Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 6
6 TIMÍNN LAUGARDAGUR 8. janúar 1972 LAUST STARF Hér með er auglýst til umsóknar starf forstöðu- manns Þróunarstofnunar Reykjavíkurborgar. Áskilið er, að umsækjandi sé arkitekt, verkfræð- ingur, hagfræðingur eða hafi sambærilega menntun. Ráðningartími er 3—5 ár. Nánari upplýsingar veitir borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borizt skrifstofu borgar- stjóra eigi síðar en 1. febrúar n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. janúar 1972. Trésmiðir Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða 2 trésmiði í fast starf. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna, eða hlutaðeigandi stéttar- félags. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, fyrir 19. janúar n.k. Reykjavík, 7. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. ¦. r ur Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða aðstoðarum- sjónarmann. Starfið er m.a. fólgið í eftirliti með viðhaldi bygginga spítalans og verkstjórn iðnaðar- manna. Iðnskólamenntun nauðsynleg. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 19. janúar n.k. Reykjavík, 7. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðsiæknisembættin í Kópaskers- og Raufar- hafnarhéruðum eru laus til uaisóknar. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. grein læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 8. februar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 7. janúar 1972. KONUR Kona óskast tii að annast ræstingu og afleysingu í eldhúsi aðra hvora helgi og tvo eftirm'ð'iíiga í viku. Upnlfsinsar gefur forstöðukona í =;'íma 66249, frá ki. 10—3 laugardag og sunmHsg. Skátatúnsheimilið. Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 16545. GA' 1ABUXUR 13 oz no 4 —íi fei 220.00 — 8—10 RT 230,00 í — 12—14 KI 240.01 Fullorðinsstærðij Kr 350,011 LITLI SKÓGUR SNORRABKAUl 22. SIMl 25644. TRÚLOFUNARHRINGAR Plíót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON- gullsmiðui Bankasti 12 IFREIÐA- VIÐGERÐER — Fliótt og vel ai öendi leyst — Ríynið nðskiptin — Bifreiðast'l'incin, Síðumúla 23 Sími 8139p NámsfSokkarnir Kópavogi Kennsla hefst aftur mánudaginn 10. janúar. Enska, margir flokkar fyrir börn og fullorðna, með enskum kennurum; sænska, þýzka, keramik, félagsmálastörf. barnafatasaumui og bridge. Hjálparflokkur fyrir gagnfræðanemendur í tungu málum og stærðfræði. ínnritun þessa viku í síma 42404 frá kl. 2—10. § LAUSTSTARF Starf hagsýslustjóra Reykjavíkurborgar er laust tH umsóknar. Launakjör eru skv. kjarasamningi við Starfsmanna félag Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra, Austur stræti 16, fyrir 1. febrúar n.k. Borgarstjórinn í Reykjavik, 7. janúar 1972. $D VELJUM fSLENZKTCOllSLENZKAN IÐNAÐ SOLU flestar stærðir f/rir hjófharða VIMNUVÉLAR - VP«^MI=FLA — DRATTARVÉL.AR 1- VÖRUCÝfTARA OaBVpPF'ÐAR LOLNÍN6 HF Baldortharja </it Soðurlardsveg, Reykjavik Simi 84320 Pósthólt 741. IÐJA, félag verksmiðjufólks í Reykjavík Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða greiðslu við kjör stjórnar, varastjórnar. trúnaðar- mannaráðs og varamanna. endurskoðenda og varaendurskoðenda, fyrir árið 1972. Tillögur með nöfnum 7 manna í aðalstjórn og 3 til vara, 12 aðalmanna í Trúnaðarmannaráð og 8 til vara. Tveggja endurskoðenda og 1 til vara, skulu hafa borizt skrifstofu félagsins, Skolavðrðu- stíg 16, eigi síðar en mánudaginn 10. janúar kl. 11 f.h. Hverri tillögu skulu fylgja meðmæli minnst 100 félagsmanna. Reykjavík. 8. jan. 1972 Stjórn Iðju, fél. verksmiðjufólks.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.