Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 6. janúar 1972 TIMINN Hryðjuverkastarf- semi eykst í Israel NTB-Tel Aviv, miðvikudag. Alls sjö manns særðust í tveimur sprengingum í ísrael í dag. Jafnframt jukust og margfölduðust hryðjuverka- menn í iðju sinni, bæði innan og utan fsraeL Streymt hafa undanfarið til ísraels póstpakk ar, sem innihalda sprengjur. Vfðtakendur frammámenn í ísraeL Sprengingarnar urðu við kvemiasjTíkrahús og baðströnd við Netanya. Lögreglan um- ki-ingdi þegar svæðin. Nokkrir menn höfðu í kvöld verið hand teknir vegna sprenginganna. Sprengjupakkarnir koma til ísrael frá Austurríki, Júgóslav íu og fleiri Evrópulö'ndum. ísraelska lögreglan þykist viss um, að Pelestínuskæruliðar standi að baki sendingum þess um, sem eru í jólapappír og sakleysislegar á að Líta. 139 kíló af heróíni tekin NTB-Miami, miðwikudag. Lögreglan i Miami í Flórida komst í nótt yfir 139 kíló af heróini og mun þetta vera mesta magn slíks varnings, sem fundizt hefur á einu bretti. Fannst þetta í flugvall- arbyggmgunni. Átta i manns hafa verið handteknir. Utanríkisráðuneytið í Was- hington upplýsti fyrir viku, að all$ hafi lögreglan komizt yfir 6 lestir af heróini í Bandarík.i unum árið 1971. Á mörkuðum mundi þetta hafa verið greitt með 3000 milljónum dollara, og nægt öllum he.róin-neytend um landsins í eitt ár. Bukowski fyrir rétti NTB-Moskvu ,miðvikudag. Sovézki rithöfundurinn Vladi mir Bukowski, kom í dag fyrir rétt í Moskvu, ákærður fyrir andsovézkan áróður. Verði haiiir sekur fundinn, á 'hann á hættu 10 ára fangelsi. Bukow- sM er 29 ára ganiall. Bukowski er m.a. ákærður fyrir að hafá reynt að smygla prentunaráhöldum inn í landið til að framleiða áróður gegn þjóðfélaginu, og fyrir að hafa breitt út lygasögur um þjóð- félagskerfið í Sovétríkjunum. Réttarhöldin fara fram fyrir opnum tjöldum, en þó fá vest- i-ænir fréttamenn ekki að vera viðstaddir og kjarnorkufræðing urinn Andrej; Sakharov, sem berst riijög fyrir mannréttirid1 um í SOvétríkjunum, var mein að um inngöngu á þeim fór- sendum, að ekki 'vseri til sæti handa honum. autján ára stúlka lifði af flugslysii — Aðfrámkomin eftir 10 daga vist í frumskóginum NTB—Lima, miðvikudag. Sautján ára göniul, vestur-þýzk stúlka, Juliane Koepcke, kom til byggða á sunnudaginn, eftir að hafa verið 10 daga á fleka á fljóti í frumskógum Perú, þar sem flug- véL sem hún var farþegi í, fórst. 92 manus voru í flugvrlinni og er Juliane eina manneskjan, sem fundizt hefur á lífi. Juliane var ðrmagna af hungri og þorsta, þegar tveir " bændur fundu hana á sunnudaginn. Hún kom fljótandi á frumstæðum fleke niður Seboya-ána. Flekann hafði hún sjálf búið til úr lunnum og kvistum- Ni'i er hún undir l™knis- hendi föður síns, dr. Hans Koep cke á Albert Schvveitzer-sjúkrqhús- inu í grennd viS Pucullpa. Júliana og móð''r hennar fóru í flugferðina í því s:kvni að heim sækia dr. Koepcke, áður en þær færu til Þýzkalands ¦ janúar. Fiug vélin átti að inillUenda í Pucullpa. sem er um S40 km norð-austan við Lima, áður <:n haldið skyldi til Iquitos. Juliane segist svo frá, að skyxitji lega hafi komið stormsveipur og hún hefði séð eldblossa út úr ein- um hreyflinum. — Það var eins og ég félli í tómarúmi og ég md.i ekki 'iíieira, fyrr en ég vaknaði á jörðinni við hhðina á flakinu og ofan 'á'mé/'Voru *þTju,tlík, slgoi' hún. Hún fann ekki lík móður sinnar og meðal þeinra, sem lifandi voru, var hún heldur ekki. Juliane sagð ist hafa fundið til í fótum og handleggjum, en hún gat þó setc saman flekann, síot hún dvaldi svo á í 10 daga. Siðari hluta dags í dag farihst flak flugvélarinirav. eftir tilvísun Juliane. Ekki hafa fleiri fundizt á- lífi, en talid er að þeir geti bafa villzt í skógunum. Leit er hiíin af fullum krafti. Koepcke-fjölskyldan hefur dval- ið í Perú í 15 ár. Andrúmsloftii — samfara brottfararundirbúningi Breta NTB-Valetta, miðvikudag. Brezkir hermenn voru gráir fyrir jármun á vakt við flugturn- inn á alþjóðaflugvellinum á Möltu í dág og jafnframt voru fjölskyld ur hermanna sem óðast að undir- búa brottflutning sinn frá eynni. Sérfi-æðingar telja, að varzla flugturnsins sé öryggisráðstöfun, ef til þess skyldi koma, að.tækni- menn og flugsérfræðingar, sem komu"tíl'Möltu''ffa'±ýbíu á mánu dag, reyndu að yfirtaka flugvöll- inn. Forsætisráöherra Möltu, Don Mintoff, tilkynnti í þinginu í dag, að til væri nægur mannskapur til að sjá um rekstur flugvallar- ins, ef Bretar hættu skyndilega .störfum þar. Sagt cr að andrúmsloftið á eynni þykkni óðum, eftir því sem frekari merki sjást um, að brezki hei-inn sé að fara þaðan. Mintoff hefur gefið Bretum frest til 15. janúar til á'ð vera burtu af eynrii, en Bretar telja þann frest allt of skamman. miða í Happdrætti SÍBS. ÞaS er mikill barnaskapur að vera ekki með. Ég get éins vel átt miða og þeir fuiiorðnu. Miðinn kostar aðeins 100 krónur, sama lága verðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.