Tíminn - 08.01.1972, Page 2

Tíminn - 08.01.1972, Page 2
2 TIMINN LAUGARDAGUR 8. janúar 1972 Frá launamálaráði Bandalags Háskólamanna Um fimmtán ára skeið hefur Olíufélagið Skeljungur hf. gefið út vönduð dagatöl, sem hvert um sig hefur verið helgað málaflokki, gjarna nátengdum íslenzku þjóð- lífi, náttúru eða sögu landsins. Að þessu sinni er dagatalið helg að íslenzka torfhúsinu, sem nú heyrir sögu liðinnar tíðar. Daga- talið hefur að geyma 6 fallegar lit myndir, auk svart hvítra mynda, Eftirfarandi hefur Tímanum borizt frá Randalagi Háskóla- manna: Fundur haldinn í launamálaráði BHM 4. janúar 1972 foirdæmir þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafna öllum viðraeðum um hækk- un á launum ríkisstarfsmanna vegna nýlegra kjarasamninga á frjálsum vinnumarkaði. Með þessu eru ekki aðeins landslög sniðgeng in heidur er einnig grundvelli núgildandi kjarasamniraga ríkis- starfsmanna kippt í burtu. I þessu sambandi villi launa- málráð BHM vekja athygli á þeirri staðreynd að hið svonefnda starfsimat, sem löggiltir samnings- aðilar, ríkisvaldið og BSRB telja að núgildandi kjarasamningar byggist á, felst í því, að ákveðin stöirf á frjálsum vinnumarkaði voru tekin til viðmiðunar við launaútreikninga. Samningar ríkis- ins og BSRB áttu því aðeins að vera endurspeiglun á þeim kjörum, sem ríkjandi voru hjá starfsfólki einkaaðila. Við fraimkvæmda kjarsamning- anna í desember 1970 mótmælti BHM þvx harðlega að gengið var firamhjá starfsmati í veigamiklum atriðum. Einkum voru laun há- skólamanna ákveðin lægri en starfsmat sagði til um. — Með neitun ríkisstjórnarinnar á leið- réttingu á kjörum ríkisstarfs- manna til saimræmis við nýlegar launahækkanir á frjálsum vinnu- Dagatal Skeljungs er helgað íslenzka torfhúsinu er sýna: Grenjaðarstað í Aðal- reykjadal^ Verbúð í Breiðuvfk norðan Látrabjargs, Þverá í Laxár dal, Laufás í Eyjafinði og Bæna- húsið á Núpsstað, sem þrátt fyrir endurnýjun hefur haldið stærð, lögun og lagi frá 1665. Af málaflokkum fyrri dagatala má nefna teikningar Jóhannesar Kjarvals, gamlar þjóðlífsmyndir, íslenzka leiklist, íþróttir og útilíf á Islandi, þjóðlegar minjar, ís- lenzka skógrækt, íslenzkar sam- göngur í mótun, gamlar hannyrðir, myndir tengdar efni íslendinga- sagna og sitthvað fjeira. SAimsBð nr^isniiini Það'var U5uðjón Egg(yi4seon-hjá» Auglýsingastofunni h.f., sem hann- aði dagatalið að þessu sinni en Litbrá h.f. sá um prentunina. Mynd irnar á dagatalinu eru úr safni Harðar Ágústssonar, skólastjóra. Sandkassinn frumsýndur Hópur ungs fólks, sem kallar sig Leikfrumuna, frumsýnir á sunnudagskwöld í Lindarbæ sænska leikritið Sandkassann eft- ir Kent Andersson. Sýningarnar í Lindarbæ eru á vegum Grímu, sem nú hefur starfað um 10 ára skeið og sýndi síðast Hvað er í blýhólkn um eftir Svövu Jakobsdóttur. Sandkassinn fjallar á gamansam- an en beittan hátt um samskipti barna og foreldra, en er þó ekki bara bundinn við uppeldismál: í nýstárlegu formi speglast þar ýmis samtíðarvandamál, sungin og leikin. Sandkassinn þykir bezta sænska leikritið, sem fram hefur komið síðustu ár, enda hefur það verið sýnt við miklar vinsældir um öll Norðurlönd, í Berlín, Lund- únum og víðar. Leikfruman hafði forsýningu á leikritinu' í Útvegs- bankanum í desember við míög góðar undirtektir og stendur fyrir tækjum, félagssamtökum og skól- um sýningin til boða, jafnframt þvi sem sýnt verður í Lindarbæ. Hlut- verk í Sandkassanum eru tólf, en leikendur hafa flestir sótt leik- námskeið í Reykjavík eða á Akur- eyri, leikið í Hárinu og víðar. Leikstjóri og þýðandi er Stefán Baldursson, söngstjóri og Sigurð- ur Rúnar Jónsson. Frumsýningin verður sem fyrr segir í Lindarbæ á sunnudagskvöld og önnur sýning á mánudagskvöld. Solfaxi kom meö 400 ha. dieselvél á gamlársdag markaði var misréttið aukið. Ef ríkisstjórnin telur, að einhverjir ríkisstarfsimenn hafi fengið of góð kjör í samniragunum 1970 hefði verið réttara, að hún reyndi að sýna frarn á það með útreiking- um í þeim viðræðum, sem lög mæla fyrir, fremur en hafna Þess- uim viðræðum. Á gamlársdag