Tíminn - 06.01.1972, Síða 6

Tíminn - 06.01.1972, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 6. janúar 1972 TÍMINN / Meira en yfirborðstákn þjóöareiningar NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSKÍNN OG SALUN Aklæði ATON-umboðið- ðÐiNSTORG Bankastræti 9 Sir- 14275 Sendum gegn postkröfu. JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sero fyrr vrinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar einangrun á markaðnuro I dag. Auk þess fáið þér frian | álpappír með. Hagkvæmasta ; eiranffrunarefni? t flutningi. i Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — SenHum hvert ð land sem «r. WUN'Ð JOHNS-MANVILLE í alla einanfirun. JÖN LOFTc.COM H.F HRINtiHKAUI 121 SfMl 106011 GLKKARuÓTli 26 Akureyrt — Stmi 96-21344. Bréfaskóli SÍS oe ASÍ 40 námsgremar PnáJst val. lnnritun allt árið. Sími 17080. Ég hef orðiö þess greinilega var, að nýársræða dr. Kristjáns Eldjárns, forseta íslands, hefur vakið mikla athygll meðal al- mennings í landinu, og hafa sum. ir jafnvei haft þau orð um, að hún sæti tíðindum. Ég held, að þetta almenningsálit sé á full- um rökum reist, og ánægjulegt er að finna, hve margir hafa léð ræðunni gott eyra. Þessi ræða er ekki aðeins stór- vel gerð að máli og allri fram- setningu, svo að sémi er þjóð- höfðingja, heldur er þar einnlg fjallað af einurð og yfirvegaðri glöggskyggni um brennandi lifs- mál þjóðarlnnar og á ýmsan hátt brugðið á þessi vandamál nýju Ijósi og litlð á þau frá nýjum sjónarmiðum, svo að það vakfl menn tll nýrrar umhugsunar. Ræðan er í senn skelegg alvöru- orð i tíma töluð, áeggjan tll þjóð arlnnar um að risa með mann- dóml undir ríkustu skyldunum, sem á herðum hennar hvíla, og skýrt yitni um skilning forset- ans á skyldum sínum til þess að vera ekki aðeins sameiningar. tákn þjóðarinnar á sléttu ytir- borði, heldur einnig sterkur hvetjandi til góðra og lífsnauð- synlegra átaka. Ræðan sýnir vel, hvers þjóðhöfðingi I lýðræðis- ríki er megnugur í þessu efni innan hrings þess jafnvægis, sem af honum er krafizt I stjórnar. skránni um afstöðu t|l manna og málefna. Það er alkunna úr málefna. baráttu dagsins I þjóðmálum, hve víkingar flokka og sjónarm<ða vegast tiðum hart í átökum um málefni, sem þeir eru raunar sammála um I megindrátfum, og láta hllðaranga girða fyrir sam- stöðu um meginmark. í þessum efmim gefur vitur þjóðhöfðingi, sem hefur hugarstyrk og áræði til jafns við skilning á stöðu slnni, lagt ótrúlega þung lóð á vogarskálar og orðið meira en tákn sameiningar. Ræða forset. ans að þessu sinni er að minum dómi gott vltnl um þetta. Önnur forsenda þess að ná slíku markl er að vikið sé að efnlnu með nýjum hætti , sem kallar á eftirtekt manna. Það er gert I þessari ræðu. Líking forsetans um lífbeltin tvö, gróð. urbeltið og fiskibeltið, er slikur nýr sjónarhóll. Raunar má furðu gegna, að þetta tvennt skuli ekkl hafa verið tengt saman með fast- ari hætti I öllum umræðunum um þessi mál. Það finnst manni að minnsta kosti, eftir að hafa heyrt, hvernlg forsetinn sagði það. Slík tilfinning er ekki óal- geng um það, sem bezt er sagt. Ástæða væri til að benaa á fjölmargf, sem ætti að verða