Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1972, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 1972 TIMINN Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA a'ði. vissi ég ekki. Sumatrið leið og ég sá ekki litlu stallsystur mína. Ég fór heldur ekki neitt á bæi og var ekki við skepnuhirðingu. Ég fór ekki í kirkju, það fékkst ekki af mér. Þannig liðu tvö ár, mér virlist vanta eitthvað, en gat ekki gert mér grein fyrir því, hvað það var. Um 19. jólin, sem ég lifði, fóru flestir til kirkju. Það var æskilegt blíðu veður, en þó snjór á jörðu. Faðir rninn bað mig að fara og lét ég þá tilleið- ast, en fýldur var ég. — Ég var bráðþroska, orðinn því stór og sterkur. — Þegar úti var, fór ég að troða upp snjóskónum mínum. ég hafði skilið þá eftir í kirkju- gai'ði og þeir höfðu frosið. Það var allur hugurinn ';ð, að verða nú fljótastur heim frá kirkjunni. Þá heyrði ég kallað að baki mér: — Heill og sæll, Þorsteinn félagi! Ég var að flýta mér að troða upp skógörmunum og haggaði mér ekki fyrr en ætlunarverki mínu var lokið. Mér fannst ég þekkja róminn, en áttaði mig ekki á því, hver það var. Fór nú samt að líta út undan mér og sá unglings- stúlku standa hjá mér brosandi og alúðlega, hýra, barnslega og rólega, eins og hún var forðum í hjásetunni. Ég stóð upp og roðn aði. En því ég gerði það vissi ég ekki, ég, sem taldi mig alla jafna í tölu hugaðra og hraustra manna, — og að roðna, ég, sem taldi mig forðum í ætt við Mýrkjartan íra- konung. Ég tók í hönd hennar og sagði: — Það er annars liðið ár og dagur síðan við höfum sézt. Hefirðu komið að Hjarðarholti okkar síðan? — Tvívegis, sagði hún — og saknaði ég þaðan vin- ar úr stað. Þar var þá autt og tómlegt, engin bók og ekkert barnagull, nema tvör stór sauðar- horn, sem orðið höfðu eftir, þeg- ar við fluttum okkur. Þakið á fal- lega húsinu okkar var farið að trosna og steinar voru farnir aö falla úr múrnuin. Ég tók hornin og flutti þau til sauða minna. Þau voru af okkar sauðahúsi og ég vildi ekki láta þau vera að ein- angrast þarna. Ég iðrast þess held ur ekki. því þetta eru úrvals for- ystusauðir, sem ég hlýt að geta fengið mikið fyrir. livenær sem ég slæ þeim upp lil verzlunar. Ég spurði, hvort hún hefði þor- að að ganga inn í kofann okkar gamla. Já, hún hélt það. Ég kvað það hættuspil, því þegar eitt gþf- ugt bæjarbýli er búið að vera í eyði um nokkurn tíma, safnast þangað draugar og forynjur. — Þú hefðir heldur stöku sinnum átt að koma yfrum til mín og sja svefnsalinn minn, hann er fram á dyralofti. Það er snoturt her- bergi og þar eru mörg glæsiieg dufl, sem við skrautmennirnir höf um nálægt okkur. Það er til þæg- inda fyrir okkur ungu mennina. Þangað áttu að koma og sjá þar umgengni mína. Ilún áleit sig vanta kjark til að heimsækja mig og roðnaði um leið, er hún sagði það. Slíkt þótti mér ágætl, af því ég var áður búinn að roðna fyrir henni. Einsdæmin eru verst. í sama bili heyrðist þrumandi rödd, er sagði: — Þorsteinn! Faðir þinn er farinn. Hvað ertu að hérvillast? Þetta var fjósamaður föður míns, sem aldrei varð pkkur samferða frá kirkju, hann þurfti allajafna að fá að sjá og heilsa upp á fjósa konu prests, og láta hana koma út í fjós með sér og lofa sér að sjá kálfana, sem hún léti lifa núna. Fyrir þeim kvaðst hann þurfa að spá, því hann væri völ- undur vitringanna í kúarektors registrum. Svo hvarf hann jafnað arlega inn í heimkynni nautgrip- anna. — Ég svaraði honum og spurði, hvort hann hcfði lokið við fjósakonuprófið með fl. Kvaddi svo Sólborgu fljótlega og tók stökk undir mig og hélt sprettin- um langt áleiðis. Þegar ég kom að vallargarði, sá ég föður minn' skamml kominn á túnið. Ég náði