Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 16
A þrettándakvöld, ftamtu-í dag, kvöddu vestu-bæingar j-F 1 in með mikilli brennu við Sörla skjól. Hundruð manna vonr ] saimankomin við bálið og að ! sögn kunnugra fleira fólk en við nokkra brennu í borginni á gamlárskvöld. Slökkviliðið var nærstatt, en þrettándabrennan ] í Skjólunum var sú eina, seim leyfð var í borginni. Þó imunu unglingar hafa laumazt til að ] kveikja bál víðar að kvöldi þirett < ándans, og ekki virðast hafa ! hlotizt nein slys af. (T.m. GE). Bíll margvalt og endastakkst r 1+%f% #__.. _L___-_f_» en tveir P''tar Sem ' nomJm a szu Km. nraoa y0w si_PP_ aiveg ómeiddir iW«oB_JwagenbíH, sem ekið var á oísahEaða, vatt margar veltur og __*tes__fckst út atf Kringlumýrar- braaítinni sl. nótt, en tvo piffca sera í bitaam w~u sakaioi ekM. TSpphaf þessa ævh-fcýrs var það, að J7 á-a gamail pittur, ðkurétt- indalaus og drukk'ran, brauzt inn hj_ bflaleiguimi Pal og tók Wolks- vagenbíl þar traustataM. Til afð' sítja ekki einn a_ ánægjunni sótti hansn tvo ktmningja sína, setni einnig voru uracKr áhri-tnm áfeng- is. Fyrst í stað leyfði bí-þjófar- inn öðrum kunnkigja símim að aka bflnum, en sá var efeM meS nema stutta stund og yffegaf þá bílinn og þar með kunningja sína, sem héldu ökuferðinni áffraim og sem héldu ökuferðkmi áfiram, og tók siá sem stal bílnum aftur við j*vair er 1. ára að aldri. Ákváðu þeir að aka til Kefla- víkuir og héldu suður Krimglu- mýrarbraut. Þegar hallaði niður í Fossvoginn var bílnum ekið á rI20 km. hraða. Á móts við Sléttu- Weg fór bíllinn í loftköstuan og hentist út af veginum og langt !út á tún. Er greinilegt eða bíll- inn fór margar veltur og enda- stakkst nokkruim sinnum og er svo útleikinn að það ea- varla 'skijit-a eða iró £ bflnum, sem efeM er*b-otki eða bogin. Ætluðu piítairnir fyrst að hlaupa frá, en voru allvankaðir. FóMc sem að kom hélt að vonum að þarna hefði orðið stórslys og kall að var á sjúkrabíl, sem koon von bnáðair og voru drengirnir flutt- h? á slysadeild Borgarspítalans. En við rannsókn reynditst þeir báðir ósárir, en voru þó í biln- um allar velturnar og Mgu í flak- inu þegar að var komið. Er ósMlj anlegt hve sterkt er í strákunum og hvernig þeir komust hjá að stórslasast, svo að vægt sé að orði komizt. Ræða frumvarpið um iekjustofna sveitarfélaga S_j-rji Sambands íslenzkra svert arfélaga hefur ákveðið að kveðja fulttrúaráð sambaindsins saman til fundar í Reykjayík dagana 18. og 19. þessa mánaðar. Meginefni fundarins verður að fjalla um frumvatrp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, sem lagt var fram á Alþingi sköimmu fyrir þinghlé' fyrir jól. Þátttaka ákveðin í átta kaupstefimm Étflutningsmiðstöð iðnaðarins er nu að undirbúa þátttöku í kaup sbefnum á árinu 1972. Þegar hef- ur verið ákveðin þátttaka í eftir- töldum kaupstefnum: 9/3—12/3 ISPO — Munchen Sportfatnaður úr ull og skinn- um. 12/3—15/3 Scandinavian Fas- hion Week — Kaupmanna- höfn. — Tízkufatnaður úr ull og skinnum. 12/3—21/3 Vorkaupstefnan í I-eipzig — I/eipzig. — Ýmsar wrur, þar á meðal matva-li 19-/3—23/3 Mode Woche — Munchen. — Tízkufatnaður úr ull og skinnum. 19/3—23/3 Frankfurter Rauch- waren Messa — Frankfurt — SMnnavara. 29/4—2/5 Schandinavian Gold and Silver-Messé — Kaup- mannahöfn. — Gull og silfur- munir. 10/5—14/5 Schandinaivian Furni- ture Fair — Kaupmannahöfn. — Húsgögn. 