Tíminn - 08.01.1972, Qupperneq 8

Tíminn - 08.01.1972, Qupperneq 8
B TÍMINM IAUGARDAGUK 8. janúar 1972 íslenzkir bændur hafa unnið að 'anrtgræðslu með því að auka af- irðir eftir hvern grip og með > rivri miklu ræktun, sem fram- ivæmd hefur verið á landinu síð- nstu 50 árin. Þetta kom m.a. fram í viðtali. -,em blaðamaður Tímans átti fyrir kömmu við Svein Hallgrímsson, ;auðfjárræktarráðunaut, um land- græðslu og náttúruverndarmál. Sveinn nam við Búfræðiháskól- uin í Ási í Noregi og starfar hjá Súnaðarfélagi íslands. — Afstaða mín er nokkuð ólík ;fstöðu þeirra landgræðslumanna, ;em þú hefur þegar talað við, ;agði Sveinn Hallgrímsson í upp- 'iafi samtals okkar. — Ég er sauð- járræktarráðunautur og í for- vari sauðkindarinnar þegar á hana r hallað. — Hefur þú þá ekki áhuga á andgræðslu? — Jú, vissulega. Ég er áhuga- naður um landgræðslu. Ég vil að ;em mestur hluti landsins sé dæddur gróðri og sem beztum 'róðri fyrir sauðkindina. — Hvað vilt þú að gert sé í andgræðslumálum? — Mín hugmynd í sambandi vi'ð rppgræðslu er fyrst og fremst ;engd því að skapa betri bithaga 'yrir það búíé. sem er í landinu. /ið eigum ekki að hafa mjög nargt búfé, satt að segja finnst nér að við eigum að hafa eins 'átt búfé o' við mögulega getum. 3n eftir því sem færra fé er í íögum Því vænr.a verður það. Það er í mínum augum grund- 'allarhugmynd að hafa sem fæst lúfé. Þegar fækkar í Dithaganum, >á getur búféð teKið meirihluta æðu sinnar í úthaganum og það in þess að skerða hann. Sauðfé er ákaflega vandfýsið á >eit, og þrífst alls ekki nema það úgi kost á að fá einmitt þann gróður, sem það sækist eftir. Þetta /ita bændur. Þeir vita að s v.i 'ið /elur plöntur og þrífst ekki al- nennilega nema það hafi þær )löntur, sem það vill helzt. Hagkvæmir búskaparhættir — Ertu þá ánægður með ástand- ð eins og það er? — Nei, það er ég ekki. Og ég ,el að í vissum sveitum og lands- hlutum gætu menn búið miklu hagkvæmar og skapað sér betri af- Sveinn Hallgrímsson komu með því að hafa færra búfé og breyta búskaparháttum. Með breytingu á búskaparháttum á ég einkum við tvennt, að fá meiri arð eftir hvern grip og að nýta land- ið betur. / — Eru bændur hlynntir þessari stefnu? — Já, já. Það hefur mikið áunn- izt, og þessi stefna hefur verið ríkjandi í búskap á íslandi sfiðast- liðin 30—40 ár og jafnvel lengur. Henni hefur verið misvel tekið eftir landshlutum. En sennilega fylgja 80—85% bænda Þessari stefnu. Þeir hafa fylgt henni með því að auka afurðir eftir hvem grip og með þeirri ræktunarstefnu, sem fylgt hefur verið síðustu 50 árin en hún hefur létt fóðuröflun- inni af úthaganum bæði í gegn- um beit og slátt. — En þú segir ef til vill betur má ef duga skal? — Já. Ég tel að alveg skilyrð- islaust eigi að stefna að því að ná líka þessum 15—20%, sem ekki fylgja þessari stefnu, — og ég er sannfærður um, að allir fylgis- menn hennar halda áfram á sömu braut. Kannski fækk- þeir búfé sínu, ef þeir sjá sér fært, og vinna þannig að gróðurvemd eins og þeim er frekast unnt. En þessi stefna er sú mesta gróðurvernd, sem ég get hugsað mér og jafn- framt skynsamlegir búskaparhætt- ir. — Nú teija margir náttúru- verndarmenn, að of margt sauðfé sé í landinu. Hver er þín skoðun á því? — Ég gæti vel hugsað mér, að rétt væri að fjölga ekki sauðfé, og í sumum landshlutum fækka því, um leið og bændur reyndu að auka afurðir hvei’s grips. > ih iiiiÁríajfe UOÖlVÍ!Í Friðun getur valdið ofbeit — Hvaða augum lítur þú á að viss svæði séu friðuð og afgirt t.d. fyrir sauðfé, til gróðurvemdar? — Ég er í sjálfu sér á móti því að friða land til verndar gróðri með því að girða Það af. Skoðun mín er, að með því sé stuðlað að ofnýtingu gróðurs á nálægum lands svæðum. — Hvaða fleiri hugmyndir hef- ur þú um landgræðslu og skipu- lega nýtingu landsins? — I því skyni að nýta landið skynsamlega álít ég að rétt væri að taka upp beitarhólf. Þannig mætti beina hrossabeit í auknum mæli á votlendar mýrar, t.d. á ÍSLAND 1972 Samkvæmt fréttatilkynningu frá Póststjórninni, hafa eftir taldar frímerkjaútgáfur verið ákveðnar á árinu 1972. 