Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1972, Blaðsíða 1
— MiSvikudagur 12. janúar 1972 56. árg. í tilefni af 75 ára afmæli LR ', var í gær opnuð sýning á leik myndum, ljósmyndum og bún- ingum, og hér á myndinni er Edda Þórarinsdóttir leikkona að skoða sýninguna. (Tímamynd Gunnar) Bráðabirgðalög um bifreiðatryggingar: Engin hækkun á tryggingum SJ—Reykjavík, þriðjudag. í dag 11. janúar heldur Leik félag Reykjavíkur bátíðlegt 75 ára afmæli sitt. f kvöld kl. 6 var leikhúsgestum fagnað íhcu ^gdndi kyndlum er þeir en 7,500 kr. sjálf sábyrgð KJ-Reykjavík, þriðjudag. f dag voru gefin út bráðabirgða lög um breytingu á umferðarlög- unum, þess efnis, að sá sem fé- bótaábyrgð ber á tjóni, sem hann veldur í umferðinni. skal endur- greiða viðkomandi vátryggingafé- lagi allt að krónum 7,500,00 eftir því hve tjónið er mikið. Fréttatilkynning dóms- og kirkjumálaráðuneytisins fer hér á eftir: Forseti fslands hefur i dag, að tillögu forsætis- og dómsmálaráð- herra, gefið út bráðabirgðalög um breytingu á umferðarlögum, nr. 40, 23. apríl 1968. Með bráða- birgðalögum þessum er ákveðið, að sá, sem fébótaábyrgð ber á tjóni, sem bótaskylt er samkvæmt umferðarlögum, skuli endurgreiða viðkomandi vátryggingafélagi til- tekna fjárhæð. Fjárhæð þessi nemur kr. 7.500,00, þegar um bif- reið er að ræða, enda nemi tjón- ið þeirri fjárhæð, en ella skal endurgreiða tjónið að fullu. í greinargerð með bráðabirgða- lögum þessum segir m.a., að á undanförnum mánuðum hafi orð- ið mikil aukning umferðarslysa. Til að hamla á móti þessari ugg- vænlegu þróun sé nauðsynlegt að gera ráðstafanir til úrbóta, og í því sambandi sé rétt að ákveða, að þeir, sem ábyrgð bera á um- ferðarslysum með akstri sínum, taki sjálfir þátt í greiðslu tjón- bóta að nokkru leyti. Rétt er að taka fram, að breyt- ing þessi varðar eingöngu i skyldu vátryggingafélags til að endur- krefja þann, sem tjóni hefur valdið. Réttur þess, sem fyrir tjóni verður, til bóta frá vátrygg- ingafélagi, helzt hins vegar óbreyttur. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 11. janúar 1972. í fyrramálið (miðvikudagsmorg un) kemur samstarfsnefnd bif- reiðatryggingafélaganna saman til fundar til að ræða bráðabirgða- lögin, en þess ber að geta £ sam- bandi vi® setningu þeirra, að bif- reiðatryggingafélögunum verður Framhald á bls. 14. komu til hátíðasýningar í Iðnói á Skugga Sveini Matthíasar Jochumssonar, en að henni lok inni verður hóf Leikf élagsf ólks, velunnara og gesta á Hótel i Sögu, en á morgun, þriðjudag, heldua. afmælisf agnaðurinn áfram imeð annarri veizlu og annarri hátíðasýningu. Atburð- arins var einnig minnzt í dag á ýmsan annan Mtt.og virtist! sú ósk þeirra, sem næstir standa Leikfélaginu, liggja í loftinu, að þeir eignist á næst unni annað og veglegra leikhús við Tjörnina. Kl. 4 síðdegis var opnuð sýn- ; ing á leikmyndum, búningum og ljósmyndum úr sýningum Leikfélagsins í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. f dag voru einnig útnefndir þrír nýir heiðursfélagar í Leik; félagi Reykjavíkur, þau Þóra Borg, Regína Þórðardóttir og Valur Gíslason. Eldri heiðurs-; i félagar eru Brynjólfur Jóhann (*p>**i*pt+i****m»^0*0*m+^*m&*0^i***F^**t esson og Lárus Sigurbjörnsson. L. R. er elzta leikfélag á Framhald á bls. 14. „Bankarán" á Akranesi OÓ—^Reykjavík, þriðjudag. Brotizt var inn í útibú Lands bankans á Akranesi s. 1. nótt. Farið var inn uin glugga á bak hlið hússins og í afgreiðslusaln um voru brotnar upp skúffur gjaldkera. Þar var stolið nokkr um þúsundum króna í skipti- mynt. Lögreglan á Akranesi komst á slóð bankaræningjanna uin hádegisbil í dag og þegar leið á daginn játuðu þeir, en þarna voru á ferðinni þríar pilt !ar 15, 17 ára og 19 ára gamlir. Þegar starfsfólk Landsbank [ ans kom til vinnu í morgun var s ííóst að brotizt hafði verið inn "um nóttina. Rúða var brotin á baMilið hússins og skúffurnar ! , Framhald á bls. 14.; ; i Atkvæðagreiðslan í Sjómannafélaginu: Kom okkur ekki á óvart segir Jón Sigurðsson formaður félagsins í:;: v.^'-w:x:v: "¦-¦" v-v ¦-.^^ EJ-Reykjavík, þriðjudag. — Það kom okkur raunar ekki á óvart, að samningarnir skyldú felldir í atkvæðagreiðslunni í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, þótt at- kvæðamunurinn væri meiri en búast mátti við, — sagði Jón Sig- urðsson, formaður Sjómannasam- bands íslands, í viðtali við blaðið í dag. Jón sagði, að eftir viðtöl við sjómenn fyrir fundinn í Sjómanna félagi Reykjavíkur í gærdag hefði verið úugljóst. að samningarnir áttu ekki fylgi meðal undir- manna. Aðspurður um, hvaða at- riði það væru einkum, sem undir- menn hefðu ekki getað sætt sig við, sagði Jón, að það væru nokk- ur atriði saman sem hefðu ráðið úrslitum. Sum þeirra væru smá atriði, sem þó hefði ekki tekizt að fá atvinnurekendur til að fall- ast á, en það væru oft smáu at- riðin sem erfiðleikum valda. Jón sagði, að á sáttafundinum, sem haldinn var í nótt, hafi ekk- ert markvert gerzt, og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Sjómenn á Akranesi samþykktu samninginn, og er þvi. Freyfaxi laus úr verkfallinu. Um bátakjarasamningana sagði Jón, að ýmis félög ættu eftir að fjalla um þá samninga, m.a. Sjó- mannafélag Reykjavíkur. Myndu þau félög væntanlega halda fund bráðlega, en hins vegar væri ekki knýjandi nauðsyn á að ganga frá þeim málum strax, og' verði það því að taka sinn tíma. Þau liggja enn bundin, og Giillfoss bættlst í uópinn í gmr. ('Xíaianij'iid G.E.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.