Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 1
W- ^ «W«S 7. fbl. Þriðjudagur 11. janúar 1972 — 56. árg. Fiskifélagið gagnrýnir Siglingamála- stof nunina og telur skipaskrán- ingu hennar villandi ÞÓ—Reykjavík, mánudag. Nú er komin út 47. áirg. af Sjómanmaaknanaki Fiskifélags ins. Á síðastliðnu ári voru gerð ar nokkrar . efnisbreytingar á Sjómannaaltmanakinu varðandi vitaskrá, alþjóðaimerki, merkja gjafir við björgun úr sjávar- háska og fleiira af því tagi. Af nýju efni má nefna vegalengd ir til ýmissa siglingahafna, veð urkort of fl. Eins og jaftian er eitt megin efni alimanaksins skipaskráin. Hún er unnin í samráði við trún aðarmenn félagsins á hverjum stað og er því raunhæft yfirlit um það, hvar skipin eru stað- sett á hverjum tíma og hvað- an skipin eru raunverulega gerð út. Þá segir í frétt Fiskifélags ins, að félagið telji það höfuð nauðsyn, að útgerðarmenm og sjómenn eigi jafnan .greiðan að- gang að uppíýsinguim, seim byggja tnegi á. Persónulegt saimband Fiskifélagsiins við trúnaðarmenn sína leiðir til þess „að það er unnt að hafa" skrána jafnan í samræmi við það sem er en ekki það sem var, síðast þegar skip voru skrá sett hér eða þar." Það verða iðulega ýmsar tilf ærslur á skip um og eigendum þeirra, án þess að réttar upprýsinigar um það komi fram í hinni opinberu skrásetninigu fyinr en seint og síðar." Með þessu á Fiskifélag ið örugglega við skipaskrá Sigl ingamiálastofnuinarinnar og gef ur uim leið í skyn, að skipaskrá Siglingamálastofnunarinnar sé ekki sem áreiðanlegust, þar sem skipin eru skráð þar sem að þau voru, en ekki þar sem þau eru." Annacs var fjöldi og rúm lestatala íslenzkra skipa eftir farandi 15. des. s.l. Þanm 15. des. s. 1. var 891 skip í íslenzka skipastólnum og rúimlestatala hans er 144,743 lestir. Af 891 skipi fslendinga eru 790 fiskiskip samtals 61. 031 rúmlestir, þar af eru fiski- skip undir 100 rúmlestum 578, samtals 18.493 rúmlestir, en fiskiskip yfir 100 rúmlestum eru 212 samtals 42.538, rúm- lestir, togarar eru 22 samtals 15.993 rúmlestir, farþega- og vöruflutningaskip eru 40 og rúmlestatala þeirra er 57,155 rúmlestir, hvalveiðiskip eru .4 og samtals 1.973 rúmlestir, varð skip eru 4 að tölu og stærð þeirra er 2.703 rúmlestir, tvö björgunarskip eru 157 rúmlest ir, olíuskipin eru 4 samtals 2.770 lestir, olíuflutningabátair eru 5 samtals 161 rúmlest, dráttarskip eru 3 samtals 304 Framhald á bis. 14. FARMENN FELLDU samningana með 96 atkvæðum gegn 33 Myndin var tekin við talningu atkvæða í Sjómannafélaginu í gærkvöldi (mánudagskvöld), en töluverð- ur hópur farmanna við viðstaddur atkvæðatalninguna. (Tímamynd Gunnar). Skiptar skoðanir um opnunartíma verzlana Skagfirzkir verzlunarmenn vísa málinu til sáttasemjara OÓ-ÞÓ-EJ—Reykjavík, mánudag. Þessa dagana er mikið um fundahöld hjá hinum ýmsu sér- samböndum kaupmannasamtak- anna, en þau eru 20 talsins. Á öllum þessum fundum verður aðal málið opnunartími verzlana í sam bandi við styttingu vinnuvikunn- ar og verður reynt að komast að einhverri niðurstöðu hjá hverju sérsambandi fyrir sig. Þessar upplýsingar fengum við hjá Guð- mundi Ragnarssyni, framkvæmda stjóra Kaupmannasamtaka fs- lands. Að sögn Guðmundar, þá hefur enginn almenn niðurstaða fengizt á opnunartíma verzlana vegna styttingu vinnuvikunnar úr 44 stundum í 40 stundir. Á einstaka stöðum hefur verið ákveðið að hafa lokað fram að hádegi á mánudögum. Á Akranesi verða verzlanir lokaðar fram að hádegi á miðvikudögum. en verið getur að breyting verði á því. Eitt verzlunarmannafélag, Verzl uharmannafélag Skagafjarðar, hef ur boðað verkfall *rá og með 15. jan., og sagði Guðmundur að það krefðist 5 daga vinnuviku og þar með, að verzlanir yrðu lokaðar á laugardögum. Að lokum sagði Guðmundur, að hann teldi að ekki kæmi til þess, að verzlanir yrðu lokaðar á laug- ardögum, cn hins vegai væru skipt ar skoðanir um það hvaða dag ætti að hafa lokað fyrir hádegi. 