoð- ÞÓ—Rvík, þriðjudag. Bandaríska skáksamband ið birti í dag frétt, þar sem un ríkisstjórnarinnar í málinu, þá sé „opin leið að vísa málinu til sáttasemjara og síðar til Kjara- dóms“. • Einnig segir, að sú 4% al- menna kauphækkun, sem nýlega var samið um, sé ekki að mati rík- isstiórnarinnar svo „veruleg kaup- segir frá hvaða lönd og hvaða borgir hafi verið með hæstu tilboðin í einvígið breyting á samningstímabilinu“, að sú hækkun réttlæti kröfugerð BSRB um endurskoðun, enda hafi opinberir starfsmenn fengið meiri hækkun nú um áramótin en þeir, sem fengu 4% hækkunina. Einnig hafi komið í ljós, að síð- ustu samningar BSRB hafi leitt af sér meiri kjarahækkun en gert var ráð fyrir við gerð samninganna 19. desember 1970. Fréttatilkynning ríkisstjórnar- innar fer hér á eftir: „Bandalag starfsmanna ríkis og bæja gerði með bréfi frá 10. des- ember 1971 kröfu um endurskoð- un á gildandi kjarasamningi opin- berra starfsmanna á grundvelli 7. gr. laga nr. 55/1962, en lagagrein Fischer—Spassky. Segir i fréttinni að hæsta tilboðið komi frá Júgóslavíu 150 meiri aörir Kjaradóms“ in hljóðar svo: „Kjarasamningur skal vera skrif legur, gerður til eigi skemmri tíma en tveggja ára í senn og gildistími hans miðast við áramót. Nú verða almennar og veruleg- ar kaupbreytingar á samnings- tímabili, og má þá krefjast end- urskoiðunar kjarasamnings án upp sagnar hans. Náist ekki samkomu- lag aðilja innan mánaðar frá kröfu gerð, fer um meðferð máls sam- kvæmt III. og IV. kafla laga þess- ara að öðru en því, að samning- ur eða dómur Kjaradóms skal gilda frá Þeim tíma, sem um srmst eða Kjaradómur ákveður". Að mati ríkisstjórnarinnar er sú 4% almenna kauphækkun, sem Framhald á bls. 14. þús. dollarar, en að næsta hæsta tilboðið komi frá ís- landi 125 þús. doliarar. í tilefni þessarar fréttar ræddum við Guðmund G. Þórarinsson forseta Skák- sambands íslands og spurð um hann um álit sitt á þess ari frétt, en sem kunnugt er þá áttu þeir menn er tóku upp tilboðin að vera bundnir þagnareiði. Sagði Guðmundur að þær upplýsingar, sem borizt hafa í frétt um, að tilboð íslands sé annað hæsta, hafi komið þeim hjá Skáksambandinu nokkuð á óvart, og aðallega vegna þess, að það væri kunnugt að tilboðin áttu, samkvæmt upplýsingum Alþjóða skák- Framhald á bls. 14. Fischer Innilega þakka ég ykkur öllum, nær og fjær, sem sýndu mér og fjölskyldu minni vinarhug á sjötíu og fimm ára afmæli mínu, með heimsóknum, hlýjum kveðjum og árnaðaróskum. Öllum landsmönnum árna ég árs og friðar. Hermann Jónasson. Völi kínverska hersins hafa veríð takmörkuð Sovétmenn þykjast vissir um að Piao sé látinn NTB-Peking, SB-Rvík, þriðjud. Kínverski lierinn fékk í dag tilkynningu um, að hann ætti framvegis að hafa sig minna í frammi í stjórnmálum lands ins og læra af þjóðinni. — Sovétmenn þykjast nú vissir um, að Lin Piao og kona hans séu meðal þeirra látnu, sem fundust í flugvélarflaki í Mongólíu í september. í opinberri tilkynningu á for síðu aðalmálgagns kínverska kommúnistaflokksins, Dagblaðs þjóðarinnar, segir, að herinn eigi að vera alþýðu landsins gott fordæmi og fylgja ákvörð unum flokksins og stjórnarinn ar. í tilkynningunni, sem er undirrituð af meðlimum ríkis- ráðsins og hermálanefnd mið- stjórnarinnar, virðist látið að því liggja, að hlutverk hersins sé fyrst og fremst hernaðarlegs eðlis og hann eigi ekki að skipta sér af stjórnmálum. Framhald á bls. 14. t-— Yfirlýsing frá ríkisstjórninni: Ríkisstarfsmenn fengu hækkanir 1. janúar en - „Opin leið að vísa málinu til sáttasemjara og síðar til SJÓNARMID BSRB ■ SJÁ BLS. 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.