honum og heilsaði honum. Karl sagði: — í!g sá þig ekki, þegar ég fór frá messunni. Eg kvaðst hafa staldrað í kirkjugarði hjá kunningja mínum. Faður minn setti upp stór augu og sagði: — Ég hefi ekki séð big vera einum öðrum betri, og hver er þessi vinur þinn? Ég kvað það vera stúlku. — Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið, sagði ka-rl og spurði hver það væri. Ég sagði honum það væri Sólborg Grímsdóttir frá Felli. Ég sá að faðir minn reidd- fist. liartn sagði: — Láttu rnig aldrei heyra eða sjá að þú talir við stúlku þá, sem ekki á bót til að bæta sig með. Ég sagði að þar væri þó snotur jungfrú. í því bili komum við að bæjardyrum og dó því út samtalið. Ég fór upp á dyra loft. Um kvöldið virtist mér mig vanta eitthvað o-g fór nú fyrír al- vöru að gera gangskör að því í huga mínum, að vita hvað það væri, sem mér þætti, og eftir sáttafundi, réttarhöld og ýmsar málaflækjur, sem og viturlegar hugsunarályktanir, sá ég að það var Sólborg, sem mig vantaði. Dæmdist því rétt að vera, að ég bæði hennar við tækifæri. Að þeim dómi upplesnum og yfirveg- uðum breiddi ég brekánið upp fyrir hauskúpuna og fór að sofa. — Vetrardagarnir liðu frá fjöllun um ofian I dalina og allflesti rstöldr úðu þar við, kvöddu svo sveitina hver um annan þveran og strektu undir sólarbjannann, sem út var að slok-na og að lesa síðustu bæn- arorð sín yfir Snæ konungi. Dag- urinn þaut með kvöldskuggunum út í geiminn og kvaðst ætla að hafa náttstað sinn út í íshöfun- um, hjá jönftim Jötunheima. Kvaddi því hvern um sig og kom ekki aftur. Loks hvarf sjónum síðasti ráðgjafi vetrarins og sum- arið fór að þekja ylgeislablæju sína yfir jörðina. Síðasti hertogi vetrarins, nfl. síðasti mánuður- inn, var hlýr og hagstæður. Það var heiðskírt veður og glaðasól- skin, þegar ég kom út þennan sumardags-morgun fyrsta. Ég gekk aftur og fram og skoðaði feg urð náttúrunnar. Loftið, fjöllin, dalirnir, hafið og heimurinn all- Um vitjanabeiðnir visast tii heigidagavaktar Simi 21230 Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fuilorðna fara fram i Heiisu verndarstöð ReykjavfkuT á mánu dögum frá kl. 17 — 18 Nælurvörzlu í Keflavík 5. 1. annast Arnbjörn Ólafsson. siglingar iÆ.LAGSLÍF er miðvikudagurinn 5. janúar HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofan i Borgarspitalan tun er opin aUan sólarhringlnn Sími 81212. SlökkviliBið og sjúkrablfreiðir fvr ir Reykjavfk og Kópavog simi II100 Sjúkrabifreið i Hafnarfirði simi 51336 Tannlæimavakt er t Heilsuverndar stöðinnl. þar sem Slysavarðstoi an var. og er opin laugardaga o< gunnudaga kl 5—6 e. h. — Slm 22411 Apótek Hatnartjarðar « opið a!1 vlrka dai. trá Ki 9—7. a laugar dögum kl 9—2 og á ninnudös uro og ððrum nelgidöeum er op tð frá kl l—4 Nætur og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt Mánudaga — föstudaga 08 00 — 17.00 eingöngu neyðartilfellum sírni 11510 Kvöld-. nætur og belgarvakl Mánudaga — fimmtudaga 17 00 — 08.00 fré -I. 17.00 föstudag tU kl 08.01 mánudag. Sími 21230, ðtmennar applýsingar am tæknis hjónosto i Reykjavtk ero gefnat sima 18888! Læknlngastofur ero lokaðar á laugardögum nema stofm a K'aor* arstíg 27 frá kL 9—11 f.h. Síml 11360 og 11680. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund í Hlégarði fimmtu- daginn 6. jan. kl. 20,30. Myndasýn- ing og kaffidrykkja. Stjórnin. Óliáði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir börn n.k. sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 1—4 á laugardag í Kirkjubæ. Kvenfélag Óháða safraðarins. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Miðvikudag 5. jan. verður opið hús frá kl. 1.30 — 5.30. Dagskrá: Spil- affi, bókaútlán, kaffiveitingar, sungið og gengið kringum jólatré við undirleik á hljóðfæri. Gestir, takið barnabörnin með. Skipadeild S-I.