Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1972, Blaðsíða 5
ITÖSTUDAGUR 7. janúar 1972 TIMINN 5 MEÐMORGUN KAFFINU Presturinn var á leiSinni heim til sín og sá þá svín liggja dautt í brautarskurfðinum. Hann hringdi til iögreglunnar og bað um, aS svínið vrSi fjarlægt — Ég hélt að þið prestamir sæjuð um að grafa þá dánu, isagði lögregluþjónninn gaman- •amur. — Já, en við iátum ættingj- aoa vita fynst, var svar prests. Mamma mín var alltaf í yamdræðum með föður minn og kolakyntu eldavélina. I hvert sirm, sem hún beindi at- hygfimn a@ öðra hvoru, slokkn- aðá á hmn. — N6 er ég kominn mðitr í einn vindfing á klnkkutímann. Dfea IíSa kom heim úr skól- anum og sagði, að kennarinn hefði beðið þau um að teikna eitthvað öfugt, t.d. stiga, sem klifraði upp mann eða veg, sem hjólaði á hjóli. — Hvað teiknaðir þú? spurði mamma hennar. — Ég teiknaði kú. sem var að mjólka stúlko. Óli var alltaf að hrósa sér af því að geta fundið á bragðinu, hvaða drykkur hon um var boðinn. Eitt sinn í fjörugri veizlu, settu vinimir . glas af bensíni fyrír Óla. Hann f drakk og hrópaði skelfdngu lastinn: — Hjálp, þetta er bensín. — Auðvitað er það bensín, — en er það Shell eða Esso? Síminn hringir og kven- maður hellir ór sér orðaflaumi um, að hún hafi keypt þarna brjóstahaldara daginn áður og hann passi henni ails ekki. Símaeigandinn komst ekki að til að stöðva konuna, sem var alls ekki að tala vio verzlunina. Loks gat hann þó :áagt, að hún líklega fengið skakkt — Já, það er áreiðanlegt. svaraði konan. Hann hang- í ir alveg niður á maga. Maður hringdi til flugaf- greiðslunnar og sagði: — Vilj- ið þér vera svo góðar að segja mér, hvað það tekur langan tíma afð fljúga til London? — Augnablik, svaraði stúlk- an um leið og hún teygði sig eftir flugáætluninni. — Þökk fyrir, sagði maður- inn og lagði á. Vandamál fólks eru margvís- leg og vandamál Maureen Lane, enskrar leikkonu er það, að hún líkist svo mjög bandarísku kvikmyndastjörnunni Shirley MacLaine. Reyndar hefðu nú sumir glaðzt yfir því að geta sagt slíkt, en Maureen er síður en svo ánægð, því hún er svo lík Shirley, a@ enginn vill gefa henni tækifæri til þess að koma fram sem leikkona, hvorki á sviði eða í kvikmynd, hvorki í Bandaríkjunum eða Englandi. Síðast fór Maureen til Ítalíu, og ætlaði að reyna að fá hlut- verk þar, en það fór eins og fyrr, ítalirnir vildu ekki stjörnu, sem líktist Shirley MacLaine svo mjög, sem Maur- DEMNI Ég get ekki farið inn aftur fyrr en ég er koniinn úr taugunum DÆMALAUSi *henni mömmu- iUU*uuumuimuuinunmimumiiuiiiiimimuimi|iiiiiiiiuiniitimiiiiifiiiiimiiMiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiu">m> , Loksins hefur þa'ð' runnið upp fyrir Jackie Onassis, að hún getur ekki fengið allt sem hún vill, þótt ekki skorti hana peninga. Hún fellir sig ’ekki ' lengur við að búa á eyjunm . Skorpios, en Þetta ku þó vera ipesta dýrðarinnar eyja. Jackie hefur fengið augastað á annam eyju skammt frá Skorpios. Heitir sú Hydra. Á þeirri eyju er geisistórt iiús, sem líkist , einna mest höll, og hefur Jack- ie látið í ljós óskir um að fá eyjuna og húsið keypt, en ekki fengið góðar undirtektir. A eyjunni og í húsinu býr ein ríkasta ætt Aþenu, og hefur fólkið hugsað sér að halda eyjunni, og peningar skipta það ekki máli, svo ekkert þýðir fyr- ir Jackie a'tí hækka tilboðið. ÚSilúi; Nú verður Jackie að fara að skyggnast eftir einhverri ann- f arri eyju, ef hún ætiar» að j flytjast frá Skorpios. een gerir. — Hefðir þú verið Shirley í eigin persónu, þá hefði málið horft öðru vísi við, en hvað getum við gert, úr því sem komið er, segia framleið- endurnir. — Það versta af öllu eru eiginhandaráritunarsafnar- arnir, segir Mauireen. Þeir þyrp ast að mér, hvar sem ég er og hvert sem ég fer, og það er ekki nokkur leið að sannfæra þá um, að ég sé ekki Shirley MaeLaine. Nú lítur helzt út fyrir, að ég hafi ekki um ann- a@ að ræða, en láta gera skurð- aðgerð á andliti mínu til þess a'ð breyta mér, að minnsta kosti ef ég ætla að halda áfram að leika. Nú hótar Maria Callas að gefa út minningar sínar. Hún segir meira að segja, að hún sé að Ijúka vi'ð að skrifa þær. Nafn hefur minningunum ver- ið gefi'ð, og er það Kærléiks- dagbókin. Ari Onassis þarf ekki óttast að hans sé ekki minnzt í þessari bók. Honum eru helg- aðir að minnsta kosti tíu heiiir kaflar ,og suk þess er hans vlða annars staðar getið, enda mun ástasamband hans og Mariu Callas hafa staði'ð í ein tíu ár ,svo ekki er a5 undra þótt hans hlutur í minningunum sé töluvert stór. En svo lengi sem þau Ari og Jackie tapa eldd peningum láta þau sig engu skipta umskrif eð'a umtal. Þau eru sögð bíða eftir útkomu bókarinnar, og Ara vera al- veg sama, en e£ til vill er Jackie ofurlítið afbrýðisöm út. í Mariu Callas. Ef þú færð ekki allt, sem þú óskar þér, hugsaðu þá um allt sem þú færð', sem þú óskar þér eklri. Franski leikarinn Miehel .Simyn hefur ákveðið að leggja leiklistirrá á hilluna, en hann er nú 75 ára gamall. Þa'ð er samt ekki aldurinn, sem er á- stæðan fyrir því, að Simon hættir a@ leika heldur það að hann hefur ákveðið að helga barnabarni sínu allan sinn tíma, og hann ætlar að t.aka hlutverk afans af jafn mikilli alvöru og hann hefur tekið þau hlutverk, sem hann hefur farið með fram til þessa. Bamabarn ið er lítil móðurlaus stúlka, Martine, dóttir sonar Michel Simon. Litla stúlkan missti móður sína fyrir alllöngu, og faðir hennar hefur ekld mik- inn tíma til að sinna henni. Þess vegna ætlar Michel að gera það, og sér að hann getur ekki hugsað um Martine litlu, haldi hann áfram að leika, eins og hann hefur gert tíl þessa. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.