Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 4
4 r TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 11. jamíar 1972 MEIRAPRÓF BIFREIÐASTJÓRA Tvö námskeið til undirbúnings fyrir meirapróf bifreiSastjóra verða haldin í Reykjavik í vetur. Annað hefst 1 janúar, en hitt í marz. Þeir, sem hafa hug á að sækja þessi námskeið, mæti til innritunar með tilskilin gögn í Bifreiða- eftirlit ríksins, Borgartúni 7, eftir hádegi dagana 13. eða 14. janúar. Þeir sem sóttu um síðasta námskeið, en komust ekki að, mæti eftir hádegi 12. janúar. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Tammngastöð Hrossaræktarsamband Vesturlands að Hvítár- bakka, tekur til starfa um næstkomandi mánaða- mót. Tamningamenn verða Reynir Aðalsteinsson og Bjarni Mafinósson. Þátttaka tilkynnist til Reynis Aðalsteinssonar, Hvítárbakka, sem veitir allar nánari upplýsingar. Stjórnin. PEUGEOT 404 árgerð 1967 er til sýnis og sölu. HAFRAFELL H.F. Grettisgata 21. Sími 23511. Laust embætti, er forseti Islands veitir: Prófessorsembætti í lyfjaefnafræði og lyfjagerðar fræði í læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknir, og er umsóknarfrestur til 7. febrúar 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 7. janúar 1972. ÍBÚÐ ÓSKAST Hver getur leigt mæðgin- um litla íbúð. Upplýsingar í síma 10295, frá kl. 12—4. Guðrún. EGYPTALAND býður yður í ógleymanlega ferð til Nílar. Þar dveljist þér meðal ævaforna forn- minja og hinna heimsfrægu pýramída. Þar er hin stóra bað- strönd Alexandria. Flogið hvern laugardag. EGYPTAIR United ARAB Airlines Jernbanegade 5 DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafið samband við ferða- skrifstofu yðar. TRÚLOFUNARHRINGAR - afgrelddir irnwi/ ’ samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. Nivada Magnús E. Baldvlnsson HEILSURÆKTIN The Health Cultivation Nýtt námskeið er að hefjast. Þjálfað frá kl; 8 á morgnana til kl. 10 á kvöldin. Ennþá eru lausir morgun- og 1 ,;r"ar fyrir döm- ur. — Morgun- og hádegistímí ''rra. *• Nánari upplýsingar í síma 8329. m í Ármúla 32, 3. hæð. Laugavegi 12 - Simí 22004 óskast Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð í Vesturbænum. Upplýsingar i síma 16545. Krossgáta dagsins Lárétt: 1) Konur. 6) Mistök. 8) Melódía. 9) Vinnusemi. 10) öskur. 11) Vín. 12) Fótavist. 13) Maður. 15) Láni. KROSSGÁTA NR. 971 Lóðrétt: 2) Ýkjanna. 3) 1001. 4) Mok. 5) Fáni. 7) Þátttaka. 14) Kall. Ráðning á gátu nr. 970: Lárétt: 1) Fálki. 6) Slæ. 8) Sæl. 9) Róm. 10) Ára. 11) Ask. 12) Sól. 13) Unt. 15) Fráar. Lóðrétt: 2) Áslákur. 3) LL. 4) Kærasta. 5) Öslar. 7) Smali. 14) Ná. Auglýsing Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslend- ingi til náms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1972—73. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar frá 10. september 1972 að telja, og er styrkfjárhæðin 750 mörk á mánuði. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 15. febrúar n.k. Sérstök umsóknareyðu- blöð fást 1 ráðuneytinu. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina, meðmæli tveggja kennara og vottorð um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eða þýzku. ■it;d i/Wo í:1í;' ■ ■ ' ■ K % í t ■?.. ■ Vakin skal athygli á, að finnsk stjórnvöld bjóða auk þess fram eftirgreinda styrki, sem mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Fjórtán fjögurra og hálfs til níu mánaða styrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vísindamönnum, listamönnum eða gagnrýnend- um til sérfræðistarfa eða námsdvalar í Finn- landi. Menntamálaráðuneytið, 6. janúar 1972. KONUR Kona óskast til að annast ræstingu og afleysingu í eldhúsi aðra hvora helgi og tvo eftirmiðdaga í viku. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66249, frá kl. 10—3 iaugardag og sunnudag. Skálatúnsheimilið. Alliance Francaise Frönskunámskeiðin janúar til apríl 1972. Kennt í mörgum flokkum. Kennarar: Franski sendikennarinn Jacques Reymond og frú Marcelle R-eymond. Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæ- bjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Símar 13133 og 11936. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskóla íslands (3. kennslustofu, 2. hæð), fimmtudaginn 13. janúar kl* 6,15. — Bókasafn félagsins, Tún- götu 22, verður framvegis opið þriðjudag aog föstudaga klukkan 6—9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.