Tíminn - 08.01.1972, Síða 15

Tíminn - 08.01.1972, Síða 15
LAUGARDAGUR 8. janúar 1972 15 Mackenna's Cíold — fslenzkur texti — Afar spennandi og viðburSarik ný amerísk stór- mynd í Technicolour og Panavision. GerS eftir skáldsögunni Mackenna’s Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar: Omar Sharif, Gregory Peck, Julie Newman, Telly .Savalas, Camilla Sparv, Keenan Wynn, Anthony Quayle, Edward G. Robinson, Eli Wallach, Lee J. Cobb. Sýningar nýársdag og sunnudag. Sýnd kl. 5 og 9 BönnuS innan 12 ára. Málaðu vagninn þinn (Paint your Wagon) Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision byggS á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og J/jewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. -- Aðalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg Leikstjóri Joshua Logan. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. Siihl 60249. Stúlkur sem segja sex (Some girls do) Brezk ævintýramynd í litum á þotuöld- fslenzkur texti. Aðalhlutverk: RICHARD JOHNSON DALIAH LAVI Sýnd kl. 5 og 9. Nivada Magnús E. Baldvinsson taugavegi 12 - Sími 22804 TÍMINN Spennandi og skemmtileg ný bandarísk litmynd- íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. ÓÞOKKARNIR TVÖ Á FERÐALAGI Víðfræg brezk-amerísk gamanmynd f litum og Panavision. Leikstjóri:: Stanley Donen. Leikstjórinn og höfundurinn Frederic Raphael segja að mynd Þessi, sem þeir kalla gamanmynd með dramatísku ívafi, sé eins konar þverskurður eða krufning á nútíma hjónabandi. Sýnd kl. 5 og 9 Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE ROBERT RYAN EDMOND OBRIEN Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Simi 31182. Mitt er þitt og þitt er mitt (Yours, mine & ours) LAUGARAS Simi 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vei gerð amerísk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamái nútímans, stjóm- uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan f Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum með fsl. texta. Aðalhlutverk:: Lynn Charlin og Buck Henny. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska litmynd. Mest umtalaða og umdeilda kvikmynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Víðfræg, bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk «nynd í litum er fjallar um tvo einstakl- inga, sem misst hafa maka sína, ástir þeirra og raunir við að stofna nýtt heimili. Hann á tfu börn en hún átta. Myndin sem er fyrir alla á öllum aldri, er byggð á sönnum atburði. Leikstjóri: Melville Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Liljur vallarins (Lilies of the field) Heimsfræg snilladrvel gerð og leikin amerfsk stórmynd, er hlotið hefur fern stórverðlaun. Sid- ney Poiter hlaut „Oscar-verðlaunín'* og „Sllf- urbjörninn" fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut mynd- in „Lúthers-rósina" og ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra, „OCIC“. Myndin er með ísL tftxta. Aðalhlutverk: Homer Smith: Sidney Poiter Móðir Marfa: Lllla Skala Juan Archhulcta: Stanley Adams Faðir Murphy: Dan Frazer. Sýnd kl. 5,15 og 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.