Tíminn - 06.01.1972, Page 16

Tíminn - 06.01.1972, Page 16
Minna framboð á bSokk og flökum í Bandaríkjunum veldur bækkun Verðið á þorskblokk fór niður fyrir 40 cent árið Fimmtudagur G. janúar 1972- Landhefgis- viðræður hér 13. og 14. jan. Dagana 13. og 14. janúar fara fram í Reykjavík framhaldsvið- ræður milli íslendinga og Breta um landhelgismálið. Formaður íslenzku sendinefnd- arinnar verður Hans G. Andersen, sendiherra, en formaður brezku sendinefndarinnar verður H.B.C. Keeble, einn af aðstoðarráðu- neytisstj órum utanríkisráðuneytis- ins 'í London. lónleikar Ashkenazy SB—Reykjavík, þriðjudag. Vladimir Ashkenazy, píanóleik- arinn heimsfrægi, sem hér hefur dvalizt síðan um miðjan dcsember, mun halda einleikstónleika í Há- skólabíói á laugardagskvöldið. Á efnisskránni eru verk eftir Rach- maninoff og Chopín. EJ-Rey!kjavík, mánudag. Minna framboð á þorskblokkum og þorskflökum í Bandaríkjunum á síðasta ári hefur leitt til veru- legra verðhækkana á .þessum vör- um. Þannig var verðið á pundi af þorskblokk komið upp í 45 sent um miðjan október síðastl., en hæsta verð, sem náðist árið 1970, var 40 sent í desember það ár. Verðið á frystum þorskflökum hækkaði þó enn meira, og var að meðaltali um 10 sentum hærra 1971 en árið á undan. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu bandaríska viðskipta- ráðuneytisins, Current Econimic Analysis, sem gefið var út á síð- asta ári. Þar kemur m.a. fram, að meðalverð á þorskblokkum pr. pund árið 1968 var 23,3 sent; árið 1969 23,4 sent, árið 1970 30,5 sent, en á árinu 1971 fór verðið aldrei niður fyrir 40 sent, og var í september og október — en skýrslan nær kki lengra — 45 sent. Meðalverð á frystum fiskflök- um árið 1968 31,5 sent, árið 1969 314 sent og árið 1970 35,4 sent, en á síðasta ári fór verðið ekki niður fyrir 41,5 sent á pundið, og var komið upp í 48,5 sent í október síðastl. Mcginorsök þessara verðhækk- ana er minnkandi framboð vegna minnkandi innflutnings m.a. frá íslandi. Það kemur fram í skýrsl- unni, að á síðari hluta ársins 1970 varð ísland sterkasti aðil- inn á þorskblokka og þorskflaka markaðinum i Bandaríkjunum, en á síðasta ári varð ísland hins vegar í öðru sæti næst á eftir Kanada og rétt á undan Noregi. í skýrslunni er bentá, að ís- lendingar ætli að færa út fisk- veiðilögsöguna í 50 sjómílur í EB-Reykjavík, þriðjudag. 1971 lentu 3.640 farþegaflugvél ar í millilandaflugi á Keflavíkur- flugvelli, sem er 17% aukning frá árinu áður. Á Reylkjavíkurflug- velli lentu 1971 17.923 flugvélar og er það 29,9% aukning frá 1970. Á Akureyri lentu 2.246 flugvél- ar, sem er 10,3% aukning frá síðasta ári. 1.787 flugvélar lentu í Vestmannaeyjum, sem er 28,2% aldrei 1971 september 1972, og megi búast við, að sú útfærsla muni leiða til aukins útflutnings íslendinga á frystum þorskblokkum og þorsk- flökum til Bandaríkjanna. aukning. Á Egilsstöðum lentu 993 flugvélar, og er aukningin 22,4%. 761 flugvél lenti á fsafirði, sem er 18% aukning miðað við áríð 1970. Á Homafirði lentu 590 flug vélar, aukning 3,9% — og á Sauð árkróki lentu 244 flugvélar 1971, sem er 5,7% aukning frá 1970. Tala skrúfuflugvéla, sem lentu á Keflavíkurflugvelli 1971 er 589, Framh- á bls. 2. Keppendur eiga að fá ágóða af sjónvarpi og kvikmyndam samkvæmt íslenzka tilboðinu, sem er því hæst ÞÓ-Reykjavík, miðvikudag. Samkvæmt fréttum, sem komnar eru frá Amsterdam, er tilboð Skáksambands íslands í skákeinvígi þeirra Fischers og Spasskýs,' það hæsta sem barst í einvígið. íslenzka skáksam- bandið bauð 125 þúsund doll- ara, eins og áður hefur komið fram, og að auki „liagnað af sjónvarps og kvikmyndagerð handa keppendum“. Þetta kom m.a. fram er við ræddum við Guðmund G. Þórarinsson, for- seta skáksambandsins í dag. Ekkert af þeim löndum eða borgum, sem sendi tilboð í ein vígið, gerði ráð fyrir, að borga sérstakan ágóða til keppenda áf sjónvarps- og kvikmynda- gerð, nema ísland, og samkv. þessu er ísl^nzka tilboðið hæst, þar sem vitað er, að