113.00 á mánudegi eða næsta virk Samkvæmt samningum verzlun- um degi eftir samningsbundinn armanan skal fyrir 3ja tíma vinnu frídag, eða einn heilan frídag hálfs á Iaugardögum veita frí til kl. Framhald á bls. 14. KJ—Reykjavík, mánudag. Fjörutíu daga verkfalli und- irmanna á kaupskipaflotan- um lauk ekki í kvöld, eins og margir höfðu búizt við, því á 130 manna fundi í Sjómanna- félagi Reykjavíkur greiddu 96 sjómenn atkvæði gegn samn- ingunum, sem samninga- íiefndir beggja höfðu undir- skrifað, en 33 voru samþykk- ir samningunum og eitt at- kvæði var úrskurðað ógilt. Aftur á móti voru samning- arnir samþykktir bæði í Þernufélaginu og eins í Mat- sveinafélaginu. Talning atkvæða í Sjómanna- félaginu hófst klukkan tíu i kvöld, og fór fram í Lindarbæ. Nokkur hópur verkfallsmanna var viðstaddur talninguna, og virt ust á, báðum áttum um samþykkt sa:vikomulagsins, áður en talning hófst. Strax og þeir Jón Sigurðs- son, formaður Sjómannafélagsins og Sigfús Bjarnason höfðu opnað marginnsiglaðan atkvæðakassann, var ljóst að samkomilagið myndi verða fellt, því NEI-seðlarnir voru yfirgnæfandi. Lokatölurnar voru Nei: 96 Já: 33 og auk þess einn seðill ógildur. Búizt hafði verið við því, að 12 kaupskip a.m.k. leggðu úr, höfn í kvöld. og var búið að undii-búa mörg þeirra fyrir brottför — þau sigla því ekki í kvöld, og ekki á morgun. Samkomulagið fól í sér veruleg Framhald á bls. 14. Ljóískáláfékk bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs EJ—Reykjavík, mánudag. Sænska ljóðskáldið Karl Venn- berg fékk í dag bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs fyrir árið 1972 fyrir ljóðasafníð „Sju ord pá tunnelbanan". Verðlaunin nema 50 þúsund krónum dönskum, eða um 600 þúsund krónum íslenzkum og verða afhent skóldinu í febrú ar í Helsinki. Að venju fékk dómnefndin, sem kvað upp úrskurð sinn í Stokk- hólmi í dag, 10 bækur til meðferð ar. Frá íslandi voru þaC Himin- bjargarsaga Þorsteins frá Hamri og Leigjandinn eftir Svövu Jakobs dóttur, frá Svíþjóð ¦ „Dikter om ljus och mörkef" eftir Harry Martinson og verðlaunabók Venn- bergs, frá Noregi „Isfuglen" eftir Hans Börli og „Ved neste nymáne" eftir Torborg Nede'raas, frá Finn landi „Nara" eftir Tito Colliander og „Jag blickar ut över huvudet pá Stalin" eftir Pentti Saarikoski, og frá Danmörku „Fuglefri og fremimed" eftir Elsú Gress og „Sæt verden er til" eftir Áge Madsen. f rökstuðningi sínum segir út- hlutunarnefndin, að Vennberg hafi allt frá því fyrstu bækur hans komu út upp úr 1940 skipað mikil vægan sess í norrænum skáldskap. í „Sju ord pá tunnelbanan" hef- ur hann dregið saman og fram- sett efa og trú eftirstríðsáranna, segir nefndin og telur, að skáld- inu hah tekizt að glæða þetta efni lif: bæði mannlega og stjórnmála lega séð. Venneberg fæddist í Bladinge í Smálöndum árið 1910. Hann stund Framhald á bls. 14. Kart Vennerborg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.