Tíminn - 06.01.1972, Page 7

Tíminn - 06.01.1972, Page 7
I FIMMTUDAGUR 6. janúar 1972 TÍMINN 7 Hryðjuverkastarf- semi eykst í Israel Sautján ára stúlka lifði af flugslysið í Perú — Aðframkomin eftir 10 daga vist í frumskóginum og me'öal þeirra, sem lifandi voru, ■ flak flugvélarmnav. eftir tilvísun var hún heldur ekki. Juliane sagö Juliane. Ekki hafa fleiri fundizt ist hafa fundið til í fótum og á lífi, en talið er að þeir geti hafa handleggjum, en hún gat þó set: villzt í skógunum. Leit er hitin saman flekann, sem hún dvaldi af fullum krafti. svo á í 10 daga. | Koepeke-f.iölskyldan hefur dval- Síðari hlum dags í dag fannst ið í Perú í 15 ár. Andrúmsloftið fer þykknandi á — samfara brottfararundirbúningi Breta NTB-Tel Aviv, miðvikudag. Alls sjö manns særðust i tveimur sprengingum í ísrael í dag. Jafnframt jukust og margfölduðust hryðjuverka- menn í iðju sinni, bæði innan og utan ísraeL Streymt hafa undanfarið til ísraels póstpakk ar, sem innihalda sprengjur. Viðtakendur frammámenn í fsraeL Sprcngingarnar urðu við kvennasjúkrahús og baðströnd NTB-Miami, miðivikudag. Lögreglan i Miami í Flórida komst í nótt yfir 139 kíló af heróini og mun þetta vera mesta magn slíks varnings, sem fundizt hefur á einu bretti. Fannst þetta í flugvall- arbyggingunni. Átta manns hafa verið handteknir. NTB-Moskvu ,miðvikudag. Sovézki rithöfundurinn Vladi mir Bukowski, kom í dag fyrir rétt í Moskvu, ákærður fyrir andsovézkan áróður. Verði hann sekur fundinn, á hann á hættu 10 ára fangelsi. Bukow- ski er 29 ára gamalL við Netanya. Lögreglan um- u kringdi þegar svæðin. Nokkrir a menn höfðu í kv'öld verið hand teknir vegna sprenginganna. Sprengjupakkarnir koma til ■ ísrael frá Austurriki, Júgóslav g íu og fleiri Evrópulöndum. ísraelska lögreglan þykist viss um, að Pelestínuskæruliðar ■ standi að baki sendingum þess ■ um, sem eru í jólapappír og g sakleysislegar á að líta. _ Utanríkisráðuneytið í Was- hington upplýsti fyrir viku, að alls hafi lögreglan komizt yfir 6 lestir af heróini í Bandaríkj unum árið 1971. Á mörkuðum mundi þetta hafa verið greitt með 3000 milljónum dollara, og nægt öllum heróin-neytcnd um landsins í eitt ár. þjóðfélaginu, og fyrir að hafa breitt út lygasögur um þjóð- félagskerfið í Sovétríkjunum. Réttarhöldin fara fram fyrir opnum tjöldum, en þó fá vest- rænir fréttamenn ekki að vera viðstaddir og kjarnorkufræðing urinn Andrej Sakharov, sem NTB—Lima, miðvikudag. Sautján ára gömul, vestur-þýzk slúlka, Juliane Koepcke, kom til byggða á sunnudaginn, eftir að hafa verið 10 daga á fleka á fljóti í frumskógum Perú, þar sem flug- vél, sem hxin var farþegi í, fórst. 92 manns voru í flugvélinni og er Juliane eina manneskjan, scm fundizt liefur á lífi. Juliane var örmagna af hungri og þorsla, þegar tveir ' bændur fundu hana á sunnudaginn. Hún kom fljótandi á frumstæðum fleka ». niður Seboya-ána. Flekann hafði B hún sjálf búið til úr >unnum og _ kvistum- Nú er hún undir læknis- hendi föður síns, dr. Hans Koep * cke á Albert Sehvyeitzer-sjúkrahús ■ inu í grennd viíð Pucullpa. ■ Juliana og móðú- hennar fóru í g flugferðina í því !'k'’ni að heim _ sækja dr. Koepcke, áður en þær færu til Þýzkalands : janúar. Flug ■ vélin átti að millUenda í Pucullpa, ■ sem er um 340 km norð-austan ■ við Lima, áður »n haldið skyldi _ til Iquitos. Juliane segist svo frá, að skymli 1 lega hafi komið stormsveipur og ■ hún hefði séð eldblossa út úr ein- ■ um hreyflinum. — Það var cins gf og ég félli í tómarúmi og ég man _ ekki meira, fyrr en ég vaknaði á jörðinni við hliðina á flakinu og ® öfan ' á ' inér‘"\!oru þrjú'' llk, slgði ■ hún. ■ Hún fann ekki lík móður sinnar NTB-Valetta, miðvikudag. Brezkir hermenn voru gráir fyrir járnuni á vakt við flugturn- inn á alþjóðaflugvelliiium á Möltu í dag og jafnframt voru fjölskyld ur hermanna seni óðast að undir- búa brottflutning sinn frá eynni. Sérfræðingai- telja, að varzla flugturnsins sé öryggisráðstöfun, ef til þess skyldi koma, að,tækni- menn og flugsérfræðingar, sem komú ífl ‘Möltu frá 'Lýbíu á rnánu dag, reyndu að yfirtaka flugvöll- inn. Forsætisráðherra Möltu, Don Mintoff, tilkynnti í þinginu í dag, að til væri næguv mannskapur til að sjá um rekstur flugvallar- ins, ef Bretar hættu skyndilega störfum þar. Sagt er að andrúmsloftið á eynni þykkni óðum, eftir því sem frekari merki sjást um, að brezki herinn sé að fara þaðan. Mintoff hefur gefið Bretum frest til 15. janúar til áð vera burtu af eynni, en Bretar telja þann frest allt of skamman. berst mjög fyrir mannréttind1 Bukowski er m.a. ákærður um í Sovétríkjunum, var méiij fyrir að hafa reynt að smygla að um inngöngu á þeim for- prentunaráhöldum inn í landið sendum, að ekki væri til sæti til að framleiða áróður gegn handa honum. 139 kiló af heróíni tekin Eukowski fyrir rétti

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.