1. Frímerki í einu verðgildi að upphæð kr. 250,00. Verður á merkinu mynd af fjallinu Herðubreið. Frímerkjasiafnar- ar hljóta að vona, að þarna verði um grafið merki a® ræða, því að með nútímatækni er svo lítill vandi að falsa ljós prentuð merki. Þegar 6 senta merki með mynd Eisenhovers =ru fölsuð í Bandaríkjunum, hvað þá _um 250,00 króna frí merki á íslandi. 2. Evrópuírímerkin koma svo út 2. mai eins og víðast ann- ars staðar. Þau eru að verðgildi 9,00 kr. og 13,00 kr. Merkin eru að þessu sinni teiknuð af finnanum Paavo Huovinen. vorin. Nú ganga hross hins vegar laus um allt iand og taka einmitt þann gróður, sem sauðkindin vill. En með því að stjórna hrossabeit- inni á áðurnefndan hátt gætu önn- ur gróðurlendi, sem ef til vill eru viðkvæm og ofbeitt, náð að jafna sig og verða gptt sauðfjárbeitiland. — Sumir vilja alveg burt með hross ur afréítum,' er það þín skoð- un? — Mér finnst við eigum a@ hafa okkar hross áfram. En við eigum að stjórna hrossabeitinni, eins og nýtingu íandsins almennt og fá þannig meiri afrakstur af þvx. Þetta gæti stuðlað að því að svæði, þar sem gróður er viðkvæmur greru jafnvel upp af sjálfu sér. Skipuleg stjórnun beitarinnar er mikilvægur þáttur í því að vernda og nýta gróðurinn. Heifdarþróunin í gróðurverndarátt Annars hef ég takmarkað til fi-amkvæmdar landgræðslumála að 3. Tilskipun uxn sveitarstjórn á íslandi 100 ára. Af því til- efni verður gefið út eitt frí merki, að verðgildi 16,00 kr. teiknað af Gísla B. Björnssyni. Útgáifudagur er óákveðinn. 4. Ylræktar verður einnig minnzt á árinu, svipað og fisk iðnaður 1971. Verðgildin verða 4, 6,00, 8,00, 21,00 og 40,00 kr. Vonandi verða ekki nein mis- tök þar eins og með Kyrra- hafsrækjuna á 20,00 kr. merk- inu. 5. Þá er ákveðið, að gefa út líknarfrímerki í tveimur verð gildum síðast á; árinu. Bendir þetta til, að Rauðakross merk in séu langt komin í sölu, og væri mönnum því vissara, að fara að tryggja sér þau. Nánar verður svo tilkynnt um hverja útgáfu síðar. Það eru miklar og góðar Land- græðsla VII. grein leggja og vil sem minnst um hana segja. Landgræðsla er ekki mitt fag, en ég er mjög fylgjandi hvers konar gróðurverxd. Mitt meginsjónarmið er það, að hver bóndi í landinu hafi eins fátt búfé og hann treystir sér til að komast af með til að tryggja afkotnu sína. Og þetta gildir um allt land. Misjafn vænleiki fjár Við vitum a@ Það kostar á- kveðna peninga að fóðra kindum- ar yfir veturinn, frá því í nóvem- ber fram í maí, júní. Ef við höfum lélegt beitiland, þar sem er of mangt fé, hvort sem þar er gróður- eyðing eða ekki, fáum við lélega dilka. Við fáum það hins vegar borgað í góðum afurðum ef við höfum góð beitilönd og það er til- vinnandi að kosta nokkru til um vetrarfóður í því skyni. . Mývatns- sveit er ekki ó'dgengt að bændur fái 30 kg af kjöti eftir hverja á að hausti, enda er þar fátt í högum og fé vel fóðrað yfir veturinn. Sama er að segja um fleiri svæði, svo sem Kirkjubólshrepp í Stranda sýslu. En við vitum líka, a® þar sem sumarhagar eru lélegir, hvort sem þar er of margt í högum eða þeir eðlislélegir, þá gagnar ekki að fóðra vel yfir veturinn. Það eitt nægir ekki til að sami vænleiki fjárins náist eins og þar sem beit er góð. Því miður eru dæmi um heila hreppa og jafnvel sýslur, þar sem aðeins fást 12—13 kg af kjöti eftir hverja á. Þama munar meira en helmingi á mismunandi landssvæðum, g þessi dæmi finnst mér stýðja ótvírætt þá búskapar- stefnu, sem hér hefur veri® gerð að umræðuefni. Ég vil að lokum taka lað fram að mér finnst heildarþróunin í bú- skaparmálum að undanfömu hafa verið í gróðurverndarátt. Og ég tel að engin stétt í landinu vinni meira gróðurvemdarstarf en bændurnir. framfarir á s. i. árum, að ut J skuli gefnar tilkynningar j hverju sinni um nýjar útgáf- | ur fyrirfram Hins vegar gerð [ ist sá furðulegi hlutvr að I hafi öllum fjölmiðlum j verið send fréttatilkynning í [ ár, þá hefir hún ekki fundizt [ hjá Tímanum, þótt leitað væri [ með logandi ljósi. Varð ég því J að tryggja mér ljósrit af henni, , svo að hægt væri að birta frétt ' ina. Þetta þarf að laga. S Sigurður H. Þorsteinsson. !

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.