Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 1978 Austfirðrngar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagslundi Reyðarfirði Sunnudaginn 9. janúar, og hefst hann kl. 3 síðdegis. Einar Ágústsson utanríkisráðherra og alþingismennirnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson mæta á fundinum. Kiördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 2 síðdegis í Tjarnarbúð (Oddfellow- húsinu). Venjuleg a'ðalfundarstörf. Félagar sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. HEILSUR/EKTIN The Health Cultivation Nýtt námskeið hefst 3. janúar 1972. Innritun stend ur yfir að Ármúla 32, III. hæð. Nánari upplýs- ingar í síma 83295. FylgiS fordæmi meistarans. Þeir, sem gerast áskrifendur að tímaritinu SKÁK fyrir næstu áramót. fá yfirstandandi árgang ókeypis (Áskriftargjaldið er kr 1000,00 fyrir 10 tölublöð). Notið þetta einstæða tækifæri. Tímaritið „SKÁK" pósthólf 1179 Rvík. Sími 15899 (í hádegi og á kvöldin). L VELJUM (SLENZKT^fc ^fSLENZKAN IÐNAD Húsnæði Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 16545 Nivada ÚRA OO SKARTGRIPAVERZ LUN Magnús E. Ðaldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 ÚR QG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 rf-*18588-18600 ÁSKRIFENDUM FY FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika, að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, að það er tvímælaiaust mest lesna tímarit á Íi.anfíi Allir eldri árgangar eru uppseldir, og að- eins eru til fé eintök frá síð- ustu mánuðum. Frjáls Verzlun er mjög fjöl- breytt blað, flytur fréttir. greirar. 'dð+öl og margvislegar sérstakar upplýsingar. sem ekki er að finna annars ctaðar í jafn aðgengilegu ’ormi Sér staklega á þetta við um ^fna hagsmál. viðskiptamál. atvin.iu mái og ýmis sérmál. sem alla snerta. Lesendur fá betri tnn sýn í málin. og gieggri yfirsýn. og þeir verða færari um að taka afstöðu tii þeirra Frjáls Verzlun er aðeins seld í askrift Áskriftarsíminn er 82300. aðsetur að Suður- landsbraut 12 1 Revkjavfk KROSSGATA NR. 966 I.óðrétt: 2) Dautt. 3) Stafur 4) Gamla. 5) I rásagnir. 7) Grikk. ld) Fiskf Ráðning á gátu nr. 965: Lárétt: 1) Blína. 6) Asa. 8) Ugg. 9) Urt. 10) Voð. 11) MNO. 12) Iða. 13) Pan. 15) Annar. Lóðrétt: 2) Lagvopn. 3) ís. 4) .Nauðina. 5) Summa. 7) Stóar. 14) An. Lárétt: 1) Borg. 6) Verkfæri. 8) Fugl. 9) Spé. 10) Árstíð. 11) Kona. 12) Gróða. 13) Miskunn. 15) Beinið. Auglýsin Dönsk stjórnvöld bjóð'a fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Daninörku námsár- ið 1972—73. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandídat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur, og annar ætlaður kennara til náms við Kennara- háskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 1.308 danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 15: febrúar 1972. Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskírteinum ásamt meðmæluip, svo og heil- brigðisvottorð. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. desember 1971. Röngentæknanám Landspítalinn og Borgarspítalinn starfrækja sam- eiginlega röntgentæknaskóla og hefst námið 15. febrúar næstkomandi. Markmið skólans er að mennta röntgentækna til starfa á röntgendeildum. Námstími er 2V2 ár og lágmarksinntökuskilyrði eru eftirfarandi, sbr. reglugerð um röntgentækna- nám, 28.10. 1971: 1) Umsækjandi skal vera fullra 17 ára. 2) Umsækjandi skal hafa, lokið landsprófi mið- skóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn 1 stærðfræði, eðlisfræði, íslenzku og einu er- lendu máli. 3) Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunarprófi, framhaldsdeild gagnfræða- skóla eða hefur thsvarandi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist. Umsóknum um skólavist skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum, meðmæli (vinnuveitenda eða skólastjóra) svo og önnur gögn, ef umsækjandi óskar, og senda yfirlækni Röntgendeildar Borgar- spítalans fyrir 20. janúar 1972. Skólavist verður ákveðin fyrir 31. janúar. Allar nánari upplýsingar veitir aðalritari RöntgendeiJdar Borgarspítalans, Hrefna Þorsteinsdóttir, sími 81200. Stjórn Röntgcntæknaskólans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.