ágóðinn af sjónvarps- og kvik- myndagerð einvígisins verður það mikill. Guðmundur G. Þórarinsson sagði, að reyndar hefði Al- þjóða skáksambandið áskilið sér þann rétt í gær, að semja sjálft við sjónvarpsstöðvar um sjónvarp og kvikmyndun, en þar sem það gerði ekki ráð fyrir slíku í upphafi og tók skýrt fram, að engu mætti breyta, eftir að tilboð væru opnuð, þá hefur það varla rétt á því að semja sjálft við sjón varpsstöðvar. „Okkur finnst þessi yfirlýsing Alþjóða skák- sambandsins óréttmæt, þar sem það segist ætla sjálft að semja við sjónvarpsstöðvar“, sagði Guðmundur. — Þess vegna höfuð við sent F.I.D.E. skeyti og í stendur m.a. að ís- lenzka tilboðið hafi reiknað með því að keppendur fengju ágóða af sjónvarpstökum og kvikmyndun, og að ekki hafi verið leyfilegt að breyta neinu frá lilboðum eftir að þau hafi verið opnuð. Guðmundur bætti því við, að F.I.D.E. hefði breytt hlutfalli tilboðanna með því að áskilja sér rétt til að semja við sjón- varpsstöðvar. íslenzka tilboðið gerir ráð fyrir að keppendur fái ágóða af kvikmyndun og sjónvarpi, en hin tilboðin ekki. Ef íslenzka tilboðið hefði ekki gert ráð fyrir þessu, þá hefði það örugglega boðið fram hærri upphæð en það gerði. Ekki sagðist Guðmundur vita hvenær svarskeyti bærist frá F.I.D.E., það gæti orðið á morg un, en þó væri það ekki víst, þar sem búast mætti við, að þeir þyrftu að hugsa sig um áður en þeir svöruðu. Þá má geta þess að í tilboði íslands var stungið upp á dr. Euwe, forseta F.I.D.E. sem dómara einvígisins. Víða mikil aukning í flugi Fyrsti áreksturinn og fyrsta myndin Rétt eftir að nýja árið var gengið í garð, var þessi áreks'ur á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu. Þetta mun því teljast fyrsti áreksturinn í Reykjavík á þessu ári, en ekki sá síðasti. Gífurleg aukning hefur orðið á umferðarslysum á s.l. ári, en endanlegar tölur liggja þó ekki enn fyrir. Hinn mikli bílainnflutningur á sinn þátt í fjölguninni, en eftir er að vita hvort bílanukning helzt í hendur við aukningu umferðarslysa. Mynd- ína af árekstrinum tók ijósmyndari Tímans G.E. og þetta var fyrsta fréttamyndin sem hann tók á árinu. „Fófk hefur tekið breytingunni vel" — segir framkvæmdastj KJ—Reykjavík, miðvikudag — Við gerum ráð fyrir að selja fleiri miða en nokkru sinni fyrr, sagði Páll H. Páisson framkvæmda stjóri Happdrættis Háskóla Is- lands í viðtali við Tímann i dag. Fólk hefur tekið hækkun mið? og vinninga framúrsKarandi vei, enda er það svo, að lægsti vinningur verður nú hlutlallslega hærri en áður, þrátt fyrir h ekkað miðaverð, eða fimm þúsund krónur, í stað tvö þúsund aðm. — Það er mjög rmkið um það, sagði Páli ennfremur, að fólk »r að fí sér fleiri miða með sanm núm. ri, en eins og kunnugt er. þá er hægt að fá fjora miða með sama númeri í Happdrætti Háskóla ísiands. Með því að eiga alla mið ar.a fjóra, aukast líkurnar á að fa ’‘áa vinninga, eu nú er nöguieiki á að fá allt unp í átta miiijónir króna, ef fólk á f.ióra miða með sama hiimeri. Þá er r-ftir sem áð- ur mikið spurt unr númeraraðir, i en fólk getur nú -jpilað bæð; langs Happdrættis Háskólans um og þversum 1 Háskólahapp- drættinu. — Og fjárþörf Háskólans er alltaf jafnmikil P.áli? — Já það má með sanrii seg.ia, því að stúdentafjöl. við Háskóla íslands eykst stöðugt, og nýjar greinar bætast við í skólanum. Fjárþörfin er því alltaf jafnmiki), og mörg stórverkefni sem btða óleyst hjá Háskólanum. Þá má geta þess, að 20% einka- leyfisgjaldið, af tekjum Happ- drættis Háskóla íslands, er varið til vísindastarfseminnar í landinu. Þannig fengu rannsóknastofnanir atvinnuveganna á s.l. ári um átta miiljónir í sinn nlut, vegna einka- leyfisgjaldsins. og vonandi fá þessar stofnanir enn raeira f úr. Að lokum sagð; Púll að aðal- skrifslofa Har.kðJahappJrættisiiis gæfi allar upplýs;rig-ir ttm migt- leika á röö.ui; hæði «úw&rar$ð- um og þvcrfiinru'öéuiÞ. pa: .;c;n fjórir miðar t «»»-5 sama númeri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.