2/9—5/9 Haustkaupstefnan, Færeyjum — Þórshöfn. — Ýmsar vörur . Einnig er í athugun að taka þátt í sýningum í Kanada og Bret- landi (Skotlandi og Englandi). Útflutningsmiðstöðin annast all an sameiginlegan undirbúning fyr itr þessar sýningar og sér um stjórn sýningardeildanna á staðn- um. í öllum ofangreindum kaup- stefnum hafa íslenzk fyrirtæki tek ið þátt í áður. Nú þegar hafa ýms fyrirtæki að meira eða minna leyti rætt við Útflutningsmiðstöðina um sýningaráform sín á árinu 1972. Mjög mikilvægt er að aðrir væntanlegir þátttakendur setji sig í samband við skrifstofu Útflutn ingsmiðstöðvar iðnaðarins sem fyrst. Keöjubréfin komin í umferð á nýjan leik **0»*^^*^^*^-^++-m»^+^^*^h*>^*^*+>***^^+^^+^* ^ OÓ—Reykjavík, föstudag. Eins og menn muna voru keðju- bréfin vinsæl hér á landi fyrir nokkrum árum, og græddu marg- ir stórfé á þeim en miklu fleiri töpuðu. Sá faraldur var kveðinn niður, en aldrei fékkst þó úr því skorið, hve mikið fé var í saman- lagðri veltu keðjubréfafyrirtækj- anna. Og veltu menn ekM síður áfengi en peningum á þennan hátt. Hljótt hefur verið um slíka starfsemi um skeið þar til nú, að nýtt keðjubréfamál hefur skot- ið upp kollinum og er í lögreglu- rannsókn. Tiltölulega er vægt far ið í saMrnar miðað við það, sem stunduim var áður þegar mest __&_: á og hundruð þús. voru í veltunni. Rannsóknarlögreglan hef ur undir höndum eitt þessara keðjubréfa. Er það í því formi, að viðtakandi á að greiða 100 kr. til fiögurra manna, og skrifa þeim og eigi þá sá hinn sami von í peningaupphæð og er lofað 25 þúsund kr., slitni keðjan ekki. Nokkur nöfn eru á bréfi því sem lögreglan er með, og er nú verið að leita upphafsmanns fyr- irtækisins. Tveir seldu í Grimsby ÞÓ—Reykjavík,, föstuduag. Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn í gær í Grimsby, voru það Hamiranes,. sem seldi 57.7 lestir fyrir í.577.000 kr. og er imeðalverðið hjá því 27.35 kr. Hinn togarinn seld seldi í Grimsby er Kaldbakur, hann seldi 88.3 lestir fyrir 3 millj. 356 þús., og var meðalverðið hjá honum lor. 38.10. , Samkeppnin um þjóðhátíðarmerkið: Dómnefnd taldi enga tillögu verðlaunahæfa EB—Reykjavík, föstudag. Á fundi í gær varð dómnefnd sú, er fjallað hefur um til- lögur að þjóðhátíðarmerki og veggskildi, sammála um að eng in af tillögum sem bárust væri verðlaunahæf. Hefur dó'mnefnd in nú skilað þessu áliti sínu til Þjóðhátíðarnefndar 1974. Á fundi með fréttamönnum í dag, sagði I<fatthías Johann- essen, formaður Þjóðhátíðar- nefndar, að þetta ylli þeim nefndarmönnum að sjálfsögðu vonbrigðum og myndi Þjóð- hátíðarnefnd fjalla um það á næstunni hvað gert yrði i þessu máli.. Aðsnur' sagði hann, að ef til vill yrði nú efnt til lokaðrar samkeppni nokkurra listamanna, cða snúið sér til eihs listainanns, til þess að vinna þetta verk Ennfremur sagði Matthías, að sér sýndist kannski vera hægt að hugleiða það, hvort hægt yrði að nota eina eSa tvær af tillögunum með ein- hverju m6ti. Samkvæmt auglýsingu um samkeppni um teikningu að þjóðhátíðarmerki 1974 og mynd skreytingu á veggskildi var tek- ið fram að verkefnum skyldi skilað í síðasta lagi 1. nóv- L-mbei' 1971. í keppnina bár- ust 45 umslög með 77 tillög- um. Voru umslögin opnuð á fundi dómnefndar í Þárshamri 29. desember sl. og þá rarið lauslega yfir tillögurnar.' Síð- an varð að ráði, til að auðvelda dómnefndum starfið að koma tillögunum fyrir í lokuðum sýn ingarsal í Norræna húsinu. Þar fjallaði dómnefndin nán- ar um firamkomnar tillögur á 2 fundum hinn 5. janúar sl. Fyrri fundurinn var haldinn kl. 13.15 og síðari kl. 17.15. Þá kom dómnefndin aftur til fund- ar 6. janúar kl. 18. Á öllum þessum fundum var f jallað um tillögurnar og þær skoðaðar. Á fundinum 6. janúar sam- þykkti dómnefndin sanjhljóða eftiirfarandi bókun: „Á fundi í Norræna húsinu 6. janúar 1972, sem hófst kl. 6( síðdegis, varð dómnefndin sam- mála um að skila því áliti til Þjóðhátíðarnefndar 1974. að húr. téldi engar af framkomn- um tillögum um þjóðhátíðar- merki og veggski'di verðlauna- hæfar." í dag, 7. janúar, boðaði dóm- nefndin Þjóðhátíðarnefnd á Framhald á bls. 14. p-^^^^^^p _P-_»-i ><*«^K--H#i-i i-_N^<^>SJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.