þjóðinni mikið umhugsunarefni, úr ræðu forsetans, til að mynda áminninguna um þolinmæðina og þrautseigjuna, sem þjóðin og forsjármenn hennar verða að temja sér I þessum málum, ekki aðeins ein kynslóð, heldur marg- ar kynslóðir á komandi tímum. Ekkert er þessum málum hættu- legra en snöggar og miklar sveiflur. Við verðum að finna okkar veg, varða hann vel, og hefja síðan gönguna með þraut- seigju að veganesti. Ræða forsetans hefur verið birt I blöðum, og fólk ættl ekki að láta sér nægja að hafa heyrt hana, heldur lesa hana vel ■ Mig grunar, að þessi ræða verði síð- ar talin leiðarsteinn um þaö, hvernig forseti geti tekið á þjóð- málum með áhrifaríkum hætti og til framdráttar mikilvægum málum, þétt hann gæti allra marka, sem hefð og stjórnar- skrá setja honum í málefnaum- ræðu. Þegar vikið er að stöðu for- setans er ánægiv'egt að sjá, að leiðindaorðið „herra“ er að mestu eða alveg fallið niður úr nafnskrift forsetans, þegar blöð eða aðrir fjölmiðlar nefna hann á nafn. Ef til vill hafa stafirnir tveir „dr." hjálpað til slikrar þróunar, og vonandi kemur „herrann“ ekki aftur, bótt kjör. inn verði forseti, sem ekki nyt- ur aðstoðar þessara tveggja bók. stafa til þess að vera maður með þjóð slnni. — AK. c3o UMHUGSUWAREFNI OD Námsflokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 11. janúar. Enska, margir flokkar fyrir börn og fullorðna, með enskum kennurum; sænska, þýzka, keramik, félagsmálastörf, barnafatasaumur og bridge. Hjálparflokkur fyrir gagnfræðanemendur í tungu málum og stærðfræði. Innritun þessa viku í síma 42404 frá ld. 2—10. ViS VI jJjyjU iHinJitl ■■ borgar sig k % u•"^1""' . runtsl . OFNAR H/l - -1 F. * Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 • Byggingahappdrætti Sjálfsbjargar 24. desember 1971 Númer Flokkur 10 31—60 1050 31—60 1106 61—100 1672 61—100 1784 61—100 1878 61—100 2000 31—60 2782 61—100 3206 11—20 3259 2—10 3368 2—10 3500 31—60 4094 61—100 4421 11—20 4797 61—100 4943 61—100 4959 31—60 5109 61- -100 5355 21—30 5569 21—30 5721 31—60 6018 61—100 6268 31- -60 6287 31—60 6343 11—20 6700 31- -60 6897 61—100 7061 2—10 7311 61- -100 7312 31—60 7398 31—60 7501 61—100 8635 31—60 Númer Flokkur 8813 61—100 9216 31—60 9288 21—30 9475 21—30 9604 61—100 9617 31—60 9672 11—20 10000 61—100 10294 21—30 10295 11—20 10935 61—100 13096 61—100 13179 2—10 13326 21—30 13515 31—60 13835 61—100 14033 11—20 14270 31—60 14426 61—100 15109 61—100 15112 2—10 15447 31—60 15650 11—20 15665 61—100 16983 21—30 17345 61—100 17518 61—100 17649 2—10 17983 61—100 18346 31—60 18557 61—100 18770 61—100 19244 31—60 Númer Flokkur 19864 31—60 19895 61—100 20402 11—20 20468 11—20 20973 31—60 20982 61—100 21485 31—60 21868 2—10 23033 61—100 23333 61—100 24292 31—60 24316 21—30 24402 21—30 24507 61—100 25341 31—60 25354 61—100 25420 31—60 25477 21—30 25594 61—100 26113 2—10 26535 61—100 26545 61—100 26696 61—100 27028 61—100 27388 61—100 27733 31—60 28373 31—60 28481 61—100 29271 11—20 29420 2—10 29496 Bíllinn 29545 31—60 29708 31—60 29730 31—60 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans. VELJUM ÍSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.