Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 8. janúar 1972 TIMINN 11 LANDFARI Þjónusia Nú er farið aS kalla allt fcjónustu við almenning, — meira að segja kaupmennsku- prangið. — Það „opinbera" lætur sér þetta líka um munn fara. Ég fékk nýlega tilkynn- ingu frá pósthúsinu, að ég ætti þar ábyrgðarsendingu, sem yrði endursend ef ég sækti hana ekki innan fánra daga. Ég var svo vitlaus, að ég lét sækja þetta og borga, en þetta reyndist þá bók, sem mér hefði aldrei dottið í hug að kaupa, ef ég hefði vitað hvað þetta var. — Þetta er nú meiri þjónustan. — Öllu má nú nafn gefa. — X. Ranglæti Mér hefur borizt bréf frá heimilisföður, svolátandi: „Landfari góður. Mig langar til að biðja þig að hreyfa vandamáli, sem brennur á mér og ýmsum öðr- um heimilisfeðrum um þessar VERDUVUNAPENINGAR VERÐLAUNACRINR FELACSMERKI Magnús E. Baldvfnsson ___________Lattgtvtgl 1» - Stml 22104 JÓN ODDSSON. hdl. málflutningsskrifstota \ Laugaveg: 3. Simi 13020 mundir. Ég tel mig og þá, sem eins er ástatt um, illa hlunn- farna af ríkisvaldinu. Ég hef verið að vona, aið leiðrétting fengist þá og þegar, en nú er missiri liðið, síðan mis^étti þetta hófst, og ekki bólar á Barða. Svo er mál með vexti, að ég hef rafmagnshitun í íbúðar- húsi ntínu, greiði hana með allbáum taxta, sem kunnugt er, og verð auk þess a<8 þola, að hitastraumurinn sé rofinn tvisv arr.á dag, tvær klukkustundir í einu. Þsgar ég var að fara yfir rafmjgnsreikningani íyrir síð- asta ár, sá ég, að hitakostnað- urinn hafði verið um 24. þús. kr. á árinu, þar með talinn söluskattur, 11%. Þá minntist ég þess, sem ég hafði gleymt í svip, að söluskattur var afnum- inn af húskyndingarolíu á 8.1. sumri til þess að slá svolítið á vísitölustig. Hins veear er sölu skattur enn á hitarafmagni. Nú eru allmörg heimili, baöði í sveit og bæ, sem nota rafmagn til húshitúnar, og mun það fyllilega eins dýrt og olía með þeim taxta sem á er. Þessi sölu skattur af hitarafmaigninu mun vera hátt á Þriðja þúsund krón- ur á meðalheimili, og þennan aukaskatt verða þau að borga. Eg tél ekkert réttlæti í því að láta við svo búið sitja til lengdar. Ég hef heyrt út und- an mér, að örðugt væri að koma .afnámi e5Ja : 'endurgreiðslu þessa solúskátts við"'vég'n'á þess, að á ýmsum heimilum, eink- um í sveitum, er hitarafmagn ekki skilið frá öðru rafmagni, sem heimilið kaupir. Ekki trúi ég öðru en einhver ráð ^éu +il þess að draga úr þessu mis- rétti, ef góður vilji og viðleitni leggjast á eitt. Jafnvel þótt far- in væri sú leið að áætla hluta hitarafmagnsins, þar sem þalð er ekki skilið frá öðru heim- ilisrafmagni, mundi miða í réttlætisátt, og gæti rikið ril að mynda endurgreitt sölu- skattinn af hitarafmagninu eft- ir rafmagnsreikningum, þar skil eru á milli þessara nota, og áætlunar í öðrum tilvikum. Ég bið þig, Landfari góður, að koma þessari umkvörtun minni áleiðis og góðviljaða landsfeður að gefast ekki upp við að þjóna réttlætinu, þótt þröskuldar séu fyrir. Yfir Þá flesta má stfga. Ég vil helzt ekki láta hegna okkur sérstaklega, sem notum innlenda og heimafengna orku til hitunar í stað þess að brenna gjaldeyri. Heimilisfaðir". Landfari kemur hér með þessu erindi áleiðis, og honum virðist umkvörtun rafvædda heimilisföðurins á miklum rök- um reist. Hér Mýtur að vera unnl að bætn um og l"ifírétta augljóst misrétti, ef rétt er, sem bréfritari segir. Og þau munu vera allmörg hoimilin, sem við þetta misrétti búa. Laugardagur 8. janúar. 7:00 Moí'gunútvaEi Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. V Varpköggutr heitfóður EINKAR HAGSTÆTT VERÐ Kynnið yður verð og gæði hjá okkur eða næsta kaupfélagi ÐANSKT ÚRVALSFÓÐVR FRÁ FAF 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sög- unni af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guð- mundsson (6). Tilkynníngar kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða. f vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrárkynn- ingu, hlustendabréfum, símaviðtölum, veðráttu- spjalli og tónleikum. Umsjónarmaður Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskrain. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Harraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðamál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Nýtt framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndardómur á hafs- botni" eftir Indriða Úilfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendurr í 1. þætti, sem nefnist .,Gest- ur í Steinavik". Broddi: Páll Kristjánsson. Daði: Arnar Jónsson. Læknirinn: Einar Haraldss. Svava: Þórey Aðalsteinsd. Pósturinn: Jónsteinn Aðal- steinsson. Sólveig:Líney Árnadóttir. Smiðju-Valdi: Guðmundur Gunnarsson. '"•"""¦ Aðrir leikendur: Hermann Arason, Hilmar Malmquist. Helgi Jónsson, Stefán Arnaldsson, Gestur Jónas- son og Þráinn Karlsson. 16.40 Barnalög, leikin og sungin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrimsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um hvali. 18.00 Söngvar í léttum tón. Þjóðlög frá Argentínu. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson sér um viðtalsþátt. 20.00 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregð- ur pll'tum á fóninn. 20.45Vínardansar. Hljómsevit Willis Bosk- ovskis leikur. 21.00 „Konan úr austurlb'ndum", tMMMmtmimiiiitniiiiiiiiiitiiiiiiiiitiiiiittiiiiiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiitiittiiiiiiititm DREKI SHTAWAr. JUST YOU, CAPTAIM LEAVE THE OTHER, OFFICER. OUT THERE. ill^KI I'M CAPTAIN OF THIS SHIP/ ABOARP yœ VY/LL OBEY OUR RULES/ FOR ONETHING PC6S ARE NOT ALLOWE0 IN , CABINS' Þetta er skipstjórinn. Opnaðu. — Eftir augrablik. — Aðeins þú skipstjóri. Láttu hinn bíða úti. — Heyrðu mig nú. — Ég er skipstjórinn hér um borð, og hér er það ég sem set reglur. Númer eitt er ekki leyfilegt að vera með hunda í klef- unum. — Ég hef útskýrt þetta skipstjóTi. Þetta er ekki hundur, heldur úlfur. Gjörðu svo vel að setjast. smásaga eftir Helga Hjörvar. Margrét Helga Jóhanns- dóttir leikkona les. 21.30 Johannes Brahms og þjóð- ¦ lagaútsetninga,r hans. Guðmundur Giísson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfr. «dc Danslöó. 23.55 Fréttir i stuttú máJi. Dag'kr -'ok' Laugardagui 8 inúar. 16.30 Slim ÍpH Enskuk nsla í sjónvarpi. 8. þáttur 16.45 En francais. Frön^kukenn^la í sjónvarpi. 20. þáttur. Um^jón: Vig-iís Finnbogadóttir. 17.30 Kn^krt kn-*' "vrnan. 18.15 fþ-óttir fþróii! %.; ¦ yndir frá liðnu ári og mynd um bandaríska körfuknatt'.Hksmanninn Bill BMdlev Um«,ón"miður: Omir Ragnarsson. Hlé 20.00 Fr^ttir 20.20 Veður oe iug'ýsingar. 20.25 Hve g!ö't »r vor æska 'PIeasp Sir} Nýr h'pzkur gamanmynda- flokkur 1. hátrur V-rtu v ''-^m^nn! Aff»W h' rk: Jo1"- í '"'-ton og Deryk Guy'er ¦þv^f^nHi Jón Thnr Haraldsson. ITngur kenmri er ráðinn að F:nn ff.?"' :kA]anum. Hon- um vé7r"«t'"Jregár su hæpna ypgsomc1 *tl "erast aðalkenn ari 5 b '-k^r G. sem reynzt h-frr FyVirrennurum hans erfið raun. 21.05 Mviidfleáfnið M.a mvndir um graflist, kapn-k-tur í svifnökkvum krista íefisir til styrktar í málmLi'önrlum. Um^'ónarmaður: Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Pas de ''¦'ux. Stutt. kana<1í<!k ballett- mynrf "ftír Norman McLaren. Dansari: Lu^mila Tcherina. 21.50 Stú'kurnsr í Trinians- skólanum (The Bells r{ st. Trinians). Brezk samsnmynd frá ár- inu 1954 byggð á teikni- mynda<=ögu eftir Ronald Searle. Leikstjóri: Frank Launder. Aðalhlutverk: Alastiir S'm Joyce Gr^nfeii Hprm'one )S<<Ari«ioT r,ff George Cole. Þýðandi: Ingib;örg Jón<:dóttir. Forríkur austurlenzkur prins spp'iir ióttur sfna á brezkan kvennaskóla, og kvpnlðgrpg'nbi'ónn er feng- inn til a* rvigjast með kennMunri! 23.15 Dag?krárIok. Suðumes)amenn Leitið tilboða hjá okkur Síniiiin er 2778 Látiðokktu prenta fyrvrýkkur Fljól afgreiAnhi góð þfómtsfa Prentsmiðja Baldur* Hólmgeirssonar BfrwmngtBf —.Keflwik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.