Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.01.1972, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 6. janúar 1972 TIMINN ii LANDFARI Hvað gerði NATO, þegar á okkur var ráðizt? Til Landfara Tímans. Fátt komur orðið á óvart í Reykjavíkurbréfum Morgun- blaðsins, þeim sem fylgzt hafa með skrifum „Sjálfstæðis- manna" um sjálfstæðismálin. í Reykjavíkurbréfi 5. desem- ber síðastliðinn segir orðrétt í fyrsta dálki, sem ber yfirskrift ina: „15 sovézkar sprengjuflug- vélar": ,,En þá ber fyrst og síð ast að hafa í huga, að við ís- lendingar höfum reynslu fyrir því, að Atlantshafsbandalagið er örugg trygging fyrir sjálf- stæði og frelsi vestrænna þjóða." Hvenær öðluðumst við És- lendingar þessa reynslu? Síð- anu við gengum í Atlantshafs- bandalagið — án þjóðarat- kvæðagreiðslu, því að aðild hefð'i líklega verið felld í þjóðaratkvæði — héfur aðeins einu sinni verið á okkur ráð- izt. Það var árið 1958. Eins og flestir vita, voru Bretar þar að verki. Hvað gerði Atlantshafs- bandalagið eða „varnarliðið" til að verja okkur? Ekki neitt. Hinir voðalegu Rússar reynd- ust fslendingum r hinn bóginn mjög vel og juku verulega kaup sín á íslenzkum sjávaraf- urðum, eftir að löndunarbann var sett á íslenzka togara í Bret landi. Ellert Schram sagði á málfundi í Kennaraskóla ís- lands fyrir skömmu, að Bretar hafi verið fslendingum svo góð ir hér áður fyrr, að þrátt fyrir þorskastríðið hafi Bretar gert okkur samt. meira gott en illt. Tökum að okkur sandblástur og sinkhúðun S T Á L V E R Funahöfða 17. Sími 30540 og 33270 Viljum ráða S TÁ L V E R Funahöfða 17. Sími 30540 og 33270 Óskandi væri, að „Sjálfstæðis- menn" yfirleitt væru jafn þjóð hollir og Ellert Schram er Breta-hollur. i í komandi landhelgisdeilu skulum við þekkja bæði raun- verulega vini okkar og óvini. Það kann að vera að Banda- ríkjamenn séu ekki eins mikl- ir vinir óvina okkar nú og 1958, en við getum ekki treyst böðl- unum frá Vietnam, jafnvel þótt íslendingar séu ekki gulir. Síð- an 1958 hafa veður skipazt svo í lofti, að Rússar hafa komið á fót. öflugum flota herskipa á N.-Átlantshafi. Og þar sem Rússar reyndust okkur svo vel 1958, hví skyldu þeir bregðast okkur núna? Hvers vegna sem- ur ríkisstjórnin ekki við Rússa um varnir íslenzkra fiskimiða. Ég er ekki að mæla með því, að við göngum í Varsjárbanda- lagið. Þess gerist ekki þðrf, enda bendir reynsla Tékka og Grikkja til þess, að smaþjóðir eigi ekki heima í hernaðar- bandalögum með stórveldum. En ég efast um, að Bretar verði ginnkeyptir fyrir því aS lenda í árekstrum við sovézka flotann, jafnvel þótt hann sé ekki eins öflugur og herfræð- ingar NATO-sinna halda fram. Við gætum greitt Rússum fyr- ir greiðann með því að reka bandariska herinn af Keflavik- urflugvelli og segja okkur ár Atlantshafsbandalaginu. MeS því myndum við áreiðanlega veikja hernaðarmátt Atlants- hafsbandalagsins. Með því að veikja hernaðarmátt NATO og um leið Bandarikjanna erum við að leggja lið frelsisbaráttu þjóða Indókína og portúgölsku nýlendanna í Afríku. Með því að veikja NATO flýtum við fyr ir byltingu svertingjanna í S.- Afriku og Ródesíu gegn hvít- um kúgurum þeirra. Með þvi að veikja NATO styðjum við baráttu kúgaðra N.-íra gegn brezka NATO-hernum f landi þeirra. Reykjavík, 11.12. 1971. Sigvaldi Ásgeirsson, Nesvegi 4. Laus staða Staða umsjónarmanns við Lóranstöðina að Gufu- skálum. Æskileg menntun: Rafvirkjameistari með reynslu í verkstjórn. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs- manna ríkisins. Nánari upplýsihgar fást hjá stöðvarstjóra Lóran- stöðvarinnar, eða Haraldi Sigurðssyni, deildar- -verkfræðingi.,(sími,.26O00 — 261). Umsóknir á eyðublöðum pósts og síma sendist póst- og símamálasjórninni fyrir 16. janúar 1972. Reykjavík, 4. janúar 1972. Póst- og símamálastjórnin. VINNINGSNUMERIN: A-1990 Volvo De Luxe R-23222 Saab 96 D-431 Vauxhall Viva Happdrætti Styrktarfélags Vangefinna J6n Grétar Siourð««on heraösdómsföp maðyr Strr. 18789 íbúð 3—4 herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Upplýsing ar í síma 12323. DREKI Þakka ykkur fyrir. — vita, þegar þú þarft á Þú lætur okkur aðstoð að tialda. Fylgið manninum til klefa míns. — Viid uð þér fylgia mér í klefann minn. — — Þetta er aldeilis íending í lagi. — Káeta nr. 7. Gjörið svo vel, skipsjtórinn AW.WAUÆR,, you ÉAN'T KEEP THAT » M THERE WITH YOU5 bíður eftir að fá að hitta yður. — Vild- irðu segja honum að koma hingað. — Hr. Walker, það má ekki hafa hundinn hér inni. Fimmtudagur t>. mnaaw Þrettándinn. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr^gnir kl. 7.00, 8.15 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íor- ustugr 'igbl ). 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.45. Morgunl' ikfim kl. 7.50. Morgunitund öarnanna kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni af „Siðasta bænum ,í daln- um' ftir Loft Guðmunds- son (4). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 endurt þáttur frá s.l. þriðjud. DK). Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plötusafnið (endurt. GG.). 12.00 Dagskráin Tóníeikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktimii. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Galdra-Fúsi". Einar Bragi rithöfundur flytur samantekt sína um séra Vigfús Benediktsson, lokaþátt (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.45 Miðdegistónleikar: Létt tónlist. Zarah Leander syngur nokk- ur lög og Boston Pops hljóm- sveitin leikur undir stjórn Arthurs Fiedlers. 16.15 Veðurfregnir. Reykjavíkurpistill. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn 16.40 Létt lótalög. 17.00 Fréttir "Ba-natani i lólalokin. a) Tónlistartimi barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. b) Útvarpssaga barnanna: „Á flæðiskeri um jólin" eftir Margaret J. Baker. - Sigríður Ingimarsdóttir islenzkaði. Else Snorfason les sögulok (11). 18.00 ,,Nú er glatt í hverjnm hói." Ýmis konar álfa-, áramóta- og jólalög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynnningar. 19.30 Leikrit: „Uppstigning" eftir Sigurð Nordal. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. — og flytur hann for- málsorð. Persónur og leikendur: Séra Helgi Þorsteinsson Þorsteinn Gunnarsson Frú Herdír Baldvinssori Þóra Friðriksdóttir Frökpn Jóhanna Einars Jóhanna Axelsdóttir Frú P"trin.< Skagalín Anna <v,<nundsdóttir Frökpn Johnson Maigréi Ólafsdóttir Frú Jónín.i Davíðsen Inga Þórfirdóttir Haraldur Oaviðsson Þorsteinn Ö. Stephensen Frókpn Dúlla BÍ8rg OavfrísdÓttír Afirir »'k ndur St^inrfó- H^-'oifsson, Pétur Einarscnn og Sigríður Ey- þórsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Vpðurfr»gnir. Jólag'öfin Egill Jónassor á Húsavík fer m-í1 fnm^mda smá- sðgu. 22.40 I6«n *H»" ' út. M.a ip'ku 'i'rstvpitijj SvanuT dar'-ihg um stund undir stiðrn Jóns Sigurðss. 23.55 Fréttir í stuttu máli. T)apcV--ír)nL-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.