Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1972, Blaðsíða 5
TIMINN 5 ÞRIÐJUDAGUR l^. janúar 1972 HEÐ MORGUN Ikaffinu — Ég er búinn að láta inn- rita Þig til hnefaleikakeppninn- ar í skólanum, Kalli, ef þú vilt vita það. — Já en pabbi, ég kann það ekki. — Nei, ég veit þa'ð, en þú þarft að fá ráðningu. Victor Hugo var eitt sinn spui'ður að því, hvað væri mikil vægast ef maður vildi komast áfram í lífinu, peningar, vinna eða gáfur. Hann svaraði: — Hvaða hjól er mikilvægast, þegar maður er á þríhjóli? a meðan ver ið er að heilaþvo mig. Eitt af því góða við lífið er að hafa alltaf eitthva® að hlakka til og alltaf er eitthvað, sem maður á eftir að gera. Sjálfsagt er til fólk, sem dreym ir um að gera eitthvað aí Þessm — Að sigla yfir Atlanzhafið í bát úr gömlum dagbiöðum. — Að fá lög um að allir öskubakkar eigi að vera minnst 20x20 sm og 15 sm djúpir. — A'ð fá lygamæli, sem virk ar jafnvel á lögregluna o^ glæpamennina. — Að gera eitthvað í þessu með veðrið, en lala ekki bará ' um það. — En svo fengu prinsinn og prinsessan skilnað og lifðu ham ingjusöm til æviloka .... Óli gamli var kominn heim af sjúkrahúsinu, þar sem hann hafði verið skorinn upp. — Var það slæmt, spurðu kunningjarnir. — Ef ég hefði vitað, að það yrði svona slæmt, hefði ég kviðið miklu meira fjTÍr. Ræðumaður er rnaður, sem hefur lítið að segja, en getur ekki hætt, þegar hann er bú- inn að því. Nú er hægt að fljúga næstum hvert sem er í heiminum á helmingi þess tíma, sem það tekur að fá farangurinn afhent- DEIMNI Daddi. Geturðu gert mér greiða. Mainma segir, að ég fái ckki að hringja nema einu n^rM Al Al I | | sinni í dag. Viltu biðja krakk- ana að hringja í mig. HllllUIUIIIUIIIIItllUIIUUUUIIIIUIUIIIIIIIIUUIUIIUIIimiii.MMituiuMuio iiaita ISPEGLI iríllMl^IM]: 111 manns voru saraankomn- ir nýlega til að halda upp á 90 ára afmæli fjölskylduömm unnar. Hópurinn samanstóð af 8 börnum gömlu konunnar, 27 — ★ — ★ — Eitt frægasta hjónaband í Hollywood er þeirra Paul Newman og Joanne Wood- i ward, en hjónabönd á Þeim stað verða ekki fræg nema þau endist sérlega lengi. Joanne hefur oftsinnis verið spurð að því, hvernig hún fari eiginlega að því að halda í þennan guð- dómlega mann sinn. Eitt svar- ið er á þessa leið: — Fyrst þegar ég var spiu'ð, vissi ég ekki hverju ég átti að svara. En einu sinni vorum við niðri á baðströndinni og ég sat og strauk sandinn. Svo tók ég sand í báðar hendurnar. Með annarri kreisti ég fast og þá rann sandurinn út á milli fingr 'anna. En hinn lófann hafði ég hálfopinn og sandurinn var kyrr. Ef konunglegt hjónaband er ekki eins og það á að vera, er höllinni skipt í þrennt. Pappi býr í annarri álmunni, mamma í hinni og börnin í miðjunni. Þetta gei'ðu keisarahjónin í ír- an fyrir rúmu ári og nú hafa Paola og Albert prins í Belgíu farið eins að. Þau eru ekki sér- lega ástfangin í augnablikinu, en þar sem þau eru bæði kon- ungleg og kabólsk, geta þau ekki skilið. Vináttuhjónabandið gengur bax-a vel og böxmin hafa ekki séð foi'eldra sína jafn oft í áravís. Á almannafæri • láta Paola og Albert senx ekkert sé og þau eru kát og glaðleg. Vin- ir þeirra segja, að kætin sé engin uppgerð, þeim líði vel og hvorugt þeirra langi til að vera bundið hinu. Albei't er sagður vera talsvert með nýfráskilinni bankastjórafrú, en um Paolu er þagað. Hún er líklega búin ao læi'a aö fara vai'lega eftir hneykslið í fyrra á Sardiníu, það sem hún sti'íplaðist um all ar strendur með Albert- En það var bara annar Albert. bai'nabörnum og 43 barna- barnabörnum ásamt tengdabörn um. Hér á myndinni sést anxman Heyi-zt hefur, að nxótmæla- söngkonan Joan Baez sé í þann veginn að skilja við mann sinn. David Harris. 011 hennar bið eftir honum hefur því ekki ver- með yngsta fjölskyldumeðlim- inn í fanginu, en í baksýn er hluti af fjölskyldunni. ★ — ★ — ið til nxikils, en Joan beið eins og uppnxáluð tryggðin, meðan hann sat í fangelsi í tvö ár fyi’ir að neita að gegna her- skyldu. Snáðinn, sem hér stendur i lófa pabba síns er sagður aðeins sex mánaða og ætlunx við ekki að rengja það. En hitt er víst. að hann er yngsti fimleikamað ur í heimi, sem stai'fandi er. að minnsta kosti Hann er þri'ðji hluti af skemnxtiat.'iði, sem kallar sig ,,'l oroarnir þrir" og er unx þessar mundir á sýn- ihgai'fefðalagi í Bandaríkjunum og sýningaratriði eru fimleikar í skautum. Drengurinn sem hc.it ir Emmanuel de Toro, nýtur þess að vera í sviðsljósinu, þar senx harn steodur i lófa pabba síns, senx le kur listir sínar. Annað slagið flýgur sá litli himinhalt í íoft upp og þá hvín í h muir, af ánægju. Hanrx sveiflar sér líka á svifrá og er orðinn ótrúlega steikur af því. Þegar dagur er að kvöldi kom- inn, slappar nann svo af með pelann sinn eins og hvert ann- a@ sex nxánaða barn. 1111110111111110*1*11,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.