Tíminn - 08.01.1972, Page 4

Tíminn - 08.01.1972, Page 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 8. janóar 1972 Austfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagslundi Reyðarfirði Sunnudaginn 9. janúar, og hefst hann kl. 3 síðdegis. Einar Ágústsson utanríkisráðherra og alþingismennirnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson mæta á fundinum. Kiördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 2 síðdegis í Tjarnarbút' <Oddfollow- húsinu). Venjuleg a'ðalfundarstörf. Féiagar sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. RÖNTGENTÆKJANÁM Landspítalinn og Borgarspítalinn starfrækja sam- eiginlega röntgentæknaskóla og hefst námið 15. febrúar næsfkomandi. Markmið skólans er að mennta röntgentækna til starfa á röntgendeildum. Námstími er V-/i ár og lágmarksinntökuskilyrði $ru eftirfarandi, sbr. reglugerð um röntgentækna- nám, 28.10. 1971: 1) Umsækjandi skal vera fuHra 17 ára. 2) Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi mið- skóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunn í stærðfræði, eðlisfræði, íslenzku og einu er- lendu máli. 3) Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hjúkrunarprófi, framhaldsdeild gagnfræða- skóla eða hefur tilsvarandi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist. Umsóknum um skólavist skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum, meðmæli (vinnuveitenda eða skólastjóra) svo og önnur gögn, ef umsækjandi óskar. og senda yfirlækni Röntgendeildar Borgar- spítalans fyrir 20 janúar 1972. Skólavist verður ákveðin fyrir 31. janúar. Allar nánari upplýsingar veitir aðalritari Röntgendeildar Borgarspítalans, Hrefna Þorsteinsdóttir sími 81200. Stjórn Röntgentæknaskólans. Til sölu 8 ára gömul bifreið af gerðinni Bedford. Hún er með 7 manna húsi og sorpkassa. Vélin er rúimlega ársgömul. Ýmislegt, svo sem drif og kúlpling er tiltölulega nýupptekið. Nánari upplýsingar fást hjá verkstæðisformanni í áhaldahúsi Kópavogskaupstaðar. Tilboðum sé skilað til rekstrarstjóra, Félagsheim- ilinu, Neðstutröð 4, fyrir 17. janúar n.k. Rekstrarstjóri Kópavogskaupstaðar. ÁSKRIFENDUM F\ FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika, að ekki bætist i hóp áskrifenda Frjáisrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikP og útbreiðsla, að það er tvímæ'alaust mest lesna tímarit á L.andi. Allir eldri árgangar eru uppseldir. og að- eins eru til fé eintök frá sið- ustu mánuðum Friáls Verzlun »r mjög fjöl- bre.vtt blað. flvtur fréttir greirar. 'dð*öl op margvislegar sérstikar upplýsingar. sem ekki er að finna annars Jtaðar í lafn aðgengilegr 'ormi Sér s aklpga á þetta við um jfna hagsmál viðskir,tamál. atvtniiu mái og vmts sérmál sem alla snerta Lesendur fá betri inn sýn i málin jg gieggri vfirsvn og petr verða færan um að taka afsröðu til neirra Frtáls Verzlun er aðetns seld i askrift Askriftarsíminn er 82300. áðsetur að Suður landsbraut 12 1 Revklavík 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Slmi 16995 KULOA lAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur LITLI SKÓGUR á horni Hverfisgötn og Snorrabrautar. KROSSGÁTA NR. 969 Lárétt: 1) Dró úr. 6) Fugl. 8) Sár. 9) Drepsótt. 10) Máttur. 11) Ó- Lóðrétt: 2) Andríka. 3) Mó hreinindi 12). Skraf. 13) Ólga. 4) Andláts. 5) Dökka. 7) 15) Grobba. Spóar. 14) Án. Lóðrétt: 2) Tímaskil. 3) Grassylla. 4) Keppni. 5) Lán. 7) Brotnaði. 14) Tré. Ráðning á gátu nr. 968. Lárétt-. 1) Kamar. 6) Nón. 8) Öld. 9) Dóp. 10) Ræl. 11) Kví. 12) Áma. 13) Kát. 15) Vansa. Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til umsóknar við Lyflækningadeild Borgarspítalans. Upplýsing- ar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildar- innar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. marz og 1. apríl n.k. í 6 eða 12 mánuði. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar fyrir 10. febrúar. Reykjavík, 6. 1. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Hjff*** V' * ■' "A *v ■■■ ^ íT Yfirsaumakona óskast Staða yfirsaumakonu við saumastofu Klepps- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um stöðuna sendist stjórnamefnd rík- isspítalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 19. janúar n.k., með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Reykjavík, 7. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tapaður hestur Sótrauður, dökkur, lítið eitt vindóttur á fax og tagl. faxprúður. Ómarkaður. Aldur: Á 5. vetri, meðalhestur á vöxt. Spakur, bandvanur. Hesturinn tapaðist úr girðingu í Mosfellssveit 1 haust. Líklegt er að enn sjáist móta fyrir 5 stafa nafni klipptu á síðu hans. Þeir, sem kynnu að geta sagt til hestsins, vinsam- legast hringi í síma 81195. HEIMILISTÆKJAÞJÓNIISTAN SÆVIÐAJRSUNDl 86 — SÍMl 30593. Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæM. SlMI 30593.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.