flutti önnur Þota Flugfélags íslands, Sólfaxi, skips- vél frá Glasgow til Keflavíkur og er það i fyrsta sinn, sem flugvélar Flugfélagsins annast slíkan flutn- ing. Vélin, sem er af Kelvingerð, hefur 400 hestafla orku og vegur rúmlega 5 lestir, var sett um borð í þotuna Sólfaxa á flugvellinum við Glasgow. Þar sem óvenjulegt er að flytja svo stórar og þungar skipsvélar með flugvélum, komu forstjórar Kelvinverksmi'ðjanna og fleiri til flugvallax ins og voru við- staddir er diselvélin var látin um borð í þotuna. Þessi 400 hestafla Kelvin vél verður nú sett í vél- skipið Sævar KE 105 frá Keflavík. Umboðsmaður Kelvinvéla á ís- landi er Sigurður Ólafsson. Rithöfundar í hafvillum MaSur les svona klausu í Vísi: Rit- höfundar hafa nýlega á fundl sínum lýst stuSningi sínum viS framkomna hugmynd á Alþingi um stuSning viS tillögu Ceylon-stiórnar á þingi 5.Þ. um friSiýsingu Indlandshafs og aS undirbúin verSi hliSstæð tillaga um friSlýsingu tiltekins svæSls á N.- Atlantshafi. HvaSa rithöfundar eru þetta? Manni er t.d. forvitni á aS vita hvort þelr eru í Félagi íslenzkra rithöf- unda eSa Rithöfundafélagi íslands. ESa er kannski hægt aS gefa út til- kynningu um stuSning viS hænsna- rækt í Timbúktú í nafnl íslenzkra rithöfunda, án þess aS fylgi nánari skýring? Ef svo er, geta nokkrir ná- ungar i þenkingarlegum hafvillum spúS úr sér endalausum tilkynning- um í nafni allra íslenzkra rlthöfunda. Þvl aSeins er vakin athygii á þessu hér, aS óhætt mun aS fullyrSa aS velflestlr rlthöfundar muni ekki hafa arins í þeim mæli aS þeir þoli ekki ástandiS lengur öSruvisi en gefa út um þaS yfirlýsingu. Ýms mál önnur hljóta aS brenna meira á rithöfund- um en frlSlýsing einhverra hafs- svæSa. Hitt er annaS mál, aS ein- staka rithöfundar eru til, sem iifa sterku yfirlýsingalífi, og eru kann- skl meiri yfirlýsendur aS náttúru til en rithöfundar. En þeirri náttúru þeirra er varla hægt aS þjóna i nafni rithöfundastéttárinnar í heild. Mönn um er auSvitaS frjálst aS senda frá sér yfirlýsingar. Póstmenn geta s:nt út yfirlýsingu um, aS bannaS sé aS geyma grimma hunda lausbeizlaSa í húsagörSum, og rithöfundar sem slíkir geta lýst þvi yfir aS ekki megi skerSa tjáningarfrelsl manna og ekki fangelsa menn fyrlr skoðanir, eSa dæma þá á gcSveikrahæli. Þau mál eru alltaf brýn. En hvaS þeir ætla aS gera meS friSlýst höf, á meSan þau eru ekkl orSin aS bleki, veit ekki nokkur maSur, Ríkisstjórnin hefur endurtekið loforð málefnasamnings síns um að veita ríkisstarfsmönnum full- an samningsrétt. Launamálaráð BHM ítrekar fyrri stuðningsyfir- Fram'iald á bls. 14 I GarSahreppi var kveikt í bíl í fyrrakvöid. Hér sézt bílflakiS í þann mund, er slökkviliðsmenn luku störfum. (Tímamynd Gunnar) Hafnarfjörður: Kveiktu / btíum og brutu rúður ÞÓ-Reykjavík, föstudag. Af gömlum' vana voru Hafn- firðingar nokkuð uppivöðslu- samir í gærkvöldi, á þrettánd- anUm, og hafði lögreglan ærið að starfa fram eftir nóttu. Að sögn lögreglunnar í Hafn arfirðj var m.a. kveikt í tveim bílhræjum, í fyrra skiptið var slökkviliðið kallað út um kl. 22,30, en þá logaði glatt í bíl, sem stóð fyrir utan vegamótin á mótum Hafnarfjarðarvegar : o'g áfleggjarans út á Arnarnes. :Um kl. 00,30 var slökkviliðið kallað út aftur, og var þá brun; í gömlum bíl, sém stóð við svokallað Venusarhús. Vel gekk slökkva í báðum bílunum og tjón varla mjög mikið, þar sem þeir voru úr sér gengnir. Rétt upp úr miðnættinu var ekið á mann á Reykjavíkur- vegi. Mun maðurinn hafa hálf hoppað upp á bíl, sem ók mjög rólega eftir Reykjavíkurvegi. Bílstjórinn snarhemlaði strax og við það skall maðui’inn með höfuðið í götuna og mun hann hafa hlotið einhverja áverka á höfði. Þá var mikið brotið af rúð- um í Hafnarfirði í nótt. Flest ar 'rúðurnar voru brotnar í vél smjðjunnj Kletti eða 16, en einnig voru brotnar fjölmargar rúður í fiskiðjuverinu og í verzlun Jóns Matthíesen. Lög- reglunni tókst að hafa upp á rúðubrjótunum. leitt hugann a8 friaiýsingu sjáv. Svarthöfði. Leikendurnir i Sandkassanum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.