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rvík. Helga- fell er í Borgarnesi. Mælifell er í Rvík. Stapafell er í Baia (Napoli). Hvassafell er í Rvík. Stapafell væntanlegt til Rotterdam 6. janú- ar. Litlafell væntanlegt til Rvíkur í dag. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h.f-: Snorri Þorfinnsson kemur frá NY kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1645. Fer til NY kl. 1730. ORÐSENDING____________ Tilkynning frá Símahappdrætti Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Fösludaginn 24. desember var dregið í Símahappdrætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra í skrif- stofu borgarfógeta, eftirfarandi vinningsnúmer komu upp. 1. 92-6500 Peugeot 304, árgerð 1972, 2. 93-1724 Volkswagen 1300, ár- gerð 1972. 15 aukavinningar 10 bús. kr. hver: 9116800, 91-82101, 91-17501, 91-84720, 91-11196, 91- 13319, 91-85215, 91-35574, 91-20964, 91-38154, 91-21363, 98-1946, 91- 22819, 91-40073, 96-71180. Judófélag Reykjavíkur í nýjum húsakynnum að Skip- hólti 21. — Æfingaskrá: Almennar æfingar á mánud., þriðjud., fimmtud. kl. 7—9 s.d. — Byrjendur á miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 s.d. Drengir 13 ára og yngri, mánudaga og fimmtudaga kl. 6—7 s d. Laugardagar: Leikfimi og þrek- æfingar kl. 2—3 e.h. — Sunnu- dagar: kl. 10—11,30: almenn æfing Þjálfarar: Sig. H. Jóhannsson, 2. dan.; Svavar M. Carlsson, 1. dan Hörður G. Albertsson 1. dan. 1 IB Bandaríkjamaðurinn Gabrilovich spilaði á fyrsta alþjóðamótinu, sem nýlega var háð í Marókkó og lenti í 6 Hj. þar í eftirfarandi spili. Út kom Sp-G. A Á K 5 V K G 4 4 D 8 7 3 * K G 6 A G 108 7 3 ó 92 V 75 V D 10 9 ♦ K 9 6 5 4 4 G 10 2 * 3 * D 10975 A D 6 4 V Á 8632 4 A * Á 8 4 2 Spilarinn í S tók Sp-G heima á D, til að geyma sér innkomur blinds í Sp. Þá T-s og Ás og K í Hj. T var trompaður, blindum spil að inn á Sp. og annar T trompaður. Enn Sp. á Ás og A knstaði L og kastaði aftur L, þegar Gabrilovich spilaði T-D og trompaði hana með síðasta trompi sínu heima. Hann hafði talið samvizkusamlega. V átti upphaflega 5 Sp. og 5 T og að minnsta kosti tvö hj. 13. spil hans hlaut annað hvort að vera Hj.-D eða L. L-svínun gat Því ekkert gefið og L var nú spilað og þegar V sýndi L-3 var tekið á K. Nú var greinilegt, að A átti Hj-D og laufin. Hj-G var því spilað, A fékk á D og þegar hann spilaði L lét S lítið heima og fékk á G blinds. Á skákmóti í Manchester 1857 kom þessi staða upp milli Anders- sen og Kipping*.1 sem hafði svart og átti leik. ABCDEFGB RiB lili ABCDEVGB 1.---Hac8H 2. Ddl — DxH!! 3. RxD — Hfd8 4. Rd2 — Rf6 5. Rhf3 — HxB ög hvítur gafst upp. SÖFN OG SÝNINGAR fslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 e.h. im-'aiiiiitiitimiliiimiiilimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiimiiminiiiinniiiii AtéX/VWMF, ATJ'/MÍr CAB///- MAYBE T//ESES/GMS OEE/GHrA/EAA/ someone raœce &wgs/? t/m r TO /EAYE MEME/ ,-------S /rrs- sEE/rr/y SECEET S/H/EE M/EE //AS EEE/V E/VTEEEE/ Hér látum við fyrirbcrast. Ilingað kemur enginn til þess að leita að þér, svo þér er fyrir beztu, að segja okkur, hvar við finnum grímumanninn, áður en þér fer að líða hér illa. — Það er eins og ég er búinn að segja ykkur, ég veit ekki hvar þessi grímuniaðtir er. — Ef til vill bend- ir Þetta til, að einhver hafi neytt Jim til þess að yfirgefa kofann. — Við skul- uin atliuga, hvort farið nerur verii; ínn 1 leynisilfurnámuna mína. WIHIIIHIUIIIIIIUIIIIIWmilllUIIHIIIUIIimHIMmiMIIIIIIIIHHHIUHmUIIIIIIllUlMmiIllllÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.